Morgunblaðið - 13.05.1976, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976
3ja herb. Bólstaðarhlíð
Höfum í einkasölu 3ja herb. mjög góða íbúð á
jarðhæð um 95 fm. Sérinngangur. Ibúðin er
teppalögð. Laus eftir 4 mánuði. Fast verð 6.6
millj. Útb. 4.3 millj. sem má skiptast á 7
mánuði. Samningar og fasteignir,
Austurstæri 10A 5. hæð,
sími 24850, heimasimi 37272.
83000
Við Safamýri
vönduð og falleg 1 70 fm sér-
hæð í tvíbýlishúsi. Ibúðin skipt-
ist í 4 svefnherb. stór stofa með
arin, borðstofa, eldhús, búr og
þvottahús. Vönduð og falleg
teppi í stofum og svefnálmu.
Stórt baðherb. ásamt sturtuklefa
allt flísalagt. Gestasnyrting flísa-
lögð. Rúmgott herb. á jarðhæð
og geymsla. Stór bílskúr. Gróinn
garður. íbúðin er laus strax.
Við Asparfel!
sem ný 2ja herb. íbúð um 65
fm. íbúðm er fullfrágengin með
góðum innrétting og teppum.
Laus fIjótlega.
Sjoppa við Langholtsveg
góð sjoppa ásamt lagerplássi í
kjallara. Sjoppan er á góðum
stað. Mikil vipskipti. Hagstætt
verð.
Laugarnesveg
vönduð og falleg 5 herb. íbúð
um 120 fm á 3. hæð í blokk.
Mikil sameign.
Við Þinghólsbraut Kóp.
falleg sérhæð um 146 fm ásamt
bílskúr.
Einbýlishús í Vogum
Laust eftir samkomulagi.
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
Geymið auglýsinguna.
FASTEICNAÚRVALIÐ
QIIV/II Q7nnn Sllfurteigil Solustjóri
OIIVII OJUUU AuöunnHermannsson
Safamýri
Til sölu 169 fm sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt
hálfum kjallara og bílskúr. íbúðin er á fyrstu
hæð. Forstofa, gestasnyrting, borðstofa, stofa
með arinn, eldhús, þvottaherb. og vinnuherb.
inn af eldhúsi. Á sér gang eru 4 svefnherb. og
gott bað. Tvennar svalir. í kjallara er stórt herb.
og geymsla og sameiginlegar geymslur. íbúðin
er laus. Upplýsingar um þessa eign eru ekki
gefnar í síma. Fasteignamiðstöðin
Hafnarst. 11,
simar 20424 og 14120.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu
Skammt frá Landspítalanum
4ra herb. rishæð 85—90 fm. Nýleg eldhúsinnrétting.
Góðir kvistir á suðurhlið, samþykkt. Ver8 kr. 5,5 millj.,
útb. 3,5 millj.
Einbýlishús - Þarfnast lagfæringar
Steinhús við Álfhólsveg i Kópavogi. Hæð 106 fm með
4ra herb. íbúð. Kjallari um 50 fm, nú 2ja herb. íbúð.
Bílskúrsréttur, mikið útsýni. Hentar þeim sem geta
lagfært sjálfir. Verð aðeins kr. 11 millj. Útborgun
aðeins kr. 7,5 millj. Upplýsingar aðeins á skrifstof-
unni.
3ja herb. fullgerðar íbúðir við:
Dvergabakka á 1. hæð 80 fm. Ný úrvals ibúð.
Hraunbæ á 3. hæð 80 fm Mjög góð ibúð.
Nýlendugötu rishæð um 65 fm Endurnýjuð, sér hita-
veita, gott bað, útb. 2,5 millj.
4ra herb. fullgerðar íbúðir við:
Fellsmúla á 2 hæð 1 1 0 fm Glæsileg, mikið útsýni.
Rofabæ 2. hæð 100 fm Mjög góð með útsýni.
Vesturberg 3 hæð 1 00 fm Glæsileg, útsýni.
Sérhæð í tvíbýlishúsi
Við Melabraut á Seltjarnarnesi um 115 fm. Öll eins og ný
(nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt verksmiðjugler) Bílskúr
Glæsileg endaraðhús
Fokheld og allt að þvi fullgerð. Við Fljótasel, Vestur-
berg og Dalsel Teikningar og upplýsingar á skrifstof-
unni.
I borginni óskast
2ja — 3ja herb nnð íhúrt llth á ifannuorXí k?rn*ir ti!
greina.
Ný söluskrá heimsend ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
NJÖRVASUND 95 FM
Rúmgóð 3ja herbergja jarðhæð
með sér inngangi og sér
hita.Góðar innréttingar. Nýleg
teppi. Verð: 6.5 millj. Útb. 5
millj.
ÆSUFELL 96 FM
Mjög falleg jarðhæð með vönd-
uðum Innréttingum og teppum á
öllum herbergjum. Verð: 7.2
millj. útb. 5 millj:
KLEPPSVEGUR 117FM
Sérlega skemmtileg ibúð á 6
hæð með miklu útsýni. íbúðin er
3 svefnherbergi og 2 stofur.
Vandaðar harðviðarinnréttingar.
Verð: 1 1 millj. útb. 7.5 millj.
HAFNARFJÖRÐUR 116
FM
Mjög vönduð og skemmtileg 5
herbergja íbúð á 3. hæð í norð-
urbænum í Hafnarfirði. Mjög
skemmtilegar innréttingar og
reppi á öllum herbergjum. Sér
þvottahús og búr. Sameign full-
frágengin. Verð: 1 1 millj. útb.
7.5 millj.
BLÖNDUBAKKI 110 FM
Góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð
með miklu útsýni. Sér þvotta-
hús. Góðar innréttingar. Verð: 9
millj. útb. 6 millj.
EINBÝLISHÚS OG RAÐ
HÚS
Eigum nú á söluskrá mikið úrval
af einbýlishúsum og raðhúsum
af ýmsum stærðum og gerðum
og ýmist fullkláruð eða á öðrum
byggingarstigum.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
LfEKJARGATA6B S: 15610
SIGUFtÐUR GEOFiGSSON H0L.
STEFÁN FÁLSSON HDL.
BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGF
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21 870 og 20998
Vorum að fá í sölu:
ViÓ Hátún
einstaklingsíbúð á 1. hæð.
Við Dvergabakka
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Vesturberg
2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Þvottahús á hæðinni.
Við Sæviðarsund
3ja herb. mjög góð ibúð á 1.
hæð. i fjórbýlishúsi. Bilskúr.
Við Asparfell
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Mikil
sameign.
Við Óðinsgötu
3ja herb. ibúð á 2. hæð í tví-
býlishúsi.
Við írabakka
4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Tvennar svalir.
Við Suðurvang
4ra til 5 herb. glæsileg ibúð á 3.
hæð. Suður svalir. Mikið útsýni.
Við Þverbrekku
5 herb. falleg ibúð á 3. hæð i
háhýsi.
Við Holtsbúð
einbýlishús tvær hæðir 2x150
fm með innbyggðum tvöföldum
bilskúr. Húsið er frágengið að
utan en ekki fullbúið að innan.
í smiðum
Við Birkigrund
einbýlishús á tveimur hæðum
2X120 fm með inr.byonðnm
bilskúr. Húsið er selst fokhelt.
Teikningar í skrifstofunni.
Við Bakkasel
endaraðhús tvær hæðir og
kjallari 96 fm að grunnfleti. Gert
ráð fyri séríbúð í kjallara. Húsið
selst fokhelt. með áhvílandi hús-
næðismálaláni. Teikningar í
skrifstofunni.
HÚSEJGNIN
Álfheimar
4ra herb. ibúð 1 10 fm. Stofa og
3 svefnherb.
Verð 8.5. Útb. 6 millj.
Hraunbær
1 20 fm íbúð á 2. hæð í 3. hæða
blokk, ásamt herb. í kjallara.
Verð 10,3 millj.
Flókagata
Góð sérhæð ca. 160 fm á 1.
hæð. 2 herb. i kjallara. Bilskúr.
írabakki
4ra herbergja íbúð á 2. hæð.
Fallegar innréttingar.
Útb. 5,3—5,6 millj.
Miklabraut
5 herb. rishæð 125 fm.
Útb. 6 millj.
Æsufell
5 herb. ibúð á 6. hæð. 117 fm.
M ikil sameign.
Útb. 6 millj.
Húseignin
fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370.
og 28040
Rauðilækur
5 til 6 herb. íbúð um 135 fm i
fjórbýlishúsi. íbúðin skiptist
þannig: Rúmgóð stofa, eldhús,
búr inn af, 3 svefnherb. og bað á
sérgangi, ásamt forstofuherb.
íbúðin er teppalögð með tvö-
földu verksmiðjugleri. íbúðin
getur verið laus fljótlega.
Einbýlishús
Lítið einbýlishús i nágrenni
borgarinnar. Húsið skiptist þann-
ig, 3 svefnherb. stofa, eldhús og
snyrting. Ný eldhúsinnrétting.
Stórlóð.
Álfaskeið
Sérstaklega vönduð 3ja herb.
ibúð um 90 fm. Þvottaherb. og
geymsla á hæðinni. Bilskúrsrétt-
ur.
Asparfell
3ja herb. íbúð um 87 fm. Stofa,
2 svefnherb., eldhús og bað.
Ibúðin er teppalögð með
vönduðum innréttingum.
Mávahlið
4ra herb. risíbúð um 124 fm.
íbúðin er í góðu standi. Skipti
möguleg á minni íbúð.
Fastcignatorgið gröfinnm
BARRHOLT EINBH
145 fm, fokhelt einbýlishús i
Mosfellssveit til sölu. Tvöfaldur
bílskúr. Teikningar og frekari
upplýsingar veittar á skrifstof-
unni.
EINARSNES 2 HB
60 fm, 2ja herb. kjallaraíbúð.
Sér hiti. Sér inngangur. Tvöfalt
gler. Verð: 3,5—4 millj.
KRUMMAHÓLAR 3 HB
91 fm, 3ja herb. ibúð tilbúin
undir tréverk til sölu. Öll sam-
eign frágengin. Bílskýli fylgir.
Verð: 6,5 millj.
MELABRAUT LÓÐ
923 fm. lóð á Seltjarnarnesi til
sölu. Hér er um hornlóð á mjög
góðum stað að ræða.
MIKLABRAUT 5 HB
125 fm, 5 herb. risíbúð í þrí-
býlishúsi til sölu. Rúmgóð og
falleg ibúð. Verð: 8,5 millj. Útb.:
6 millj.
RJÚPUFELL RAÐH
1 35 fm, raðhús til sölu. Húsið er
rúmlega tilbúið undir tréverk. í
húsinu er auk þess 70 fm,
kjallari. Bllskúrsréttur fylgir.
Verð: 10,7 — 1 1 millj.
ROFABÆR 4 HB
100 fm. 4ra herb. íbúð í fjöl-
býlishúsi til sölu. Suður svalir.
Góð sameign. Verð: 8,5 millj.
Útb.: 5,5 millj.
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
lasteigna
torgið*
GRÓFINN11
Sími:27444
Eitthvað
Við höfum til sölu ma:
Smáíbúðarhverfi
2ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi.
Verð 4.5 millj. Útb. 3.3 millj.
Laugavegur
3ja herb. 75 fm íbúð. Verð 5
millj. Útb. 2.5 til 3 millj.
Breiðholt
3ja herb. mjög góð íbúð við
Krummahóla. Verð 7.5 millj.
Útb. 5 millj.
Laugarnesvegur
5 herb. glæsileg íbúð á 3. hæð.
Verð 1 1 millj. Útb. 7 til 7.5
milli
Þinghólsbraut
Falleg sérhæð um 147 fm.
ásamt bílskúr. íbúðin er teppa-
lögð og í góðu standi.
Nýbýlavegur
5 herb. sérhæð 142 fm. ásamt
herb., geymslu og bílskúr í
kjallara.
Hringbraut í Hafnarfirði
4ra herb. sérhæð um 1 1 5 fm.
ásamt bílskúr, sérgeymslu,
þvottaherb., þurrkherb.í kjallara.
í smíðum
Einbýlishús um 180 fm ásamt
bílskúr á Seltjarnarnesi. Húsið
selst fokhelt með gleri,
einangrað og fullfrágengið að
utan. Uppl. aðeins á skrifstof-
unni.
Kópavogur
2ja herb. íbúð á jarðhæð. íbúðin
er fokheld. Útb. 2 millj.
Raðhus
Mjög vandað raðhús um 140
fm. ásamt tvöföldum bilskúr í
Garðabæ, húsíð er fullfrágengið.
Hraunbær
Raðhús um 135 fm ásamt bíl-
skúr. Húsið skiptist þannig: 4
svefnherb., stofa, eldhús, þvotta-
herb , bað og geymsla. Mikið
skáparými. Útb. 7.5 til 8 millj.
Blikahólar
3ja herb. ibúð um 97 fm. (búðin
er ekki frágengin. Útb. um 4
millj.
Þverbrekka
3ja herb. Ibúðin er fullfrágengin
og í góðu standi.
Álftahólar
úrvals góð 4ra herb. íbúð um
105 fm. Suður svalir. Bílskúrs-
réttur. íbúðin skiptist þannig:
rúmgóð stofa, 3 svefnherb., eld-
hús og bað. íbúð og stigar
teppalögð. Öll sameign fullfrá-
gengin.
Álfheimar
4ra herb. um 110 fm. íbúð í
góði standi.
fyrir þig
Penthause
6 herb. 200 fm penthause.
Uppl. aðeins veittar í skrifstof-
unni.
Höfum kaupendur
að 6 herb. hæð í Vesturbæ, 4ra
herb. hæð á góðum stað i borg-
inni
2ja eða 3ja herb. íbúð í Vestur-
eða Miðbæ.
Ennfremur fjölmarga kaupendur
að ýmsu stærðum og gerðum
íbúða í Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði. Skiptamöguleikar í
mörgum tilfellum.
Opið í dag frá
Lr! Q_______P °
__________AFMfaP %w
■ Fasteignasala Laugavegi 33, simi 28644
Sölustjóri Þóhallur Sigurðsson, heimasimi 16787,
lögfræðingar Magnús Þórðarson heimaslmi 81 259
Valgarður SigurSsson heimasími 81814.