Morgunblaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976
23
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dömukjólar
frúarkjólar, siðir og hálfsiðir.
Gott verð.
Dragtin, Klapparstig 37.
Til sölu
Rogers trommusett, Marshall
söngsúlur og Shure mikra-
fónn, Uppl. i sima 2391 2 kl.
9 — 6.
Raflagnir og viðgerðir
Ljósafoss, sími 82288.
v y-y—V f-V/1
húsnæöi
óskast
Akureyringar
Tvær ungar stúlkur við nám i
Háskóla íslands óska eftir
húsnæði i nágrenni Sjúkrah.
á Akureyri frá 1. júni til 1.
sept. Tilboð sendist Mbl.
merkt H.í. 2233, sem fyrst.
Maður óskast
Röskur maður óskast i bygg-
ingavinnu i sveit. Húsnæði.
Fæði og þjónusta á staðnum.
Uppl. í sima 36847 eftir kl.
2:
Plæging
Plægi kartöflugarða. Birgir
Hjaltalin simi 10781 —
83834.
íbúðareigendur
3ja til 4ra herb. íbúð óskast
til leigu sem fyrst i Háaleitis-
hverfi eða sem næst Borgar-
spitalanum. Uppl. i sima
85003 — 53965.
Hús eða kofi með
svefnplássi fyrir 5
manneskjur óskast á leigu frá
3/7—10/7 skipti á húsi
eða sumarbústað í Danmörku
á sama tima möguleg.
Schnedler, Kærböl, 6760
Ribe, DANMARK.
Keflavík
til sölu meðal annars: Rúm-
lega fokhelt raðhús, inn-
byggður bilskúr. Ennfremur
góðar hæðir. Skipti möguleg.
I nnri-Njarðvík
Til sölu einbýlishús við
Kirkjubraut. Skipti á húsi eða
íbúð í Keflavík möguleg.
Eigna- og Verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavik sími
92-3222.
Litill en góður
sumarbústaður óskast keypt-
ur 35—100 km frá Rvk.
Góðfúslega látið vita í síma
10844 — 14896.
nrvAr
húsnæöi
í boöi
Stórt steinhús til sölu,
eða leigu nú þegar á Skaga-
strönd. Kjallari og hæð ásamt
600 fm. lóð. í góðri rækt og
afgirt. Uppl. i síma 95-5492
Sauðárkróki.
Til leigu
2ja herb. ibúð i Vesturbæn-
um. íbúðin leigist i 6 mánuði
eða lengur. Tilboð merkt:
Reglusemi 2234 sendist
afgr. Mbl. fyrir 1 5. þ.m.
I.O.O.F. 11 E 1585138VÓ
1.0.0.F. 5 = 1585137 =
Lokaf.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtudag 13/5 kl.
20
Straumsvík
og nágr., komið í kapelluna
og álverið skoðað. Fararstj.
Gisli Sigurðsson. Verð 500
kr. Athugið breyttan
kvöldferðadag.
Útivist
Einbýlishús
þriggja herb. ibúð til sölu á
Sauðárkróki, lágt verð, góðir
greiðsluskilmálar ef samið er
strax. Uppl. i síma 95-5492.
Sauðárkróki.
Kvenfélagið Keðjan
heldur fund i kvöld að Báru-
götu 1 1. Sumarferðalagið
rætt og kynntir djúpsteiking-
arréttir
Stjórnin
Kvenfélag
Neskirkju
Kaffisala félagsins verður
sunnudaginn 16. maí kl. 3 i
félagsheimilinu. Þær sem
ætla að gefa til kaffisölunnar,
vinsamlegast komið þvi i fé-
lagsheimilið f.h.
Nefndin.
Grensáskirkja
Almenn samkoma fimmtu-
dagskvöld 13. maí kl.
20.30. Orð drottins boða.
Söngur og lofgjörð. Bænir.
Allir velkomnir. Kaffisopi á
eftir.
Hslldór S. Gröndal.
K ristniboðssamkoma
verður haldin i kvöld,
fimmtudag kl. 8V2 í húsi
K.F.U.M. og K. Amtmanns-
stíg 2. Katrín Guðlaugsdóttir
hefur kristniboðsþátt og
Margrét Hróbjartsdóttir hefur
hugleiðingu. Æskulyðskórinn
syngur. Skyndihappdrætti til
ágóða fyrir starfið í Konsó.
Allir velkomnir.
Kristniboðsflokkur K.F.U.K.
Farfugladeild
ReykjawíKur
Gönguferð á Esju,
sunnudaginn 16. maí Lagt af
stað frá Farfuglaheimilinu,
Laufásvegi 41, kl. 9. Far-
fuglar sími 24950.
\FerSafólag Islands
Öldugötu 3
11798 og 19533
Föstudagur 14. mai
kl. 20.00
Þórsmerkurferð Upplýsingar
og farmiðasala á skrif-
stofunni.
Laugardagur 15. maí
kl. 13.00
Jarðfræðiferð á Reykjanes:
Krísuvik og Selvogur. Leið-
sögumaður Jón Jónsson,
jarðfræðingur. Verð kr. 1000
gr. v/bilinn. Farið frá Um-
ferðamiðstöðinni (að austan-
verðu)
Ferðafélag íslands.
Hjálpræðisherinn
Samkoma i kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
þjónusta
Húseigendur —
Húsverðir
Tökum að okkur allt viðhald fasteigna.
Erum umboðsmenn fyrir margs konar
þéttiefni í stein og járn. 5 ára ábyrgðar-
skírteini. Getum boðið greiðslukjör á efni
og vinnu. Verkpantanir í síma 41070
milli kl. 1 og 10.
VOLVOSALURINN
fólksbílar til sölu
Volvo 144 De Luxe 1974,
4ra dyra, sjálfskiptur, litur gulur, ekinn 42. þús. km. Verð kr.
1,8 þús.
Volvo 145 Evrópa 1973
4ra dyra, station, litur grænn, ekinn 44. þús. km. Verð kr,
1.680 þús.
Volvo 144 De Luxe 1973
4ra dyra, litur gulur, ekinn 68 þús. km. Verð kr. 1.400 þús.
Volvo 144 Evrópa 1973,
4ra dyra, litur rauður, ekinn 60. þús. km. Verð kr. 1.400 þús.
VolvoP 1800 E.S. 1972
2ja dyra, sport, sjálfskiptur. litur hvitur. Verð kr. 1.450 þús.
Volvo 144 De Luxe 1972
4ra dyra, sjálfskiptur, litur grænn. ekinn 65. þús. km. Verð kr.
1.320 þús.
Volvo 144 De Luxe 1972,
4ra dyra, litur grænn, ekinn 40 þús. km. Verð kr. 1,2 millj.
Volvo 144 De Luxe 1971.
4ra dyra, litur grænn, ekinn 1 1 2 þús. km. Verð kr. 900 þús.
Volvo 144 1970
4ra dyra, litur gulur, ekinn 90 þús. km. Verð kr. 820 þús.
Vörubílar til sölu
Volvo NB 88 1972
ekinn 139 þús. km. Verð kr. 6.5 millj.
VolvoNB 88 1966,
ekinn 330þús. km. Verð kr. 2,8 millj.
Vélgrafa til sölu
Bröyt X2B 1974
notuð 2000 vinnustundir. Verð kr. 8,5 millj.
Stór vörubifreið
árgerð 1974 í mjög góðu ásigkomulagi,
ekinn 50.000 km. til sölu. Upplýsingar í
síma 31166.
nauöungaruppboö
sem auglýst var í 71., 73. og 75. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Digra-
nesvegi 79, þinglýstri eign Klemenz R.
Guðmundssonar, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 19. maí 1976 kl.
12.00
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 62., 63. og 64. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Mána-
braut 3, þinglýstri eign Ketils Axelssonar,
fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn
1 9. maí 1 976 kl. 10.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
sem auglýst var í 32., 34. og 37. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Nýbýla-
vegi 36A, þinglýstri eign Jóhannesar
Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 20. maí 1976 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn / Kópavogi.
sem auglýst var í 62., 63. og 64, tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Efsta-
hjalla 21 —hluta—, þinglýstri eign
Jónasar H. Jónssonar, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 19. maí 1976 kl
16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 62., 63. og 64.
tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975, á
Kársnesbraut 79 — hluta —, þinglýstri
eign Indriða Indriðasonar, fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 19. maí 1976
kl. 14.
Bæjarfógetinn / Kópavogi.
sem auglýst var í 62., 63. og 64. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Birki-
grund 12, þinglýstri eign Björgvins Har-
aldssonar, fer fram á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 19. maí 1976 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 74., 76. og 78. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á land-
spildu úr Smárahvammslandi, þinglýstri
eign Sigurðar S. Kristjanssonar, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. maí
1976 kl. 17.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
sem auglýst var í 71., 73. og 75. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Þver-
brekku 4 —hluta —, þinglýstri eign
Sæmundar Jóhannessonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. maí
1976 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 83., 84. og 86. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Birki-
grund 10, þinglýstri eign Jóns Hólm
Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 20. maí 1 976 kl. 15.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
sem auglýst var 5 80., 81. og 83. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975, á Þver-
brekku 4, —hluta —, þinglýstri eign
Guðlaugs Gauta Jónssonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. maí
1976 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 13., 14. og 16. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Skeifu
v/Nýbýlaveg, þinglýstri eign Kristínar
Viggósdóttur, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 19. maí 1976 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.