Morgunblaðið - 10.06.1976, Side 28

Morgunblaðið - 10.06.1976, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JUNt 1976 Barnið og björninn p]ftir Charles G. D. Roberts svo ov, settisl í Krasið við fætur frænda síns. — 0 — ..ÍH'tta voru skrítin un.uviði." bvrjaði Andrós frændi o.tí j)ai>naði svo nu'ðan iiann var art kvoikja í pípunni sinni. — ...Já. jx'tta voru skrítin unRvidi o.l; þau horfóu C'inkfnnik',t>a hvort.á annað. Ann- ar krakkinn var svona fimm ára, t>n hinn oitthvað um fimm mánaða. Annar var hvítur oí4 rjóður or sólbrt'nndur, on hinn brúnn o.f loðinn or oljáandi. Annar var nt'fnilcf>a tt'lpukrakki. on hitt var bjarnarhúnn. Hvoru/ít hafði lont viljandi moð hinu, o/í það vrði orfitt að skora úr um það, hvort þoirra hafði moir ímu/'ust á hinu. Ofi þó björninn væri okki noma fimm mánaða var hann samt „fullorðnari". hann var moira sjálfum sór næ'L’ur, holdur on tolpukrakkinn, on honum fannst hann vora að flækjast á stað, þar som hann átti okki að vora. Hann hafði komið á flokann alvt'ít öboðinn o.o fundið litlu tolpuna þar fyrir. Þossvoftna bjöst hann við að tolpan myndi urra og sýna tonnurnar og royna að roka hann aftur í vatnið. Kf svo hofði FERDINAND farið, hefði hann veitt alla þá mótspyrnu, sem honum var unnt, vegna þess að hann var dauðhræddur við straumþungt vatn ið. En hann var ósköp smeykur og ýlfraði til þess að láta sjást að hann væri alls okki fjandsamlegur, því þótt telpan væri lítil og alls okki grimdarleg, fannst bangsa hún eiga flekann, og það var lögmál öræfanna og hinna miklu skóga, að jafnvel lítil dýr gætu orðið grimm og hættuleg ef ráðizt var inn á yfirráða- svæði þoirra. En telpan bjöst aftur á móti við það að bjarndýrsunginn mvndi koma og bíta hana. Henni gat okki dottið í hug, að hann hefi klifrað upp á flekann til neins annars fyrst hann synti að flekanum frá ágætis trjábol, sem hann hafði hangið á. Honni fannst tréð svo miklu skemmti- legra heldur on flekinn, som hún hafði verið á roki á í meira on klukkustund, og som hún var orðin dauðleið á nú. Að vísu var bjarnarhúnninn okki miklu stærri on stóri bangsinn som hún átti hoima og lók sór að daglega, en þossi var lifandi og gljáði á skrokkinn á honurh, on honnar bangsi var farinn að láta á sjá, hann hafði oinu sinni verið hvítur og augun sem glömpuðu í höfði litla bangsans, sem var kominn á flekann til hennar voru gjör- ólík glertölunum, sem voru hafðar fyrir augu í tuskubangsanum hennar heima. Hún var að hugsa um hvenær mamma myndi koma og hjálpa honni úr öllum þessum vandræðum. Allt í einu fór flekinn sem hafði siglt hægt og rólega áfram að herða á sér. Straumurinn lyfti honum hátt upp svo það brakaði í honum öllum og hann rugg- aði sitt á hvað. Tréð snerist í marga hringi rétt hjá flekanum svo hratt að bangsinn litli hlýtur að hafa glaðzt meira en lítið yfir því að hafa yfirgefið svona valtan farkost. k’lekinn var á ferð yfir það sem voru lágir fossar, þegar lítið var í fljötinu, og hefði staðið svo á nú, myndi vue MORötln KAFP/NU Þú hefur vatnaú leynilögreglu- skot-fljóta þjónustu. mann hótelsins — enn á ný. Ad nokkrum minniháttar atrið- um slepptum, er báturinn í góðu ásigkomulagi. Maður, sem var nýkominn frá Evrópu til San Francisco, stóð þar á götu með hendur í vösum. Amerfkani gengur hjá honum og segir háðslega. — Því stendurðu með hendur í vösunum? Evrópumaðurinn: — Ég hef verið hér svo fáa daga, að ég hef ekki ennþá lært að stinga höndunum í annarra vasa. X Nýtrúlofuð stúlka var að segja vinkonu sinni frá því, að hún hefði staðið með kærastn- um sfnum fvrír framan skart- gripaverzlun og verið að dást að hálsfestum og armhöndum. sem voru þar í glugganum. Síðan hefði hún vakið athvgli hans á hálsinum á sér og hand- leggjunum. Vinkonan: — Skildi hann það? — Nei. hann misskildi það hrapallega, na-sta dag sendi hann mér öskju með sápu. X Hann: — Ekki var gott svarið hjá föður þínum. Hún: — Nú, hvað sagði liann? Ilann: — Eg sagði honum. að ég fvrirfæri mér, ef ég fengi þig ekki. Ég gæti ekki lifað án þín. Hún: — Og hvað sagði hann: — Hann sagði, að hann skyldi kosta útförina mfna. X Móðirin: — Bjössi, kysstu hana Marfu frænku þína. hún er svo ung og falleg. Bjössi: — Nei, ég vil ekki kvssa hana. Hún slær mig. Móðirin: hvaða vitlevsa er þetta, barn. Gefðu henni vænan koss. Bjössi: — Ég þori það ekki. I gær, þegar pabbi ætlaði að kvssa hana, lamdi hún hann utanundir. Arfurinn í Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Krist|ónsdóttir þýddt 84 — Erábær hugmynd. Við getum skvett framan f hann úr glösun- um. Eigum við að telja upp að þremur? Gautier stóð upp. Honum var bersýnilega ekki rótt. — Ég vona þið séuð ekki slíkir einfeldningar, sagði hann. —- Ég vara ykkur við. Ég skýt þig fyrst I)avid og ég hýst ekki við að erfitt verði að ráða síðan niðurlögum Helenar. Taugar þeirra voru þandar til hins ffrasta og þau hevrðu ekki hratt fótatakið fyrr en harkalega var barið að dyrum og sfðan var ruðzt inn. Gautier hrá fyrst við og stillti sér upp við dyrnar, öllu viðbúinn. Nú voru bæði David og Helen í skotmáli hans. Og gestur- inn kom nú inn móður og más- andi og náfölur f andliti. Paul Derain. Skelfingin var augljós á andliti hans. Hann skeytti engu um David og Helen og sneri máli sfnu umbúðalaust til Gautiers. — Jacques. Þeir eru komnir f húsið. Lögreglan er á hverju strái! Þeir vita allt. Þeir hljóta að vita allt. Ég tók bfl Nicole trausta- taki og slapp með naumindum á brott. — Þú ert bjálfi, sagði Gautier. — Þeir eru ekki á eftir þér. heldur Marcel. — Þvf skyldu þeir vera að reyna að ná Marcel, sagði piltur- inn. — Ilann hefur ekkert gert. Éðahvað? Hann sneri sér að David og sagði fr.vllingslega. — Hefur hann gert eiithvað eða hvað? — Ég býst við að hann hafi sjálfur sent effir lögreglunni, sagði David — til að láta hand- taka þig fyrir morðtilraun. Hversu oft reyndirðu? Tvisvar, þrisvar? — Hvað sögðuð þér við Marcel í kvöld, þegar þér komuð til hallarinnar? sagðí Paul skipandi við David. — Hann æpti á eftir yður að það ætti að stöðva yður. Hann varð fjúkandi illur, þegar þér komust undan. Hann lokaði sig inni f hókaherbergínu og var f sfmanum klukkutfmum saman. Ég veit hann hringdi til Parísar. Sennilega að hringja f lögfræð- inga sfna, hugsaði David. Ilringja f ráðgjafa og hollvini. Önnum kaf- inn að kippa f spoftana. Lazenby og Anya Martin og starfsfélagar þeirra áttu sannarlega ærið verk fyrir höndum. — Ég sagði honum, hvað þú hefðir gert mér og hvers vegna, sagði David. — Skilurðu ekkert? Ilann hefur kallað á lögregluna sjálfur. Væri ekki skynsamlegra að þú gæfir þig fram sjálfur og játaðir? Þeir sýna þá meira um- burðarlyndi. Og Marcel myndi hjálpa þér ef þú gerðir það. Ég er alveg sannfærður um það. — Lögreglan veit ekkert, sagði Gautier. — Ef þú heldur þér sam- an ertu öruggur. Hvar er Georg- es? — Ég hringdi til hans á lciðinni hingað. Rétt eftir að ég reyndi að ná sambandi við þig. Hann hefur ákveðið að forða sér og svfkja okkur. Ilann er á Icið til Spánar þessa stundina. Hvað eigum við eiginlega að gera, Jacques? Þeir eru á hælum okkar! Ó guð minn góður. Ég veit ekkert í minn haus. Og ég hef enga peninga. Ég get ekki farið neitt! Hvers vegna þurftirðu að flækja mér inn f þetta? Ég hefði aldrei gengið svo langt að myrða nema af þvf að þú æstir mig upp. — Farðu nú heim Paul, sagði Helen hljóðlega. — Þeir hafa rétt fyrir sér. Farðu heim og bíddu eftir lögregtunni. Þú veizt þú sleppur ekki. Paul leit á hana. Hann gerði sýnilega tilraun til að herða upp hugann. Hann kreppti hnefana til að láta ekki á því bera hvað hend- ur hans titruðu. David gat ekki annað en fundið til vorkunnsemi með píltinum. Nú var að renna upp fyrir honum Ijðs að senn var komið að skuldaskilum. Raun- veruleiki ofbeldisins var að renna upp fyrir honum f sinni voðalegu mynd. Það var Georges sem hafði ekið bflnum og séð um óþrifa- verkin. Hafði Paul verið f bflnum þegar hann Ók yfir lfk nunnunnar til að láta lfta svo út sem dauði hennar hefði verið slys? Hafði þá loksins gcngið fram af honum? llann gat ekki leynt angistinni sem hafði gagntekið hann. þegar hann horfði fram til þess að hann yrði að svara til saka. Ögeðfelldur ungur maður, spilltur af eftir-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.