Morgunblaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Setjarar Morgunblaðið óskar að ráða setjara tíl starfa í Tæknideild Mbl. Allar nánari upp- lýsingar veiía verkstjórar tæknideildar föstudaginn 7. maí og mánudaginn 10. maí. Upplýsingar ekki veittar í síma. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til srarfa sem fyrst. Vélritunar- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma eða í síma 2541 7 eftir kl. 5 PállJóh. Þorleifsson Umboðs- og heildverzlum h. f. Skólavörðust/g 38, sími 245 16. Lögfræðiskrifstofa óskar að ráða vana skrifstofustúlku til starfa allan daginn. Þarf að hafa góða íslensku og vélritunarkunnáttu. Æskilegt er að einhver kunnátta sé í ensku og einu norðurlandamáli. Góð laun í boði fyrir reglusaman og góðan starfskraft. Um- sókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir föstu- dag 14. maí, merkt Lögfræðiskrifstofa — 2089". Trésmiðir Smíðaflokkur óskast strax í uppslátt á einbýlishúsi í Mosfellssveit. Botnplata komin. Upplýsingar í síma 10069. Vantar yður starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk vant margvísleg- ustu störfum. Atvinnumiðlun stúdenta, simi 1 5959. Tónlistarskólinn á Siglufirði óskar eftir að ráða skólastjóra frá og með hausti komanda. Umsóknir þurfa að berast fyrir 10. júní n.k. Skólanefnd Sig/ufjarðar, Skúli Jónasson, sími 96-71485. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja, ákvæðis- vinna, góð vinnuskilyrði. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra á vinnustað. [©[ Austin Jaguar [ Morris Rover Triumph P. STEFÁNSSON HF. Hvcrftsgata 103. Raykjavik. laland. aiml 20011. taiax 2151, n ^ílRART Vantar trésmiði helst 4ra til 5 manna flokk. Uppl. í síma 43091 eftir kl. 7 á kvöldin. Maður um fimmtugt sem hefur stundað skipsstjórn og útgerð óskar eftir starfi, þó ekki skipsstjórn. Tilboð sendist augl. deild Mbl. fyrir 13 þ.m. merkt: Starf — 3829. Einkaritari óskast Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavikurborg- ar óskar eftir að ráða einkaritara forstjóra. Tilboð sendist augl. deild Mbl. merkt: „Einkaritari — 2090" fyrir þriðjudaginn 1 1 . maí. Flugstjórar Arnarflug h/f óskar að ráða flugstjóra til starfa á Boeing þotum félagsins. Umsækjandi skal hafa a.m.k. 6000 sam- anlagðar flugstundir, þar af a.m.k. 1000 flugstundir sem flugstjóri á flugvélum þar sem tveggja flugmanna er krafist. Umsóknir sendist félaginu í pósthólf 1406, Reykjavík, fyrir 10. maí, n.k. Arnarflug h/ f. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til söiu Góð mold Hin árlega moldarsala Lionsklúbbsins Muninn verður helgina 8. og 9. maí. Tekið verður á móti pöntunum í símum 42478 — 41938 — 44534 Moldinni verður ekið heim Humartroll til sölu Notuð humartroll, 3 stk. eru til sölu og verða til sýnis í porti Landhelgisgæsl- unnar við Seljaveg í Reykjavík, mánudag 10. og þriðjudag 11. maí kl. 13:00 til 16:00 báða dagana. Tilboðum skal skila á skrifstofu vora eigi síðar en kl. 1 1 00 miðvikudaginn 12. mai og verða þau þá opnuð, að viðstöddum bjóðendum INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAF.TUNI 7 SÍMI 26844 nauöungaruppboö Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs verður ..hitapressa frá Stálvirkjanum" eign Kjarna h.f. Innri-Njarðvík, seld á nauð- ungaruppboði, sem haldið verður að Tjarnargötu 14, Innri- Njarðvík, föstudaginn 14. maí n.k. kl. 16. Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs verður „Trésmíðavél Elna verksmiðjunúmer 20-160-64", eign Hús og innréttinga h.f. Sandgerði, seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Strandgötu 23, í Sandgerði, föstudaginn 14. maí n.k. kl. 14 Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs verða „3 steinsteypt síló í Rauðamel við Grindavík", eign Sandnáms Suðurnesja h.f. Grindavík, seld á nauðungaruppboði sem haldið verður á staðnum, föstudaginn 14. maí n.k. kl. 1 1 f.h. Að kröfu Hauks Jónssonar hrl., verður vörubifreiðin Ö-2686, Mercedes Benz árgerð '65 eign Sverris h.f., Grindavík, seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Víkurbraut 42, Grindavík, föstudaginn 14. maí n.k. kl 10 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavtk, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. | húsnæöi í boöi j Iðnaðar- og verzlunarhús- næði Til sölu eru byrjunarframkvæmdir að 1 200 fm iðnaðar og verzlunarhúsnæði í einu bezt staðsettu iðnaðarhverfi á höfuð- borgarsvæðinu. Listhafendur leggi nöfn sín inn á augl. deild Mbl. fyrir miðviku- daginn 12. maí n.k. merkt: „Iðnaðarlóð — 3878". Glæsileg einbýlishús í Kópavogi Hef til sölu 2 einbýlishús, annað við Kastalagerði og hitt við Hrauntungu. Sér- staklega glæsilegar eignir. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, sími 42390: Ódýrar íbúðir Reykjavík, Kópavogi + 2ja herb. jarðhæð við Grettisgötu •ýt 3ja herb. jarðhæð við Birkihvamm, tvíbýlishús. Sigurður Helgason hrl. Þinghó/sbraut 53, sími 42390. uppboö Samkvæmt beiðm Sakadóms Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð við húsakynni dómsins að Borgartúni 7 laugardag 8. maí n.k. kl. 13.30. Seldir verða ýmsir óskilamunir, svo sem re'ðhjól, barnavagnar fatnaður, töskur, úr o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Tékkávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. þjónusta Húseigendur — Húsverðir Tökum að okkur allt viðhald fasteigna. Erum umboðsmenn fyrir margs konar þéttiefni í stein og járn. 5 ára ábyrgðar- skírteini. Getum boðið greiðslukjör á efni og vinnu. Verkpantanir í síma 41070 milli kl. 1 og 10. húsnæöi óskast íbúð óskast 2ja — 3ja herbergja íbúð óskast til leigu í stuttan tíma með eða án húsgagna. Góð leiga i boði og fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 20730 kl. 9 — 1 7. tilboö — útboö Útboð Óskað er eftir tilboðum í byggingu fjögurra einbýlishúsa við Austurgötu á Hofsósi. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu Hofsóshrepps. Oddviti Hofsósshrepps. Veiðileyfi Til sölu eru veiðileyfi í Laxá í Aðaldal og fleiri góðum ám. Bæði lax og silungur. Nánari upplýsingar: Landssamband veiði- félaga, sími 1 5528.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.