Morgunblaðið - 19.06.1976, Page 28

Morgunblaðið - 19.06.1976, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JUNÍ 1976 Strákurinn og einbúinn Eftir E.V. LUCAS dreng, að ég gat ekki um annað hugsað. Það er nú svo, að ég hefi aldrei séð raunverulegan dreng fyrr. Spurningin er hve marsir þríhyrningar rúm- ast innan þessa stóra þríhyrnings? Þeir eru nefnilega fleiri en í fljótu hragói kann aó virðast. Svona til aó flíta fyrir má geta þess, aó þeir eru rúmlega fjörtíu talsins. (Ofc JBA«) Hann er búinn að vera með þennan sleikju- pinna f mánuó. — Má nú ekki taka utan af honum? Kjammi opnaði munninn upp á gátt: — En þetta satt, sagði hann. Og þó eru drengir ákaflega algengir. Það eru til hundruð af strákum, — já, þúsundir. — Satt er það, sagði hinn, satt er það. En þegar maður snýr baki við heiminum og gerist einsetumaður, og helgar líf sitt einveru og áleitum hugrenningum, þá er maður sviptur sambandi við eins skemmtilegar verur, ens og venjulegir drengir eru. — Ja-á, sagði Kjammi. En einhvern tíma hefir þú sjálfur verið drengur. — Nei, svaraði einbúinn. Aldrei. — Aldrei drengur! hrópaði Kjammi. Það er það merkilegasta, sem ég hef heyrt. — Aldrei, endurtók karlinn. Foreldrar mínir létu mig strax í fóstur til einsetu- manns. Og þegar ég fór að vitkast, tók ég undir eins að sökkva mér niður í heim- speki og stærðfræði með fóstra mínum. Svo ég tók aldrei neitt eftir þeim tíma, sem kallaður er bernskan. Hann læddist fram hjá mér án þess ég vissi. Kjammi blístraði. Hann átti ekki orð yfir svona nokkuð. — Árum saman, hélt einsetumaðurinn áfram, fann ég ekki til þess tjóns, sem ég hefði beðið, þar sem ég var svo niður sokkinn í annað, en nú, þegar ég er orðinn gamall, fer ég að iðrast þess sár- lega að hafa aldrei vitað hvað það var að vera kátur strákur. Þótt ég unni vísind- um mínum mikið og einverunni, þá finnst mér stundum það myndi hafa ver- ið skemmtilegra að vera drengur en einsetumaður. Kjammi vissi ekki hvað hann átti að segja við þessum játningum, en stamaði þó út úr sér: — Æ, ég veit ekki og þetta virtist gleðja gamla manninn. — Mér þætti nú gaman að því strákur minn, að þú segðir mér frá ævintýrum þínum. — Hvernig komstu á þessa ey? Og hvernig stendur á að þú ert einn? Segðu mér nú allt um þetta. Kjammi fór nú segja söguna og þegar hann var búinn var þegar komið kvöld, því gamli einsetumaðurinn spuröi hann slíkum óhemju spurningafjölda, svo drengurinn varð alltaf að vera með ein- læga útúrdúra. Þegar sagan var búin var aftur komið með lifrarkæfuna og aftur borðaði Kjammi mikið og vel. vtte MORöiJ)/ KAffino karate-mvndum. os endurtaktu það sem þú sagðir áðan. Segóu svo ég bjóði þér aldrei út aó boróa. tengdamamma. Ilér kemur gömul saga úr Reykjavík. Snemma I febrúar reri dugn- aóarsjómaður út á Svið til þess að revna hvort fiskur væri kominn í Flóann. Það voru mikil gleðitíðindi 1 bænum. þegar Pétur, en svo hét sjó- maðurinn, kom að landi og hafði aflað vel. Fólk streymdi niður í fjöru til þess að kaupa németið. Þar á meðal voru tveir læknar. Annar læknirinn benti á tvo fiska, sem honum leizt vel á, og sagðist ætla að fá þá. Síðan spvr hann hvað þeir kosti. Pétur: — Eina krönu stvkk- ið. Læknirinn: — Það er allt of dýrt. Pétur: — Sama verð og á • Ivfseðlunum vðar. La'knirinn: — Ja, ég kaupi ekki fiskana svona dýra. Pétur: — Látið þér þá bara liggja. Hinn læknirinn kemur rétt á eftir og bendir á sömu fiskana. — Ég ætla að fá þessa fiska, sagði hann. Hvað kosta þeir? Pétur: — Ekkert. Læknirinn: — Hvaða vit- levsa er þetta. Ég vil fá að borga fiskana. Pétur: — Sama verð og á Ivfseðlunum yðar. Læknirinn: — Ég tek ekki fiskana nema ég fái að borga þá. Pétur: — Látið þér þá bara liggja. X Það gekk mislingafaraldur f bænum. Páll ma'tti kunningja sínum, hringjaranutn, á götu. Talið barst að veikinni. — Ojá, sagði hringjarinn, gott fvrir Ivfsalann, fáir devja. Nokkrum dögum seinna mætti Páll hringjaranum aft- ur og segir: — Nú hefur þú fengið tekj- urnar ekki sfður en Ivfsalinn. Suma dagana eru margar jarð- arfarir. Hringjarinn: — Ojá, þaö er reitingur núna, en ekki víst hvað það helzt. Höskadraumar Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi Persónurnar f soKunni: Andreas llallmann Björg — kona hans Kári J6n Ylva hiirn hans Cífilia — lenEdadólfír Andreas llailmanns (irejíor Isander — læknir fjölskvldunnar náinn vlnur Vlalin Sko« — hráöahirgóaeinkaritari Andreas llallmanns I-ars Pelrus Turesson — ókunmiKur Irausl- vekjandi madur ásaml medChrisier Wijk Björg sagöi: — Nú ert það bara þú? Kári hrópaöi: — Halló, Cessi. velkomin i bláa salinn... F.n Vlvasem virtist Iftiðgeratil að stjórna a'stu skapi sfnu hrevtti út úr sér: — Ilvað á það að þýða að la'ðast inn eins og þjófur á nótlu? — Ég barði að dvrum, sagði sú nýkomna og lagði áherzlu á orð sín. — En ef þú lítur svo á að þjófar hegði sér svona.. .nei, hamingjan góða... a-llar enginn að kynna mig? Ilún hafði djúpa hlýja og þokkafulla rödd. F.n. hugsaöi Malin hissa, hún heyrir ekki til hér í þessu umhverfi, hvorki þessi rödd né þessi kona. Ifún er. . . of falleg og þó of gróf mann- gerð, með þennan vöxt og þetta hár. Það er auðvitaö litaö — en það má hún eiga að liturinn er failegur. Skelfing hlýlur mitt hár að verða Ijótt og litlaust í saman- hurði við hennar hár. Björg kvnnti þa'r. Nýi einkarit- ari Andreasar og sú rauðhærða fegurðardfs væri Cecilia Ilall- mann. — Tengdadóttir mfn. Nei, hún er ekki gift Kára. Hún er gift el/.ta syni Andreasar, Jóni. Þau húa á efri hæðinni. — Þetta, sagði Kári illkvittnis- lega — er eins og þú kemst fljót- lega á snoðir um — þetta er ekki venjuleg fjölskylda heldur er hringurinn utan um Andreas Hallman. Cecilia hafði fengið sér sæti og dregið sfgarettuveski upp úr skærgrænum buxnavasa og þegar hún hló nú, birtist hellingur af skjannahvftum stórum tönnum og einnig Ijósbrún augu. — Og hringurinn utan um Andreas Hallman, sagði hún — er hann lukkulegur eða ekki? — Skelfing er að heyra í vkk- ur! Björg hrukkaði enníð. — Ég skil ekki annaö en Malin verði hálfskelkuð að hlusta á þetta dæmalausa röfl í ykkur. Nei, nú skulum við heldur biðja hana að segja okkur frá ein- hverju af því sem er að gerast úti f sfnum störa heimi. Og enda þótt skemmtanalff Malin takmarkaðist við að skreppa stöku sinnum f bfó eða leikhús með vinkonum sfnum uppgötvaði sér til óblandinnar undrunar að þau höfðu einlægan áhuga á öllu sem var að gerast, hverju minnsta smáatriði. Þau spurðu hana hvaða leikrit hún hefði séð og hvort hún þekkti nokkra fræga leikara? — Við verðum að gera okkur að góðu að horfa stöku sinnum á einhverjar gamlar myndir úti í Vesterás... Malin leysti fúslega frá skjóð- unni og sagði frá öllum þeim frægu persónum sem hún hafði séð bregða fvrir á götu i Stokkhólmi og i nokkrar minútur glevmdi hún að hún var undir sama þaki og sá maður sem frægaslur allra var í þessu landi og f síðasta skiptið sem vitað var að hann hefði komið til höfuð- borgarinnar, þegar hann kom til að veita viðtöku Nóbelsverðlaun- unum og hafði þá valdiö svo mriklu fjaðrafokí með návist sinni einni saman að það var enn f minnum haft. Kona Andreas Hallmanns and- varpaði dreymandi. — En hvað er gaman að hevra þetta allt saman. En það er auð- vitað sérstaklega leikhúsið. Ég sakna þess mest. Og augu Ylvu Ijómuðu af áhuga og hún lýsti því yfir með óumdeilanlegu stolti að móðir hennar hefði verið leikkona. — Mjög efnileg. Aður en hún trúlofaðist. Hún þótti alveg sér- staklega efnileg og ef ... — Það er svo langt sfðan, sagði norska konan og brá fvrir eftirsjá í rómnum. — Það er óþarfi að hafa orð á þvf. — Svona enga uppgerðar- hæversku, sagði Kári, — þú fékkst að minnsta kosti glæsilega dóma fyrir „Villiöndina". — Ég bið hana einstöku sinn- um að fara með fræga atriöið, þú veizt, sagði Cecilia sinni mjúku rödd — en hún er svo andstvggi- leg að hún fæst aldrei til þess. Og eins og mig langar að fá leiðsögn f Hún glevpti það sem eftir var setningarinnar og starði f áttina til dyra. Andartaki sfðar var dvrunum svipt upp og Malin' hafði aðeins tóm til að hugsa: nú er hann að koma — og þá var hugsunin orðin að veruleika og Andreas Hallmann fyllti her- bergið allt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.