Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JULl 1976
31
— Nýta þarf
Framhald af bls. 12
sjálfsögðu til greina að halda
inntökupróf, og þá í þeim grein-
um, sem reynir á undirbúning i
fyrir viðkomandi háskólanám.
Það nám, sem að baki stúd-
entsprófi býr, er orðið mjög
sundurleitt. Sameiginlegur
kjarni alls menntaskólanáms
svarar til aðeins tveggja ára
náms af fjögurra ára námi.
Gagnvart námi í viðskiptadeild
t.d. hagar svo til, að sumum
nýinnrituðum stúdentum er
áfátt i tungumálum fyrir það að
hafa ekki notað námstækifæri í
tungumálum í menntaskóla, en
kosið fremur aðrar náms-
greinar, sem ekki reynir á við
nám i viðskiptafræðum. Aðra
vanhagar um stærðfræði þrátt
fyrir mikið framboð mennta-
skólanna í þeirri grein, o.s.frv.
Þessir sömu stúdentar geta
hins vegar hafa lagt stund á
hagfræði í menntaskóla, eða
félagsfræði eða reikningshald.
Vegna þess hve sundurleitur
stúdentshópurinn er, hefur
þótt óhjákvæmilegt í viðskipta-
deild að kenna ensku og stærð-
fræði, á menntaskólastigi, þeim
sem ekki hafa nægan undirbún-
ing. Þessir sömu nemendur
hafa svo e.t.v. takmörkuð not af
byrjendakennslu háskólans í
sumum þeirra greina, sem
hann telur innan síns verka-
hrings að kenna. Það virðist
sem sagt hafa orðið röskun á
eðlilegri verkaskiptingu milli
menntaskóla og háskóla.
Niðurstaða mín, sem bundin
er við reynslu mfna af við-
skiptadeild, er einfaldlega sú,
að það þurfi að nýta mennta-
skólanámið eins og það er betur
í þágu háskólanáms með því að
menhtaskólanemum sé gert að
tileinka sér þá hæfni, sem er á
færi menntaskólanna að veita.
Aðstaða menntaskólanna að þvi
er varðar framboð námsgreina
er vissulega mjög ójöfn sem
stendur. En með tímanum ætti
að vera hægt að flytja enn
meira af háskólanámi nú niður
í menntaskólana.
— Kröfur
Framhald af bls. 12
hefur ekki hlotið fyrstu eink-
umm í neinni af undirstöðu-
greinum náms síns, en bjargast
á aukagreinunum. Þekking
hans er i molum og getur verið
lítil sem engin. Þessi nemandi
getur ekki lokið neinu háskóla-
námi með þessari stöðu og
margir eru lélegri en þetta í
reynd. 4
Hins vegar vil ég taka fram,
að kennsla í menntaskóla er nú
sízt lakari en hún var fyrir 15
árum eða 20 og kröfur eru ekki
minni, jafnvel meiri i einstök-
um greinum, enda mætti nú
fyrr vera að kröfur i mennta-
skóla væru minni og einkunnir
stöðugt lakari. Sá hluti nem-
enda, sem nú nær beztum
árangri í námi sínu, er að mín-
um dómi ekki lakari en áður.
Þeim sem lélegum árangri ná
er hins vegar gert rangt til að
bjóða þeim ekki að hverfa að
öðru námi eða öðru starfi. Nú
er hins vegar verið að vinna að
því að efla skólakerfi landsins
m.a. með því að auka verk-
menntun og það er til bóta.“
Semsvar við siðari spurningu
Morgunblaðsins sagði Tryggvi
Gíslason:
„Ef háskólarektor hefur lagt
til, að tekið yrði upp inntöku-
próf í Háskóla íslands þá er ég
því andvígur. Með því væri
gildi menntaskóla rýrt og hlut-
verki þeirra breytt. Hins vegar
er eðlilegt að setja menntaskól-
um námskrá eins og lög mæla
fyrir um, m.a. þarf að gera
gleggri grein fyrir að hverju
stefnt er með menntaskóla-
námi, mati á námsárangri,
þ.e.a.s. einkunnagjöf þarf líka
að breyta. Að þessu er nú unnið
samhliða endurskoðun á skipan
framhaldsskólastigsins og von-
andi leiða þessar umræður að
undanförnu til góðs.“
Vörulyftarar
frá
Lansing Bagnall
Sterkir og vandaðir
Sambandið Véladeild
Ármúli 3. sími 38900
Lucky sett. Verð kr. 190.000 -
Úrval af húsgögnum
Springdýnur í öllum stærðum og stífleikum.
Viðgerð á notuðum springdýnum.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Opið frá 9 — 7, laugardaga 10—1.
Einsmannsrúm frá 49.000.—
Hjónarúm frá 62.000.—
Springdýrwr
Helluhrauni 20, Simi 53044. Hafnarfirði.
LOKAÐ
frá 5. — 1 9. júlí vegna sumarleyfa
Hjörtur Nielsen h. f.
Templarasundi 3
PRISMA
fAIASftÁfAA
ÓDVRIR OG HENTUGIR
í mörgum stærðum og gerðum.
Sendum hvert á land sem er.
Biðjið um myndalista.
STÍL-HÚSGÖGN
AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600
Höfum fyrirliggjandi hina
viöurkenndu Lydex
hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar:
Bedford vörubíla ......................... hljóðkútar og púströr
Bronco 6 og 8 cyl ........................ hljóðkútar og púströr
Chevrolet fólksbíla og vörubfla .......... hljóðkútar og púströr
Datsun diesel og 1 00A-1 200-1 600-1 60-1 80 .... hljóðkútar og púströr
Chrysler franskur ........................ hljóðkútar og pústror
Dodge fólksbfla .......................... hljóðkútar og púströr
D.K.W. fólksbfla ......................... hljóðkútar og púströr
Fiat 1100-1 500-1 24-1 25-1 28-1 32-1 27 . hljóðkútar og púströr
Ford, ameríska fólksbfla ................. hljóðkútar og púströr
Ford Anglia og Prefect ................... hljóðkútar og púströr
Ford Consul 1 955—'62 .................... hljóðkútar og púströr
Ford Consul Cortina 1300-1600 ............. hljóðkútarog púströr
Ford Eskort .............................. hljóðkútar og púströr
Ford Zephyr og Zodiac hljóðkútar og púströr
Ford Taunus 1 2M, 1 5M, 1 7M og 20M ...... hljóðkútar og púströr
Ford F1 00 sendiferðabfla 6 og 8 cyl ..... hljóðkútar og púströr
Ford vörubíla F500 og F600 ............... hljóðkútar og púströr
Hillman og Commer fólksb. og sendib............... hljóðkútar og púströr
Austin Gipsy jeppi ....................... hljóðkútar og púströr
International Scout jeppi ................ hljóðkútar og puströr
Rússajeppi GAZ 69 ...................... hljóðkútar og púströr
Willys jeppi og Vagoner .................. hljóðkútar og púströr
Jeepster V6 .............................. hljóðkútar og púströr
Landrover bensfn og diesel ............... hljóðkútar og púströr
Mercedes Benz fólksbíla ......................................
180-190-200-220-250-280 .................. hljóðkútar og púströr
Mercedes Benz vörubíla ................... hljóðkútar og púströr
Moskwitch 403-408-412 .................... hljóðkútar og púströr
Opel Rekord og Caravan hljóðkútar og púströr
Opel Kadett og Kapitan............................ hljóðkútar og púströr
Peugeot 204-404 .......................... hljóðkútar og púströr
Rambler American og Classic .............. hljóðkútar og púströr
Renault R4-R6-R8-R1 0-R1 6 ............... hljóðkútar og púströr
Saab 96 og 99 ............................ hljóðkútar og púströr
Scania Vabis ...........................
L80-L85 LB85-L1 10-LB110-LB140 hljóðkútar
Simca fólksbíla ............................. hljóðkútar og púströr
Skoda fólksbfla og station .................. hljóðkútar og púströr
Sunbeam 1250-1500 ........................... hljóðkútar og púströr
Taunus Transit bensin og diesel ............. hljóðkútar og púströr
Vauxhall fólksbfla .......................... hljóðkútar og púströr
Voiga fólksbfla ............................. hljóðkútar og púströr
Volkswagen 1 200 og K70...................... hljóðkútar og púströr
Volvo fólksbíla ............................. hljóðkútarog púströr
Volvo fólksbfla ............................. hljóðkútar og púströr
Volvo vörubíla F84- 85TD N88 F88 N86 F86
N86TD-F86TD og F89TD ................................. hljóðkútar
Púströraupphengjusett \ flestar gerðir bifreiða
Pústbarkar flestar stærðir.
Setjum pústkerfi undirbíla, sími 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.