Morgunblaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ný kjólasending i stærðum 38—48. Dragtin, Klapparstig 38. Flugvél Til sölu er eignarhlutur i flug- vélinni TF-MEY. Sem er Piper PA-28-180. Flugvélin er vel búin tækjum og i mjög göðu standi. Uppl. i sima 86813. Er 14 ára vantar sumarvinnu. sima 84349. Uppl. Ráðskona óskast i veiðihús i Borgarfirði i sumar. Uppl. i síma 82658 á kvöldin næstu daga. Gróðurmold til sölu Heimkeyrð i lóðir. Uppl. sima 401 99 — 42001. ____AA----i.AA_____vvl— Austin Mini '74 Mjög góður til sölu. Má borg- ast með 5 ára fasteigna- tryggðu skuldabréfi. Bilasalinn v/Vitatorg. Símar 1 2500 og 1 2600. Færeyskur fiskimaður 50 ára ókværitur óskar eftir að komast i samband við konu á aldrinum 40—50 ára, sem getur skrifað dönsku. Andreas Winther, 3811 Sand, pr. Torshavn, Fær- öerne. I.O..O.F. 1 E 58578’/2 E 9—0. I.O.O.F. 12 = 158578’/! = UTIVISTARFERÐIR Laugard 8/5 kt. 13 HÓLMSHRAUN — Rauð- hólar, létt ganga, Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Sunnud. 9/5 kl. 13 1. STRANDGÖNG UR j FLÓANUM, fararstj. Gisii Sigurðsson. Verð 1000 kr. 2. INGÓLFSFJALL, fararstj. Tryggvi Halldórsson. Verð 1000 kr. Brottför frá B.S.I., vestan- verðu, fritt fyrir börn i fýlgd með fullorðnum. Útivist. Filadelfia Austurvegi 40a Selfossi Vakningarvikan heldur áfram í kvöld kl. 20. Ræðumenn Samúel Ingimarsson og Auð- unn Blöndal. Allir velkomnir. Skiðadeild Hrannar auglýsir Innanhéraðsmót í 3x10 km skíðaboðgöngu i Skálafelli, laugardaginn 8. maí og hefst hún kl 2. e.h. Sveitir mæti til skráningar kl. 1. Stjórnin. Kirkjudagur Grensás- sóknar: Sunnudaginn 9. mai.: Guðsþjónusta kl. 11.00. Kaffisala Kvenfélagsins kl. 15.00 til 18.00. Kvöldvaka kl. 20.30 á dagskrá m.a. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup ræða, Manuela Wiesler, einleikur á flautu. ofl. Allir velkomnir. Sóknarnefndin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykja- vík Býður öllum eldri Snæfell- ingum og Hnappdælum til kaffidrykkju í safnaðarheimili Nessóknar i Neskirkju, sunnudaginn 9. mai kl. 15. Þá vill stjórn félagsins minna á að nú er rétti timinn til að panta farmiða i ferð félagsins til sölarlanda i haust. Stjórn og skemmtinefnd raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar bílar Til sölu Dodge Dart árgerð 1974 Bíll í sérflokki. Vél 6 cyl. 2ja dyra hard top. Davið Sigurðsson hf. Fiat einkaumboð á ís/anc/i, sími 38888 — 38845. tilkynningar Orðsending til tryggingartaka Með tilliti til þess, að lagafrumvarp um breytingu á ákvæðum 70 gr. og 1. mgr. 73. gr. umferðarlaga nr. 40/1968 varðandi vátryggingarfjárhæð fyrir vélknúin ökutæki og sjálfs- ábyrgð ábyrgðaraðila hefur ekki hlotið fullnaðarafgreiðslu á Alþingi, vill Hagtrygging h.f. hér með staðfesta gagnvart viðskiptavinum félagsins, að vátryggingarfjárhæð í ábyrgðar- tryggingum bifreiða hjá félaginu er kr. 12.000.000 frá og með 1. maí 1976, í stað kr. 6.000.000 til þess tíma. Fyrir önnur ökutæki er vátryggingarfjárhæðin kr. 6.000.000. Um sjálfsábyrgð í tjónum fer eftir þeim reglum, sem lög mæla á hverjum tíma. HAGTRYGGING H.F. Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norð- manna hefir ákveðið að fyrsta úthlutun styrkja úr sjóðnum fari fram á þessu ári. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðvelda íslendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli. Ekki skal út- hlutað ferðastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum." í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnað í Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætisráðuneytinu, Stjórnar- ráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 25. maí n.k. fundir — mannfagnaöir Aðstandendur Landhelgis gæzlumanna Stofnfundur félags aðstandenda Land- helgisgæzlumanna verður haldinn laugar- daginn 8. maí kl. 2 í húsi Slysavarna- félags íslands við Grandagarð. Allir að- standendur eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Undirbúningsnefnd. kennsla Verknámsskólinn verður opinn fyrir almenning laugardag- inn 8. maí frá kl. 1 4.00 — 1 8.00. Allir sem áhuga hafa á að kynna sér nýjungar í verkmenntamálum eru vel- komnir. Kennarar verða á staðnum ásamt nem- endum til að svara fyrirspurnum. Einnig gefst kostur á að sjá svnishorn af vinnu nemenda. Skólastjóri. óskast keypt Jörð Óska eftir að kaupa jörð sem næst Reykjavík. Þarf að vera vel gróin, en má vera húsalaus. Tilboð sendist fyrir 15. maí á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt — Gróin jörð — 2088. Hún Hvammstangi Aðalfundur sjálfstæðisfélags Vestur Húnavatnssýslu verður haldinn i félags- heimilinu Hvammstanga sunnudaginn 9. mai kl. 14. Almennur fundur um landsmál og hér- aðsmál hefst i félagsheimilinu kl. 1 5. Fundurinn er öllum opinn. Á fundinum mæta alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Ólafur B. Óskarsson. Rangárvallasýsla Félag ungra sjálfstæðismanna, Fjölnir, heldur aðalfund sinn laugardaginn 15. mai kl. 14, í Hellubíói. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Borgarnes Hefur rikisstjórnin staðið í stykkinu? Félag ungra Sjálfstæðismanna i Mýra- sýslu gengst fyrir almennum fundi i Hótel Borgarnesi miðvikudaginn 12. mai n.k. kl. 8.30. Friðrik Sophusson form. S.U.S. og Þor- steinn Pálsson ritstjóri opna umræðurnar um stjórnmálaviðhorfið. s.u.s. F.U.S. Mýrasýslu Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins Landsfundur Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins verður hald- inn i Snorrabæ (Austurbæjarbió. uppi) Snorrabraut 37 dagana 7. og 8. mai n.k. Dagskrð Föstudagur 7. maí kl. 20:30 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar Verkalýðsráðs. 3. Erindi: Framtiðarskipan lifeyris- sjóðsmála. Guðmundur H. Garðars- son, alþm. 4. Nefndarkosning. 5. Lagabreytingar (fyrri umræða). Laugardagur 8. maí kl. 13:30 1. Ræða: Stjórnmálaviðhorfið. Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins. 2. Álit nefnda. 3. Lagabreytingar (seinni umræða) 4. Stjórnarkosning. 5. Landsfundinum slitið. [ lögtök Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni innheimtumanns rikis- sjóðs úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreidd- um hækkunum söluskatts/sölugjalds vegna áranna 1974 og 1975 og eldri tímabila svo og nýalögðum hækkunum þinggjalda ársins 1975 og eldri, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök- in geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði, 29. apríl 1976 Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Seltjarnarnesi og Garðakaupstað Sýslumaður Kjósasýslu. ■ rv+r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.