Morgunblaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1976 LOFTLEIDIR ikBÍLALEIGA C 2 1190 2 11 88 á y^BILALEIGAN— felEYSIR l CAR LAUGAVEGI66 RENTAL 24460 ^ 28810 n Utvarp og stereo,.kasettutæki Öllum vinum minum, sem glöddu mig á afmælisdaginn 10. apríl 1976 með heimsóknum á Borgarspítalann, hammgjuósk- um, gjöfum og á annan hátt, þakka ég hjartanlega. Hans P. Chnstiansen. Pflu rúllu- gardínur Nýkomið úrval af Pílu rúllugardínuefnum. Setjum ný rúllugardínu- efni á gamlar stengur. Þér getið valíð um 100 mismunandi einlit og mynstruð efni Stuttur afgreiðslutími. Ólafur Kr. SigurSsson og Co. Suðurlandsbraut 6, sími 8321 5. Sími 22255—7 „Sachs" original demparar og kúplingar i daimler— Benz, o.fl. „Hella" luktir í daimler Benz, Saab, VW, Skoda o.fl. „Warn" framdrifslokur í Ford Bronco, Landrover, Willysjeppa, Blazer, Wagoneer o.fl. „Warn" spil á Ford Bronco o.fl. „Nike" glussa tjakka 2—50 tonna. Réttingartjakkar, hamra og klossa, verkstæðis- tjakka, lofttjakka 20 tonna á hjólum. Tungsol samfellur og perur. „Mobil" og „Limco" bíf- reiðablökk, grunnþynnir, sparsl o.fl. H. Jónsson & c/o, Brautarholti 22, sími 22255—7. Úlvarp Reykjavfk FIM41TUDKGUR 13. maf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Guðrún Birna Hannes- dóttir heldur áfram að lesa söguna „Stóru gæsina og litlu, hvitu öndina" eftir Meindert DeJong (10). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Bjarna Kristjánsson rektor um námsbrautir í Ta-kniskóla tslands varðandi rekstur sjávarútvegs. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Uhristian Ferras og Perre Barbizet leika Sónötu í G-dúr fvrir fiðlu og pfanó eftir Guillaume Lekeu/ Margaret Price svngur Þrjár Petrarca- sonnettur eftir Franz Liszt/ Maurice Sharp flautulcikari og Sinfónfettuhljómsveitin í Uleveland leika Tónaljóð eftir Uharles Griffes; Louis Lane stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. Sinfónfuhljómsveit Moskvu- borgar leikur Sinfónfska dansa op 45 eftir Sergej Rakhamninoff; Kyrill Kondrasjín stj. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfegnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving sér um tímann. 17.30 Mannlíf f mótun Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri rekur minningar frá fyrstu kennsluárum sínum (4). 17.45 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 „Við fjallavötnin fagur- blá“ Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri talar við Ingvar Árna- son á Bjalla f Landssveit um Veiðivötn og veiðiferðir. 20.00 Umræður frá Alþingi. Fréttir og dagskrárlok FOSTUDKGUR 14. maí MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Birna Hannes- dóttir heldur áfram sögunni „Stóru gæsinni og litlu hvftu öndinni" eftir Meindert DeJong (11). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Úr handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Bovd Neel strengjasveitin leikur Sánkti Páls svftu eftir Gustav Holst / Fílharmoníu- sveitin f Ösló leikur Sinfóníu nr. 2 op. 22 eftir Klaus Egge; Öivin Fjeldstad stj. / Fíl- harmonfusveitin í New York leikur „Pulcinellu", svftu eftir Igor Stravinský; Leonard Bernstein stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gestur SiÐDEGIÐ 12.25 Féttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kvnnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Gestur í blindgötu“ eftir Jane Blackmore Þýðandinn, Valdís Halldórs- dóttir, les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Harvey Shapiro og Jascha Zavde Ieika Sónötu f F-dúr fvrir selló og píanó op. 6 eftir Richard Strauss. FÖSTUDAGUR 14 maf 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.40 Kvonbænir (Palos brudefærd) Grænlensk kvikmynd frá árinu 1933, tekin f Angmagssalik. Myndina gerði Knud Rasmusscn. Með þessari leiknu heimildamynd hugðist Rasmussen varðveita fróð- leik um þá siði og iffsvenj- ur, scm tfðkuðust með eski- móum, áður en þeir kynnt- ust menningu hvftu manns- ins. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dóttir. c 22.55 Dagskrárlok í blindgötu" eftir Jane Blackmore Valdís Halldórs- dóttir les þýðingu sína (5). 15.00 Miðdegistónleikar Vladimír Ashkenazv leikur Pfanósónötu f G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flvtur þáttinn. 19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér um þátt- inn. 20.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabfói kvöldið áður, hinir síðustu á starfsárinu. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen Einleikari: Rússneski pfanósnillingurinn Emil Gilels a. „Friður“, tónverk fvrir strengi og slagverk eftir Arne Nordheim. b. Pfanókonsert nr. 5 í Es-dúr „Keisarakonsertinn" op. 73 eftir Ludwig van Beethoven. c. Sinfónfa nr. 2 f D-dúr eftir Jean Sibelius. — Jón Múli Árnason kvnnir tónleikana, 21.45 „Ein kona f hús“, smá- saga eftir Pétur Hraunfjörð Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dvöl Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Gvlfi Gröndal. 22.50 Áfangar Tónlistarþáttur í umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 1-*^ ER^ rqI é HEVRR! í kvöld verður útvarp- að Umræðum frá Al- þingi, svokölluðum eld- húsdagsumræðum. Hefj- ast umræðurnar kl. 20.00 og eru út dagskrána og eru dagskrárlok óákveð- in. Umræðurnar verða með svipuðu sniði og áð- ur, þannig að hver flokk- ur fær til umráða hálfa klukkustund og ráða þeir hvernig þeir ráðstafa þeim tíma. Umræðurnar verða tvær, þannig að flokkarnir geta skipt tíma sínum á fyrri og seinni umræóu. Ekki var ákveðin röð flokkanna þegar þetta var skrifað. Ef að líkum lætur verða þetta fjörugar um- ræður eins og oft áður í eldhúsdagsumræðum. Morgunstund barnanna: Gæsin fór á flakk MORGUNSTUND barnanna hefst að vanda kl. 8.45. Þá les Guðrún Birna Hannesdóttir söguna Stóra gæsin og litla hvíta öndin. Sagan er samtals í 14 þáttum og er að þessu sinni lesinn 10. lestur. Það er þvf farið að síga vel á seinni hlut- ann. Guðrún Birna sagði, að í sög- unni væri sagt frá tveimur vin- konum, gæs og önd. Þær kynnt- ust þegar þær áttu báðar heima í verzlun sem verzlar með fugla. Þar kom þó, að þær voru seldar og fluttar út í sveit. Er í sögunni sagt frá ævintýralegu ferðalagi þeirra úr borginni og upp í sveit. Á sveitabænum þar sem vin- konurnar búa eru fyrir gömul kona, stráklingur og afi hans sem er nærri níræður. Þetta fólk tekur misjafnlega á móti þessu nýja heimilisfólki og er afinn sérstaklega mikið á móti gæsinni. Hann taldi þegar gæs- in var keypt að hún ætti að vera afmælismatur hjá honum þegar hann varð 88 ára. Þetta vill strákurinn dóttursonur gamla mannsins, náttúrulega alls ekki. Nýtur hann að nokkru stuðnings gömlu konunnar í þessu efni. Það er þó augljóst mál að afinn býður aðeins tæki- færis til að geta borðað gæsa- steik. Eins og við var að búast lenda öndin og gæsin í ýmsum ævin- týrum í sveitinni. í síðasta lestri stakk svo gæsin af og fór á flakk. Strákurinn er hnugg- inn yfir brotthlaupi gæsarinnar og er að búa sig undir að leita að henni þegar lesturinn hefst í dag. Guðrún Birna sagði að sagan væri skrifuð fyrir börn á aldr- inum 6 ára og yngri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.