Morgunblaðið - 01.06.1976, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNl 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ljósmóðir — Forstöðukona Óskum að ráða frá 1 ágúst n.k. Ijósmóð- ur sem jafnframt gegnir starfi forstöðu- konu Sjúkraskýlis Bolungarvikur. Um- sóknir sendist bæjarstjóra fyrir 1 . júlí n.k. og gefur hann nánari upplýsingar. Bo/ungarvík 1. júní, Bæjarstjórinn Bolungarvík. Framtíðaratvinna Fönn óskar að ráða strax: Stúlku í af- greiðslu, vinnutími 9.30—18. Stúlku í inntalningu, vinnutími 8—4.30. Konu í saumaviðgerðir, vinnutími 13 —17. Stúlkur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Upplýsingar í Fönn að Langholtsvegi 1 1 3. (ekki í síma). Vantar yður starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk, vant margvísleg- ustu störfum. Atvinnumiðlun stúdenta Sími 1-59-59.
Vanar stúlkur óskast á sníðastofu nú þegar. Modelmagasin, Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Góð vél- ritunar- og íslenskukunnátta skilyrði, ásamt skipulagshæfileikum og lipurri framkomu. Framtíðarstarf. Umsóknir merktar „Örugg — 3746" sendist afgr. Mbl. fyrir 8. júní.
Framtíðaratvinna Innflutningsfyrirtæki óskar eftir röskri stúlku í fjölbreytt starf. Æskilegt er að umsækjandi þekki til skýrslugerðar svo sem við aðflutningsskýrslur og tollvöruút- tektir. Vélritunar- og enskukunnátta skil- yrði. Þyrfti helzt að geta hafið störf strax Eiginhandarumsóknir sendist Mbl. fyrir 5. júní merkt: Stundvís 2131.
Tvo vana beit- ingamenn vantar á m.b Fagurey frá Grundafirði. Upplýs- ingar í síma 93 — 8694. Kennarar Kennara vantar að barnaskólanum, Sel- fossi, Upplýsingar veitir skólastjórinn í síma 99-1 498 eða 99-1 500 og formaður skólanefndar í síma 99-1 640.
Bæjarsjóður Bolungarvíkur auglýsir til umsóknar starf bæjarritara sem jafnframt hafi á hendi bókhald bæjar- ins og sér stofnanna hans. Nánari upplýs- ingar gefur bæjarstjórinn og skulu um- sóknir sendar honum fyrir 25. júní n.k. Bolungarvík 1. júní Bæ/arstjórmn Bolungarvík.
Tungumálakennari — spænska, ítalska, franska, þýzka — óskar eftir starfi í lengri eða skemmri tíma. Sendið tilboð til Mbl. merkt ..Tungumálakennari — 3756" eða hring- ið í síma 53438 Laus staða Umsóknarfrestur um dósentsstöðu í efnafræði við verkfræði og raunvisindadeild Háskóla íslands, sem auglýst var í Lögbirt ingarblaði nr. 35/1976 með umsóknarfresti til 1. júni n.k framlengist hér með til 10. júní n.k. Fyrirhuguð aðalkennslu grein er efnagreining. Umsóknum skal skilað til menntamálaráðuneytisins, Hverfis götu 6, Reykjavik. .. s Menntamálaráouneytið, 28. mai 19 76.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |
tilkynningar
Frá Gagnfræðaskólum
Kópavogs
Innritun nemenda næsta vetrar í Þing-
hólsskóla og Víghólaskóla fer fram
fimmtudaginn 3. júní n.k. kl. 10 — 12
og 14 — 16 í skólunum. Innritun þessi
nær aðeins til þeirra sem ekki hafa þegar
látið innrita sig. Innritað verðúr bæði í
skildunámsdeildir og framhaldsdeildir,
þar sem gefin verður kostur á kjörsviðum
eftir því sem þátttaka leyfir.
Skólaskrifstofan í Kópavogi.
Reiðhjólaskoðun
Lögreglan í Reykjavík og Umferðarnefnd
Reykjavíkur efna til reiðhjólaskoðunar
fyrir 7 —14 ára börn.
Viðurkenningar verða veittar fyrir þau
reiðhjól sem eru í lagi.
Skoðað verður við eftirtalda skóla
Miðvikudagu 2. júní
Melaskóli kl. 09.00
Austurbæjarskóli kl. 10.30
Árbæjarskóli . kl. 14.00
Hlíðaskóli kl. 1 5.30
Fimmtudagur 3. júni
Hvassaleitisskóli kl. 09.00
Breiðagerðisskóli kl. 10.30
Fellaskóli kl. 14.00
Langholtsskóli kl. 15.30
Föstudagur 4. júní
Álftamýrarskóli ........................ kl. 09.00
Fossvogsskóli kl. 10.30
Vogaskóli kl. 1 1.30
Breiðholtsskóli kl 14.00
Laugarnesskóli kl. 15.30
Lögreglan í Reykjavík
Umferðarnefnd Reykjavikur.
Lífeyrissjóður Austur-
lands umsóknir um lán
Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands hefur
ákveðið að veita sjóðsfélögum lán úr
sjóðnum í júlí n.k.
Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum
aðildarfélaga sjóðsins, og á skrifstofu
sjóðsins að Egilsbraut 1 1 í Neskaupstað.
Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin
séu fullkomlega fyllt út, og að umbeðin
gögn fylgi
Umsóknir um lán skulu hafa borist til
skrifstofu sjóðsins fyrir 20. júni n.k.
Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands
bílar
Til sölu
Ford Transit diesel sendiferðabifreið
árgerð 1974 Nýskoðaður Bifreiðin er
lítið keyrð og sérlega vel með farin. Get
útvegað stöðvarpláss. Upplýsingar í sima
40620
Vöruflutningamenn
Til sölu er GMC Astro vöruflutningabif-
reið árg. 1973, ekin 95 þús. km. Hlass-
þyngd 13 tonn. Bifreiðin er i mjög góðu
ásigkomulagi. Bifreiðin verður til sýnis
bak við Hótel Esju í dag. Upplýsingar
gefur Marteinn Karlsson í simum 93-
6238 og 93-6252 Ólafsvík. (Herb. 309
Hótel Esju i dag).
fundir —- mannfagnaöir
Framhaldsaðalfundur
Stýrimannafélags íslands verður haldinn
að Bárugötu 1 1 miðvikudaginn 2. júní
1976 kl. 20.30.
Dagská: Samkvæmt félagslögum.
5 tjórnin
Árshátíð nema
Árshátíð Nemendasambands Menntaskól-
ans á Akureyri verður haldin á Hótel Sögu
föstudaginn 4. júni og hefst með borð-
haldi kl. 19. Aðgöngumiðar verða seldir í
anddyri Hótel Sögu miðvikudaginn 2.
júní og fimmtudaginn 3. júní kl. 1 7 —
19.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Verzlunarhúsnæði
óskast til kaups. Upplýsingum veitt mót-
taka í sima 1 7771.
þjónusta
Húseigendur takið eftir
Leggjum malbik á innkeyrslur. Önnumst
einnig almennan lóðafrágang. Gerum föst
verðtilboð.
Upplýsingar í síma 21 148.
Verkval