Morgunblaðið - 01.06.1976, Síða 8

Morgunblaðið - 01.06.1976, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JUNI 1976 Húseigendur Höfum verið beðnir að útvega einbýlishús helzt steinhús í Reykjavík. Húsið má vera gamalt og (jarfnast standsetningar. FASTE1GN AVER hl. ___ KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. — Vesturbær — Til sölu PARHÚS við Hávallagötu ásamt ca. 40 fm bílskúr, — qóð lóð með stórum trjám. LAUST STRAX. Húsið skiptist þannig: Kjallari með sér inngangi, þar er stórt herb., bað, geymslur og þvottaherb A 1 hæð er lítil forst., hol, gestasnyrting, lítið eldhús, samliggjandi stofur og lítill kontor, uppi eru 2 stór svefnherb. oq eitt lítið, stórt bað. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 7, simar 20424 — 141 20. Til sölu glæsileg 155 fm. hæð við Háteigsveg ásamt bílskúr. íbúðin skiptist þannig: Stórt hol, tvær samliggjandi stofur, 3 svefnherb. stórt eldhús með vönduðum innrétt- ingum og fallegt bað. Stórar suðursvalir, fallegur ræktaður garður. Verð 14 milljónir. Útborgun 8,5 — 9 milljónir er rná skipta Gept(iamla Ríói sími 12180 ^ -|2 16 mán. Kvö,(,“og l,e,Sars'in' 2M*l ÍBUDA- SALAN SÍMM 21150 - 21370 Til sölu m a : Við Safamýri með bílskúr 4ra herb mjög góð íbúð á 1 hæð um 1 00 fm Tvennar svalir. FrágengingóS sameign. Bílskúr. Danfosskerfi. Við Háaleitisbraut með bílskúr 5 herb íbúð á 1 hæð 1 17 fm. Mjög gó8. Vélarþvotta- hús Bilskúr Glæsileg raðhús í smiðum við Dalsel. Frágengin utan með gleri og hurðum og fullgerðri bílageymslu. Alls um 150 fm auk kjallara Ennfremur stórt og vandað endaraðhús um 240 fm við Fljótasel Selst fokhelt Ódýrar íbúðir m a : 3ja herb íbúð við Laugaveg á efri hæð um 65 fm Útb. 2.5 til 3.5 millj. 3ja herb. fullgerðar íbúðir við: Mariubakka á 2 hæð um 85 fm Mjög góð. Með þvottahúsi og búri á hæðinni. Fallegt útsýni. Vesturberg á 4 hæð 80 fm mjög góð íbúð með miklu útsýni Laus strax. Verð aðeins 6.5 millj. 4ra herb. fullgerðar íbúðir við: Laugarnesveg á 1 hæð um 1 00 fm Mjög góð vel með farin. Verð aðeins 8.5 millj. Leirubakka á 1 hæð um 100 fm ný og góð. Sérþvotta- hús Frágengin sameign. Þurfum að útvega góða 2ja til 3ja herb. íbúð við Háaleiti, Hvassaleiti nágrenni: Nýsöluskrá heimsend. FA5TEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA Útivist — Skógræ kt 3ja ha. kjarrivaxin spilda á ein- um fegursta stað við Krísuvikur- veg til sölu. Teikningar af garð- húsi fylgir. Gunnlaugur Þórðarson Bergstaðastræti 74 a. Sími 1 641 0. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Barmahlið 2ja herb. kjallaraíbúð ca 60 fm. í mjög góðu s'.andi. Freyjugata 2ja — 3ja herb. ibúð á jarðhæð ca 65 fm. Arahólar 2ja herb. falleg ibúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Allt frágengið. írabakki 3ja herb. ibúð á 3. hæð ca 85 fm. Glæsilegt eldhús. Tvennar svalir. Útb. 4.5 — 5 millj. Lundarbrekka Kópavogi Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca 90 fm. Þvottahús á sömu hæð. Lóð frágengin. Brávallagata 4ra herb. ibúð 117 fm. í góðu standi Seljabraut 7 herb. íbúð á 2 hæðum ca 1 50 fm. íbúðin er ekki fullbúin. Fokhelt endaraðhús í Garðabæ með bilskúrca. 165 fm. Útb. má skipta verulega. Elnar Sigurðsson. hrl. I ngólfsstræti4, FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 2ja herb. ibúðir Við Blikahóla á 8. hæð. Gott útsýni — Einarsnes á jarðhæð. Sérinngangur. Sérhiti. Góð kjör. — Grettisgötu góð 2ja til 3ja herb. í risi. — Hraunbæ á jarð- hæð. — Krummahóla með bil- geymslu. — Urðarstig og Viði- mel. 3ja herb. ibúðir við Bergstaðarstræti — Blika- hóla — Blönduhlíð — Dúfna- hóla — Eyjabakka — Fálkagötu — Grettisgötu í steinhúsi — Háaleitisbraut með sérinngangi, sérhita og bíIskúrsrétti — Hjalla- veg, sérinngangur — Hraunbæ á 1. og 2. hæð — Langholtsveg — Njörfasund — Rauðalæk með sérinngangi og sérhita — Rauðarárstíg og Æsufell. 4ra til 5 herb. íbúðir við Bólstaðarhlíð — Dúfnahóla með bílskúr — Hjallabraut — Hraunbæ — Kleppsveg enda- íbúð í háhýsi — Ljósheima — Lyngbrekku — Suðurvang og glæsileg íbúð við Æsufell. í Kópavogi glæsileg 140 fm hæð í þríbýlis- húsi. í Vesturbænum. 4 rúmgóð svefnherb. Einnig 100 fm hæð i tvíbýli með bílskúr í Austur- bænum. Við Háteigsveg hæð og ris með bílskúr. Glæsi- leg eign. Við Vesturberg falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð. (efstu) 3 rúmgóð svefnherb., góð stofa og borðstofa, eldhús og baðherb. með aðstöðu fyrir þvottavél. Stórar svalir. Mikið út- sýni yfir borgina. Öll sameign frágengin. Sumarbústaður við Lækjarbotna. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888 kvöld- og helgarsfmi 8221 9. Birgir Ásgeirsson, lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson, sölum. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala VIÐ MIKLUBRAUT 3ja herb. nýstandsett rislbúð. Útb. 4—4.5 m. VIÐ MIKLUBRAUT 5 herb. nýstandsett risíbúð. Útb. um 6 m. VIÐ ÆSUFELL 4ra herb. íbúð á 6. hæð í blokk. Frágangur sérlega vandaður. Útb. 7 m. VIÐ ÆSUFELL 5 herb. ibúð á 7. hæð i blokk. Innbyggður bílskúr Útb. um 7 m. itefán Hirst hdL Borgartúni 29 \ Simi 2 23 20 S Til sölu Álfheimar 4ra herbergja íbúð (1 rúmgóð stofa, 3 svefnherb.) á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Ibúðin hefur verið endurnýjuð að mestu leyti nýlega. Suðursvalir. Stutt 1 verzlanir, skóla, strætisvagn ofl. Útborgun 6 milljónir. Mjög skemmtileg íbúð. ÁLFHEIMAR. 5 herbergja íbúð (2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb.) á hæð í fjölbýlishúsi. íbúðinni fylgir her- bergi í kjallara auk geymslu þar ofl. Allar innréttingar eru næstum nýjar. Þvottavél og þurrkari innbyggt í eldhúsinn- réttinguna. Suðursvalir. Laus fljótlega. Kleppsvegur. 4 — 5 herbergja íbúð (3 svefn- herb. á 2. hæð í fjölbýlishúsi (6 íbúða húsi) mjög innarlega við Kleppsveg, þ.e. inn við Sundin. Sér þvottahús á hæðinni. Mjög skemmtileg íbúð. Tvennar svalir. Sér hiti. Laugavegur 3ja herbergja ibúð á 2. hæð i steinhúsi innarlega við Laúgaveg (rétt fyrir innan Hlemmtorg.) íbúðin litur út sem ný. Nýjar innréttingar. Sólrík íbúð. Útborgun 5,5 milljónir. Hentug- ur staður. Njörvasund Stór 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð í 3ja ibúða húsi við Njörva- sund. Sér hiti, Sér inngangur. Er i ágætu standi. Útborgun um 5 milljónir. Laus fljótlega. Vesturberg 5 herbergja endaibúð á 2. hæð í 7 ibúða húsi við Vesturberg. Möguleiki á 4 svefnherbergjum. Allar innréttingar af vönduðustu gerð. Sér þvottahús á hæðinni. Útborgun um 6 milljónir.- Kópavogur Sér hæð (efri hæð) í tvíbýlishúsi í Vesturbænum í Kópavogi. íbúðin er 1 stór stofa, 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók, þvottahús inn af eldhúsi og bað. Á neðri hæð er forstofa, rúm- góður skáli og snyrting. Allar innréttingar eru af vönduðustu gerð (plast og harðviður). Sér hitaveita. Sér inngangur. Stór bílskúr (um 36 ferm.) Laus strax. Útborgun um 8 milljónir. Langholtsvegur Mjög rúmgóð 3ja herbergja kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi rétt við gatnamótin á Gnoðavogi og Langholtsvegi. íbúðin er í óvenju góðu standi. Útborgun um 4 milljónir. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231. 26200 Þingvellir góður sumarbústaður við Þing- vallavatn til sölu. Mynd af bú- staðnum og allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Norðurmýri Hlýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hrefnugötu, Reykjavík. Vesturberg sérstaklega vönduð og vel útlit- andi 2ja herb. íbúð á 1. hæð til sölu. Fallegt flísalagt baðher- bergi. Útborgun 3,8—4 milljón- FASTEIG\ASALAi\ MORGULABSHÍSINll Úskar Kristjánsson M ALFLl TM \GSSKR IFSTOFA Guömundur Pötursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Til sölu Álfheimar 4ra herb. góð íbúð á hagstæðu verði við Álfheima Vesturbær 4ra—5 herb. 120 fm. góð íbúð á 2. hæð við Melhaga. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Stórkostlegt útsýni 5 — 6 herb. falleg og vönduð endaíbúð á 10. hæð í háhýsi við Þverbrekku. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð i Háaleit- ishverfi, Fossvogi eða þar i grennd. Skipti á vandaðri 4ra herb. íbúð möguleg. Máfflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústaisson. bri. Halnarstrætl 11 LS!mar22870 - 21750, Utan skrifstofutima: — 41028 FASTEIGNAVER h/f Klapparstig 16, símar 11411 og 12811. Álfheimar góð 4ra herb. íbúð 1 20 fm á 4. hæð. Snyrtileg sameign. Dúfnahólar 3ja herb. íbúð á 3. hæð að mestu fullfrágengin. Góð teppi. Laus strax. Blíkahólar 3ja herb. íbúð um 92 fm á 6. hæð. Mikið og fagurt útsýni. Laus nú þegar. Kleppsvegur glæsileg rúmgóð 2ja herb. ibúð á 3. hæð i háhýsi. Allt fullfrá- gengið Digranesvegur einbýlishús um 85 fm að grunn- fleti hæð og rishæð. Stór lóð. Álfaskeið góð 2ja herb. íbúð 72 fm á 2. hæð. Óvenju vandaðar innrétt- ingar. Steyptur bilskúrssökkull fylgir. Sæviðarsund mjög góð 3ja—4ra herb. ibúð á efri hæð i 2ja hæða húsi. Stór bilskúr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.