Morgunblaðið - 13.05.1976, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976
27500
Við bjóðum
parhús í Vesturbæ tvær hæðir og kjallari. Grunnflötur 80 fm. tbúðir í
Vogum. Fossvogi, Kópavogi og víðar.
Okkur vantar
einbýlishús í Garðabæ, raðhús í Fossvogi, raðhús á byggingarstigi.
Góða íbúð á byggingarstigi. 4ra herb. íbúð í Heimunum o.m.fl.
Afsal
fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III hæð, Björgvin Sigurðsson hrl.,
heimasími 36747,
sölusími kvöld- og helgar 71 255.
Húsnæði — Bátar — Skip — Bújarðir.
Erum að leita að:
2ja—3ja herb. íbúð miðsvæðis í bænum. Jafn-
vel í Vesturbæ. Mætti þarfnast einhverra lag-
færinga.
Hæð og ris (tvær íbúðir) eða hæð og kjallara.
Hæðin þarf að vera 5 herb. en risíbúðin 2 — 3
herb.
3j—4ra herb. íbúð í nýlegu húsi á góðum stað
í bænum.
í|_n Fastcignatorgid
GRÓFINNI1SÍMI: 27444
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Neðrihæð og kjallari húseignarinnar nr. 27 við
Víðimel er til sölu. Grunnflötur hæðarinnar er
ca 230 fm. Bílskúr fylgir. Til greina kemur að
selja eignarhlutann í tvennu lagi.
Upplýsingar aðeins í skrifstofunni, ekki í síma.
FiSTEKíMSALM
MORGHBLADSHfSlltll
Óskar Krisljánsson
M ALFLl T\ I \GStSkR IFSTOF A
Guðmundur Pítursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Fyrirtæki og Fasteignir S.F.
Fyrirtækja- og Fasteignasala
Skipholti 37
Simi 38566
Höfum fjársterka kaupendur af 2ja—4ra herb
íbúðum.
Höfum fjársterkan kaupanda af einbýlis- eða
raðhúsi í Vesturbænum.
Höfum kaupendur af raðhúsum í Breiðholti.
Höfum kaupanda af söluturni í Reykjavík eða
nágrenni.
Okkur vantar fyrirtæki og fasteignir á söluskrá.
Hafnarstræti 22
Ásamt tilheyrandi eignarlóð við LÆKJARTORG
er hér með auglýst til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
SVEINN BJÖRNSSON
AUSTURSTRÆTI 6.
Einbýlishús á Álftanesi
134 ferm. vandað einbýlishús á einni hæð.
Húsið er m.a. 4 herb. stofur o.fl. Bílskúr. 2000
ferm. eignarlóð. Glæsilegt útsýni.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 1 2,
sími 27711
Við Brávallagötu
Vorum að fá í sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Brávallagötu. íbúðin er að mestu nýstandsett.
Góð teppi. Tvöfallt verksmiðjugler.
Fasteignasalan Hátúni 4 A,
simar 21870 — 20998.
Til sölu
Stór 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvibýlishúsi við
Víðihvamm í Kópavogi. Stór og falleg lóð.
Upplýsingar veitir undirritaður.
Hafþór Jónsson, lögfræðingur,
Þórsgötu 1, s. 16345.
Hús og Eignir
28611 «» 28440
Arahólar
60 fm. 2ja herb. íbúð á 5. hæð.
Verð 5,5 millj. Útb. 4.0—4,5
millj.
Búðargerði
2ja herb. 60 fm. íbúð á 1. hæð.
Mjög sérstök eign. Tvíbýli. 9 ára
gömul. Mikil og góð sameign í
kjallara. Eign í sérflokki hvað
snertir allt fyrirkomulag. Verð
6,0 millj. útb. 4,5 millj.
Einarsnes
2ja herb. 60 fm. íbúð í kjallara.
Verð 3,5—4.0 millj. útb.
2.0—2,5 millj.
Víðimelur
50—60 fm. 2ja herb.
kjallaraíbúð, ágætis einstakl-
ingsibúð. Verð 4,5 millj. útb.
2.0—2,5 millj.
Grettisgata
3ja herb. 60 fm. risibúð. Verð
4,8 —5.0 millj. útb. 3,0—3,5
millj.
Hlíðarvegur
3ja herb. 60 fm. snotur íbúð á
jarðhæð Verð 5,6 millj útb.
3,5—4,0 millj.
Hraunbær
3ja herb. íbúð 90 fm. Verð 7.0
millj. útb. 5,0 millj.
Kársnesbraut
3ja herb. 88 fm. íbúð með bíl-
skúr. Verð 8,5 millj. útb. 6,5
millj.
Strandgata Hafnarfirði
3ja herb. 95 fm. íbúð rúmlega
tilbúin undir tréverk. Verð 6,8
millj. útb. 4,8 millj.
Bergstaðastræti
4ra herb. 90 fm. ibúð á 2. hæð í
timburhúsi. Verð 5.0 — 5,5
millj. útb. 3,5 millj.
Grettisgata
4ra herb. nýstandsett 117 fm.
íbúð á 1. hæð. Verð 8.0 útb.
5,0 millj.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm. íbúð á 2.
hæð. Verð 8.5 millj. útb. 6.0
millj.
Laugarnesvegur
4ra herb. 100 fm. ibúð. Verð
8.5 millj. útb. 6,0 millj.
Melhagi
5 herb. 120 fm. efri hæð. Góð
eign, svalir móti suðri. Verð
12.5 millj. útb. 8.2 millj.
Miklabraut
5 herb. 1 25 fm. risibúð i þribýli.
Laus 15. júni. (búðin er litíð
undir súð. Verð 8,5 millj. útb.
6.0 millj.
Jörvabakki
4ra herb. 100 fm. endaíbúð á 1.
hæð. Vönduð ibúð. Verð 9.0
millj. útb. 6,5 millj.
Skólagerði
4ra herb. ibúð bilskúrsréttur.
Vönduð eign. Verð 8.5 millj. —
9.0 millj. útb. 6.5 millj.
Vesturberg
4ra herb. jarðhæð 1 1 1 fm. Verð
8.5 millj. útb. 6,5 millj.
Þverbrekka
5 herb. ibúð á 3. hæð. 115 fm.
Vönduð og falleg eign. Verð
10.5 millj. útb. 7.5 millj.
Fokhelt — Seljabraut
40 fm. jarðhæð einstaklings-
ibúð. Verð 1,8 millj.
Fífusel
raðhús á þremur hæðum. 3 X 80
fm. Verð 7,8—8 millj.
Merkjateigur í Mosfells-
sveit
Einbýlishús ca 200 fm. Verð
9,5—9,8 millj. Útb. eftir sam-
komulagi Skiptamöguleikar.
Fokheld i júni.
Hveragerði
1 50 fm. einbýlishús við Kamba-
hraun 50 fm. bilskúr. Verð 1 2.5
millj.
Fasteignasalan Banka-
stræti 6.
Hús og Eignir
Kvöldsimar 72525,
17677 og 28833.
^ Kl. 10—18. 4
p 27750
r
j
i
l
m’úBim
BANKASTRÆTI 11 SIMI27150
Ódýr íbúð
Snotur 3ja herb. kj. íbúð,
bilskúr fylgir
Vesturberg
Vönduð 2ja herb. ibúð.
Við Barmahlíð
Sólrik 3ja herb. ibúð
Við Eyjabakka
Glæsileg 3ja herb. ibúð.
Við Kóngsbakka
Úrvals 3ja herb. íbúð.
Við Hraunbæ
Glæsileg 3ja herb. ibúð.
Hjallabraut Hafnar-
firði
Glæsileg 4ra herb. ibúð, á
hæðinni búr og sérþvotta-
hús.
Við Álfheima
Rúmgóð 4ra herb. ibúð.
Við Þverbrekku
Falleg 4ra herb. ibúð.
í Sæviðarsundshverfi
Glæsileg 4ra—5 herb. ibúð.
Einbýlishús —
Garðbæ
Um 140 fm. á einni hæð
ásamt tvöföldum bilskúr á
Flötunum. Útb. um 1 1 millj.
Sala eða skipti á húseign i
Reykjavik.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Til sölu
Álfheimar
5 herbergja ibúð (2 samliggjandi
stofur, 3 svefnherb.) á hæð i
fjölbýlishúsi. íbúðinni fylgir her-
bergi i kjallara auk geymslu þar
ofl. Allar innréttingar eru
næstum nýjar. Þvottavél og
þurrkari innbyggt i eldhús-
innréttinguna. Suðursvalir. Laus
fljótlega.
Gaukshólar
Á 4. hæð i sambýlishúsi við
Gaukshóla er tíl sölu ibúð, sem
er 1 stór stofa. 4 svefnherbergi,
eldhús, búr vinnuherbergi, bað,
W.C. og skáli. Á hæðinni fylgir
hlutdeild i sameiginlegu þvotta-
húsi fyrir 4 ibúðir. (búðin er
næstum ný og með vönduðum
innréttingum. Tvennar svalir.
Frábært útsýni. Lyftur. Útborgun
urr) 7,5 milljónir, sem má skipta.
Einbýlishús
Við Akurholt i Mosfellssveit er til
sölu einbýlishús á einni hæð,
sem er 2 samliggjand stofur, 4
svefnherbergi, eldhús, búr,
þvottahús, bað og • sjónvarps-
skáli. Stærð 142 ,6 ferm. og
bilskúr 40 ferm. Afhendist fok-
helt 1. júlí 1976. Beðið eftir
Húsnæðismálastjórnarláni 2,3
milljónir. Teikningar á skrifstof-
unni. Steypt og einangruð loft-
plata.
Árnl stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsimi 34231.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\t GLVSIXG \
SÍMIN'N KR:
22480