Morgunblaðið - 30.05.1976, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1976
Oryggi smáflugvéla á Islandi?
ÖRYGÍiI í flufíi smáfluKvéla á Islandi, hcitir fírcin í Morfíunblað-
inu s.l. þriðjudafí, 25. maí, cftir (iunnar Finnsson starfsmann hjá
AlþjóAlcf'u fluf?málastofnuninni og þar fjallar höfundur um
hufílciðinfíar sínar á þcssum vcttvanfíi fluf'sins. (ircin (iunnars
vakti mikla athysli <»s þar var fjallaö vítt <»s brcitt um mál scm
ckki hafa verió rædd mikiA opinhcrlcf'a hcr á landi. Morsunblað-
ið hafði samband við nokkra cinstaklinsa scm cru tensdir flusi
cða flusrckstri á einn cða annan hátt <>s bað þá að scgja sitt álit á
þessum málum í framhaldi af grein Gunnars. Þeir sem fjalla hér
nokkuð um þessi mál að beiðni Mbl. eru: Agnar Kofoed-Hansen
flugmálastjóri, Ómar Ragnarsson flugmaður og flugkennari
m.m., Sigurður Aðalsteinsson flugmaður hjá Flugfélagi Norður-
lands, Helgi Jónsson hjá Flugskóla Hclga Jónssonar, Sverrir
Þóroddsson hjá Leiguflugi Sverris og Skúli Jón Sigurðsson
fulltrúi hjá Loftleiðaeftirlitinu. Fara pistlar þeirra hér á eftir:
Ajjnar Kofoc<l-Hanscn:
stjórn er
öskubuska
fjárveitinga-
valdsins
I ágidlcf’a saininni grcin Gunn-
ars Finnssonar or fjallart utn
alrirti scm vid í flugmálasljórn
höfuni margbcnt á scm vandamál,
cn þcitn hcfur ckki vcrirt sinnt
vegna |>css aó hcr cr uin fjártnagn
aö ncóa og á vcttvcngi fjárvcit-
inga crum viö cin allshcrjar ösku-
huska. Kramkvicmdir í þcssum
cfnum cr hrcinlcga spurning um
pcninga. cn við fögnum því art
vcra ckki einir um þaö aö hcnda á
hvcrsu aókallandi cr aó fram-
kvioma úrhictur í þcssum málum.
Gunnar hcndir rcttilcga á að
slysatíðni lítilla flugvéla hcinist
fvrst og frcmst að mannlcgum
mistökum. það cr svo rctt að ég
minnist þcss ckki í mörg mörg
undanfarin ár að um ticknilcga
galla hafi vcrið að rtcða þcgar slys
varð.
Hvcrnig cr svo húið að þcssum
tnálum. flugkcnnslu t.d., scm
þrátt fvrir lélcga aðstöðu. hcfur
vcrið sicmilcga gðð og það hcfur
vcrið cirikiifra' itakiö scm hcfur
séð um hana f>að cr cinstakt i
veröldinm. cins og svo margt scm
snýr að okkur. að engtnn styrkur
hcfur komið til flugkennslu frá
hinu opinhera. Flugskðlarnir
starfa styrkjalaust og það cr
incrkilcgt að þrátt fyrir það skuli
þcir hafa náð góðum árangri.
Ilins vcgar cr það alveg rétt að
hlindur hcfur oft leitt hlindan í
þcssum cfnum, því oft hafa það
verið tiltölulega rc.vnslulitlir
mcnn scm hafa vcrið að kenna
llug. cn cins og fvrr scgir, árang-
urinn hcfur vcrið furðu góður.
Kinkacigcndur flugvéla. áhuga-
ntannahópar og yfirleitt þeir scm
sinna þessum málum. fá hvar-
vctna utan Islands vcrulcgan
stuðning opinbcrra aðila til þcss
að ntinnka siysahættu, cn þrátt
fyrir athugascmdir og áhcndingar
islcnzkrar flugmálastjórnar. fé-
lags áhugamanna og námsmanna,
cr aðeins 450 þús. kr. ég segi
aðcins 450 þús. kr., veitt til þess-
ara mála af íslenzkum stjórnvöld-
um. Við höfum hcnt á þcssa firru
og reynt að fá lciðréttingar í sam-
tölum við ráðuneyti, hagsýslu.
alla aðila fjárvcitingavaldsirts, cn
útkoman cr sú að við fáum stöð-
ugt minna og minna fé til þessara
mála. Þcssi hlægilcga hungurlús
minnkar mcira að scgja ár frá ári.
Allir scm vilja vita, gcra sér grcin
fyrir þvi að úrhætur i þessum
málum cru bráðnauðsynlcgar, cn
lágmarksfjárhæð, 8 — 10 milljón-
ir króna, þarf til að gcra átak í
þessum cfnum.
Kf ríkisvaldið vill áfram skclla
skollacyrum við okkar óskum og
hænum, þá má bcnda á að það
m.vndi jafnvel borga sig fyrir
tryggingarfélögin að taka þátt í
framkvæmdum til úrbóta í þcss-
um tnálunt.
Annað atriði scm ég vil ncfna
cr nauösyn þcss að ráða cftirlits-
ntcnn mcð flugi. þá hugmvnd höf-
um við re.vndar rcynt að fram-
kvæma, cn það kostar peninga og
því hcfur framkvæmdin siglt í
strand. Þctta cr um það að ræða
að ráða reyndan flugmann hjá
Loftlciðaeftirlitinu til þess að
vcra cftirlitsmaður mcð flugi.
Flugstjóralaun cru komin upp í 6
mill.j kr á ári og við fáum ekki
hæfan mann ncma að borga góð
laun. Við höfum ráðið re.vndan
flugstjóra hjá Flugleiðum i
skamman tíma, cn ekki vcit ég
hvort hann hcfur nokkuð fcngið
grcitt fyrir það starf að ráði, cn
fastráöinn starfsmann hiifum við
ckki fcngið. Við hiifum cinnig
h;ift crlcnda ntcnn hér á þcssum
vcttvangi til skamms tíma á
kostnað crlcndra styrkja.
Til marks um tregðuna i fram-
gangi mála má ncfna að við höf-
um vtljaað fjölga í flugmála-
stjórninni um cinn mann sem
m.vndi sinna hiinnun, undirbún-
ingi f.vrir fjárvcitingarheiðnir og
annað slíkt, en ckkcrt gcngur.
Vcgagcrðir t.d. hcfur hins vcgar
yfir 50 menn i hiinnun hjá
sét Hafnarmálaskrifstofan hefur
6 mcnn. en þctta hcfur vcrið létt
við að eiga hjá okkur, því við
hiifum cngan fcngið og allt er
þctta spurning um peninga.
Til lcngdar vcrður ckki skellt
skoilacyrum við þcssum málum,
því allt af hálfu liins opinbera á
þcssum vettvang er i öfugu hlut-
falli við þá staöreynd aö aðstæóur
til flugs á íslandi gcra miklu
meiri kröfur til flugmanna en ég
veit um annars staðar í veriild-
inni.
Omar Kajjnarsson:
Þeir sem
hafa maga-
lent og þeir
sem eiga
það eftir
Eftir lestur greinar Gunnars
Finnssonar og fjölmargra greina
um sama efni í erlendum flug-
tímaritum. er niðurstaða mín sú.
að fjögur atriði orsaki nær öll
flugslys: þekkingarleysi, reynslu-
leysi, dómgreindarleysi eða kæru-
leysi flugmanns.
1 einstaka tilfellum er orsök
slyssins einhver þessara ágalla
hjá eiganda eða flugvirkja.
Gagnstætt því, sem flestir
halda, eru flugvélar einhver ör-
uggastu samgöngutæki, sem tí 1
eru, og gildir þá einu, hvort flug-
vélin er lítil eða stór, eins hreyfils
eða tveggja hreyfla.
Fólki er gjarnt að álykta sem
svo, að fyrst slysatíðni sé meiri á
litlum flugvélum en stórum, séu
þær litlu hættulegri en þær stóru,
og það hendi tii þess, að orsök
flugslysa sé að finna hjá flugvél-
unum en ekki flugmönnunum.
Hitt er sönnu nær, að slysatíðnin
er meiri á litlu vélunum, vegna
þess að þeim fljúga að jafnaði
óreyndari flugmenn.
Sem dæmi um öryggi flugvéla,
má nefna, að samkvæmt banda-
riskum skýrslum, verður vélarbil-
un í algengustu eins hreyfils
einkavélinni, Cessna Skyhawk, að
meðaltali einu sinni á hverjum
800 þúsund flugtimum, en það
samsvarar flugi einnar slíkrar
vélar í aldir og jafnvel árþúsund-
ir.
Önnur merkileg tölfræðileg
staðreynd:
I blindflugi, sem teljast verða
erfið flugskilyrði, er slysatíðni
MINNI á eins hreyfils flugvélum
en tveggja hreyfla á hvern flog-
inn kílómetra, og ástæðan er að
sjálfsögðu sú, að blindflug fljúga
aðeins þeir flugmenn, sem öólast
hafa nokkra þekkingu og reynslu,
og það eru þekking og reynsla
flugmanna, sem lækka slysatíðn-
ina en ekki það, hvort hreyflarnir
eru einn eða tveir.
Með þessu er ekki slegið föstu,
að tveggja hreyfla vél hafi ekki
ýmsa kosti fram yfir eins hreyfils
vél. Hins vegar er meiri hætta á,
að flugmaðurinn oftreysti slíkri
vél og leggi í tvísýnna flug, og þar
með er slysavaldurinn dóm-
greindarskortur eða kæruleysi
flugmanns, en ekki ágalli vélar-
innar.
Allar flugvélar eru takmörkun-
um háðar, en með þekkingu, sem
flugmenn og flugrekstraraðilar
geta aflað sér, er hægt að fljúga
þeim af fyllsta öryggi.
Sem dæmi má nefna, að eins
hreyfils flugvélum er sett það
skilyrði fyrir framleiðsluleyfi, að
hægt sé að nauðlenda þeim á hæg-
um hraða, og þetta er æft í flug-
kennslu. Hafi flugmaður þekk-
ingu og reynslu á flugvél og stað-
háttum, getur til dæmis flugleið
hans frá Reykjavík til Akureyrar
verið samfelldur flugvöllur, sem
nota má til nauðlendingar, án
skemmda á vélinni
Sé flugmaðurinn á stærri vél,
breytist þetta, en í staðinn kemur,
að með þekkingu og reynslu getur
hann flogið vélinni á öðrum
hreyfli o.s.frv.
Slysatíðni hér á landi þarf ekki
að vera hærri en annars staðar,
þrátt fyrir erfiðar aðstæður og
skort á flugleiðsögutækjum.
Flug hér krefst meiri þekking-
ar á aðstæðum en i flestum öðrum
löndum, og þar kreppir skórinn
meðal annars. Með auknu eftirliti
og kröfum um þekkingu og
reynslu má auka á dómgreind og
nákvæmni í flugi og bæta ástand-
ið, þótt mannleg mistök eigi sér
að sjálfsögðu ætíð stað.
Þeir segja í Bandaríkjunum, að
flugmenn skíptist í tvo hópa: Þá,
sem hafa magalent, og þá sem
eiga eftir að gera það.
Ekki er ég nú svona svartsýnn,
en aukin umræða og skilningur á
vandanum er forsenda þess, að úr
verði bætt, og það trúi ég að hægt
sé að gera.
Helgi Jónsson:
Eitt slys er
einu slysi
of mikið
GUNNAR Finnsson hringdi til
mín í desember s.l. og sagðist
vinna hjá Alþjóða flugmálastofn-
uninni í Montreal við flugvallar-
stjórn. Sagðist hann hafa áhuga á
að kynnast flugi frá hinni hliðinni
sem hann nefndi svo. Óskaði hann
eftir að fá nokkra tíma i kennslu í
flugi, en ekki kom hann. Nú
hefur hann hins vegar skrifað
stóra og mikla grein um það
hvernig islenzkir flugmenn, flug-
kennarar, flugfélög og loftferða-
eftirlit eigi að haga sínu starfi.
Það er alltaf auðveldara að gagn-
rýna heldur en framkvæma hlut-
ina sjálfur, en betra væri að
kynna sér hlutina frá hinni hlið-
inni áður, svo að samanburður
verði ekki út í hött.
Gunnar víkur að því í grein
sinni að smávétar í eigu stórra
flugfélaga í Bandarikjunum séu
undanskildar í sínum saman-
burði, en ég tel að einnig vanti í
grein hans og viðmiðun tölur yfir
einkaflug í Bandaríkjunum.
Þegar hann ber síðan saman þær
tölur og íslenzkar tölur sem öllum
er hrært saman, gerir hann ekki
heldur greinarmun á einkaflugi
og flugi litilla flugfélaga á Is-
landi. Víkur hann síðan að því að
Flugfélag íslands og Loftleiðir
hafi haft lága slysatíðni s.l. ár, en
hvernig var það hjá litlu flug-
félögunum, var hún ekki líka
góð?
Eitt slys er einu slysi of mikið,
en það er því miður ekki til nein
patentlausn í þessum málum,
önnur en að hætta öllu flugi. Það
er rangt og sjálfsagt af ókunnug-
leika, sem og greinar Gunnars
Finnssonar bera með sér, að lítið
hafi verið gert af hálfu flug-
félaga, flugmálastjórnar og flug-
skóla til að þjálfa upp hæfa flug-
menn. Mun meiri kröfur eru
gerðar hér til þjálfunar flug-
manna en i nágrannalöndunum
og í Bandaríkjunum þar sem ég
þekki til.
Á þeim 12 árum sem undirritað-
ur hefur starfað við flugkennslu,
hefur verið gott samstarf milli
flugmálastjórnar og flugskóla og
ræddar leiðir til úrbóta og flest
það sem nothæft er úr grein
Gunnars hefur fyrir löngu verið
komið til framkvæmda hjá okkur.
Kröfurnar eru gerðar sífellt meiri
til flugskóla og nemenda. Islenzk-
ir flugskólar hafa í dag á að skipa
reyndum flugkennurum með
mikla starfsreynslu. Miklar kröf-
ur eru einnig gerðar af hálfu
Loftferðaeftirlitsins til þeirra
sem taka vilja flugkennarapróf.
Aðstæður til flugs á íslandi miðað
við aðstæður í Bandaríkjunum
éru svo ólíkar að útilokað er að
gera samanburð. Veður á íslandi
er oft óútreiknanlégt og mjög
erfitt að sjá fyrir breytingar. í
Bandaríkjunum er miklu stöð-
ugra veðurfar og auðveldara að
sjá fyrir breytingar í veðri. Þeir
búa líka við fullkomnasta flug-
leiðsögukerfi sem til er í
heiminum, en á íslandi vantar
algjörlega gott leiðsögukerfi, sem
stafar af fjárskorti og aðeins eru
til þrir fjölstefnuvitar á landinu, í
Keflavík, á Akureyri og Ingólfs-
höfða, en enginn i Reykjavík. ís-
lenzkir flugumferðarstjórar hafa
oft með snarræði sínu bjargað
erlendum flugvélum frá slysi, en
flugmenn þeirra hafa þá verið
komnir í vandræði vegna lélegs
flugleiðsögðukerfis. Þar sem
skórtnn kreppir fyrst og fremst
að, er allt of lág fjárveiting til
flugmála. Þau mál sem ekki krefj-
ast mikils fjármagns hafa nú
þegar verið framkvæmd, en þar
sem mikið fjármagn þarf er
erfiðara um vik til framkvæmda
þótt aðilar sem standa að flugmál-
um hafi fyrir löngu marg bent á
nauðsynlegar úrbætur.
Skúli Jún Sigurðsson:
Flugmenn
eða bar-
þjónar og
náms-
réttindi?
Það er vissulega rétt hjá
greinarhöfundi, Gunnari Finns-
syni, að slysatiðni smáflugvéla,