Morgunblaðið - 19.06.1976, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.06.1976, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAC.UR 19. JUNI 197(i 3 t 2000—1500 M 550 - 450 = 35C CROWN * TUHIN8 of. vtce CROWN. BUÐIRNAR NÓATÚNI.^-m^,^ SÍMI 23800, KLAPPARSTÍG 26 SÍMI 19800. Isetning \ samdægurs Fylkingin vill ekkert við bréfin kannast MORGUNBLAÐINU hefur borizt fréttatilkvnning frá Fylkingu byltingarsinnaðra kommún- ista. Segir þar að hvorki Fylking in, Rauð verkalýðseining né félag- ar úr þeim samtökum hafi keypt fangabréfin, sem gerð voru að umtalsefni í frétt Mbl. á fimmtu- daginn. Aftur á móti skýrði pilt- urinn, sem falsaði bréfin, frá því við yfirheyrsiur hjá sakadómi Reykjavíkur, að hann hefði selt umræddum samtökum bréfin. Fékk Mbl. upplýsingar um þenn- an framburð piltsins hjá saka- dómi. Margeir tefliráHM- unglinga MARGEIR Pétursson, hinn ungi skákmaður, mun tefla á heims- meistaramóti unglinga f skák, 17 ára og yngri, sem fram fer í Frakklandi dagana 4.—13. júlf n.k. Þar verða keppendur frá tæp- iega 30 þjóðum. Asgeir Þór Arna- son mun verða Margeiri til að- stoðar ytra. Þá hefur verið ákveð- ið að aðrir ungir skákmenn, þeir Helgi Ólafsson og Jónas P. Erlingsson fari til New York og taki þar þátt í allsterku skákmóti sem nefnist „World open". Fer mótið fram 1.—7. júlí. Bíll nær ónýttist í eldi Akureyri 18. júnf RANGE Rover-jeppi brann f gær á veginum skammt neðan við Skfðahótelið f Hlfðarfjalli um klukkan 17. ökumaður og tvö börn sem voru í bílnum með honum, komust ósködduð út úr bflnum en hann varð aielda á skanimri stund. Eldurinn kom upp í vélarhúsi hægra megin og fjöðrin, sem á að opna vélarhúsið, bráðnaði strax sundur, svo að vélarhlífinni varð ekki l.vft. Er skemmst af að segja, að bíllinn ónýttist fyrir augum eigandans, sem fékk ekkert að gert. Norðurlandaráðsnefnd á Húsavík: Fjallað um fjárlög- infyrirárið 1978 FUNDUR Menningarmálanefnd- ar Norðurlandaráðs var haldinn á Húsavík dagana 14. —18. júnf sl. Fundinn sóttu þingmenn frá «11- um Norðurlöndunum en alls skipa nefndina 17 manns, fjórir frá hverju hinna Norðurland- anna, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi, og einn fulltrúi frá lslandi. Höfuðviðfangsefni fund- arins voru fjárlög fyrir árið 1978 en heildarupphæð fjárveitingar til nefndarinnar hefur verið um 1500 milljónir fsl. króna þar sem stærstu liðirnir eru: Menntamál 175 milljónir, Rannsóknamál 460 millj., Menningarsjóður 180 millj. og almenn menningarstarf- semi 175 milljónir. Á fundinum á Húsavfk lögðu fulltrúar áherzlu á nauðsyn þess að auka fjárveit- ingu til menningarsjóðsins. Fulltrúi íslands i nefndinni er dr. Gylfi Þ. Gíslason alþingismað- ur og gat hann þess á fundi með fréttamönnum, að samvinna Norðurlanda á sviði menningar- mála ætti sér lengsta sögu í sam- vinnu þessara landa auk þess sem hún væri viðtækari en á nokkru öðru sviði. Núverandi skipulag í menningarsamvinnu landanna er grundvallað á sérstökum milli- ríkjasamningi sem gerður var i Helsingfors árið 1971 og kveður sá samningur nákvæmlega á um hvert markmiðið skuli vera. Er þar m.a. ákvæði um sameiginleg fjáriög í menningarmálum og taldi Gylfi þess engin dæmi í sam- tímasögunni að 5 sjálfstæð ríki semdu þannig saméVginleg fjárlög á þessu ákveðna sviði auk þess Fratnhald af bls. 3 SVNIN(» t VINNUSTOFU — Þau eiga verk á sí ninuunni: Sij'rún (iuújónsdóltir (f.v. >. (icstur Þoríjrímssnn «r (íuónv MaRnúsdóttir. Ljósm. Mbl. Frirtþjófur. Sýning á leirmun- um í vinnustofu Sigrúnar og Gests Útvarpsráð mælti með Sigrúnu Stefánsdóttur í starf fréttamanns Á FUNDI sínum f gær samþykkti Utvarpsráð að mæla með ráðn- ingu Sigrúnar Stefánsdóttur, rit- stjóra Islendings, f starf frétta- manns á fréttastofu sjónvarps. Studdu fimm útvarpsráðsmenn umsókn Sigrúnar, gegn atkvæði Sigurðar A. Magnússonar og Stefáns Júlíussonar, fulltrúa Alþýðuflokksins, sem mæltu með því, að Einar Karl Haraldsson, fréttastjóri Þjóðviljans. yrði ráð- inn í starfið. Aðrir umsækjendur um stöðina voru Baldur Kristjáns- son, starfsmaður í landbúnaðar- ráðuneytinu, og Guðbjörn Björg- ólfsson kennari. Á sama fundi mælti útvarpsráð með ráðningu Arnar Harðarsonar í stöðu dagskrárgerðarmanns og Bjarna Felixsonar i stöðu íþrótta- fréttamanns, beggja við sjónvarp- ið. Utvarpsstjöri tekur ákvörðun um ráðningu í stöður þessar, en venja er að Utvarpsráð fjalli um umsóknir áður. HJÓNIN Sigrún Guðjónsdóttir og Gestur Þorgrímsson opna f dag ásamt Guðnýju Magnúsdóttur sýningu á leirmunum af ýmsu tagi f vinnustofu þeirra hjóna að Laugarásvegi 7. Hjónin Sigrún og Gestur eru fyrir löngu kunn af listmunagerð sinni og þá ekki sfzt fvrir ýmsar nýjungar, sem þau hafa reynt f leirmunagerð. Guðný lauk námi við Myndlista og hand- íðaskóla tslands fvrir tveimur ár um og hefur sfðan haft aðstöðu á vinnustofu Sigrúnar og Gests. Auk leirmuna getur á sýrtingunni að líta öll þau tæki sem til leirmunagerðar þarf s.s. ofna. Á annað hundrað verk eru á sýningunni og má þar nefna vegg- myndir, vasa og brjóstmyndir. Til að gefa sýningargestum innsýn í fjölbreytileika leirmunagerðar eru á sýningunni verk unnin með gamalli japanskri brennsluaðferð og önnur þar sem öskuglerjungur er notaður sem bætiefni í glerjungi. Sýningin verður eins og áður sagði opnuð í dag og opin til laugardagsins 2. júlí. Daglega Loðnuverð miðað við fituinnihaldið Verö 25.315 8 rása stereo verður sýningin opin frá klukkan 14 til 22. VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lág- marksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá og með 16. júní til 31. desember 1976. Verðið er miðað við fituinnihald loðnunnar sem hér segir. Að4% fituinnihald. hvert kg kr. 4.00 4% að6% fituinnihald. hvert kg kr. 4.40 6%að8% fituinnihald. hvert kg kr. 5.10 8% að 10% fituinnihald, hvert kg kr. 5.70 10% að 12% fituinnihald. hvert kg kr. 6.40 12% ogyfir fituinnihald, hvert kg kr. 7.20 Fituinnihald hvers loðnufarms skal ákveðið — með töku sýna — af Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins. Verðið miðast við loðnuna komna í löndunartæki verksmiðju. Ekki er hoimilt að nota dælu eða hlanda vatni eða sjó í loðnuna við löndun. Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. ágúst og sfðan með viku fyrirvara. • St VOL ot■ l 2000—15B0-------1000 m M 550=450*50—250=200—m ff \ \ Verö 9.733

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.