Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JULI 1976 17 iilhaf í hádeginu OFSAGOTT GLÓÐARSTEIKT L4MR4IÆRI MEÐ OFNBAKAÐRI KARTÖFLU HRÁSALATI OG BÉARNAISSÓSU VIÐ HLEMM l-2-trio... stærsta úrval ársins! Opið til kl. 10 öll kvöld TJALDBÚÐIR Sími GEITHÁLSI 28553 Stimplar og slífar fyrirliggjandi fyrir Volvo Scania Caterpillar Leyland Datsun Land rover Perkins Benz G. Jóhannsson hf. Gnoðarvogi 44—46, simi 31385. I HPH hf., dieselvélaviðgerðir, Súðarvogi 38, sími 8661 5. mmmammmmmmmmi Megrunar- föt sem grenna ydur é þægi/egan hétté skömmum tíma Lífstykkja búðin Laugaveg 4. — Taka þarf upp Framhald af bls. 13 um þokað. Þó mætti e.t.v. bæta nokkuð úr þessum vandkvæð- um með því að taka upp skipu- lega námsráðgjöf og stöðugt eftirlit með árangri nemenda 1 þeim tilgangi að ráða nemend- um frá þvi að leggja of lengi stund á nám sem þeir ráða ekki við. Vafalaust væri slík náms- ráðgjöf ódýrasta og mannúðleg- asta aðferð til að verja menn skipbroti í námi. Það hefur að- eins verið fært i tal innan Há- skólans að taka upp slíkt starf en litlar líkur eru til þess að það verði gert á næstunni, Há- skólann skortir til slíks fé, starfsfólk og aðstöðu, og jafn- framt stangast slíkt starf í nokkru á við hefðbundnar skoð- anir kennara og nemenda um akademískt frelsi stúdenta. Þar sem það er nokkuð sam- dóma álit allra sem þekkja til háskólastarfs bæði hér og er- lendis, að í ýmsum greinum sem kenndar eru við háskól- ann, verði enn að auka náms- efni og herða kröfur til nem- enda, eigi lokapróf frá Háskól- anum að standast samanburð við próf þeirra erlendu háskóla sem við leitum helzt saman- burðar við, eru litlar likur á því að nokkuð verði slakað á þeim kröfum sem Háskólinn hefur hingað til gert. Ekki eru heldur líkur á því að á næstu árum verði neinar stökkbreytingar á fjölda námsbrauta við Háskól- ann þannig að fleiri geti fundið sér þar hæfilegt viðfangsefni. Af þessum tveimur ástæðum virðist mér ofangreind fyrir- byggjandi námsráðgjöf og námseftirlit eina leið Háskól- ans sjálfs til að breyta því ástandi sem nú ríkir, ef mönn- um þykir það á annað borð óæskilegt. Miklu meira mál væri að rekja hvað Háskólinn og menntaskólarnir gætu gert í sameiningu." Primetta sólgleraugu eru vönduð, létt og fara vel Primetta eru sólgleraugu hinna vandlátu og því alveg í sérflokki Primetta sólgleraugu fyrir ökumenn eru höggvarin. Primetta sólgleraugu eru með DIN-stimpil, sem er gæðastimpill Vestur Þýzku neytendasamtakanna. Primetta sólgleraugu fást um land allt PRIMETTA UMBOÐIÐ HEILDVERSLUN — AUSTURSTRÆTI 20, REYKJAVÍK Nýjung: Durolens CR 39. Optisk gæðagler

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.