Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JULl 1976
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Verðlistinn, auglýsir
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað. Verðlistinn,
Laugarnesvegi 82, sérverzl-
un ími 31 330.
Peysuúrval,
gallabuxur
buxnapils — vesti, sólbuxur
bikini — stuttermabolir —
sólhattaúrval. Sængurgjafir.
Póstsendum. Emma, Skóla-
vörðustíg 5.
Útgerðarmenn —
Fiskverkendur
Tilboð óskast í 4 stk. færi-
bandagrindur, 5 stk, reima-
rúllur með legum, 1 stk. gír-
mótor. Til sýnis á afgr. Ríkis-
skips. Upplýsingar i síma
71044.
Gróðrastöðin Græna-
hlið
v/Bústaðaveg
Höfum mikið úrval af
dahlium, petúníum, sumar-
blómum, fjölærum plöntum
og kálplöntum á hagstæðu
verði næstu daga. Simi
34122.
Verzlunin hættir
Allar vörur seldar með
miklum afslætti.
Barnafataverzl. Rauðhetta
Iðnaðarmannahúsinu.
Ódýrt garn
í írskar peysur. Munið útsöl-
una á H jartagarninu.
Hof Þingholtsstræti 1.
Prentsmiðja
Lítil prentsmiðja til sölu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 10.
júlí merkt: Offset + Þrykk
8663.
nry^r~- -v-yy-
tilkynningar'
Blindraiðn
er að Ingólfsstræti
12165.
16, s.
Til leigu
Glæsileg 2ja herb. íbúð í
Breiðholti III Tilboð merkt
fyrirframgr. —- 29742
sendist Mbl. fyrir 8. júli.
Bólstrun —klæðningar
Klæðum allar gerðir hús-
gagna. Margra ára reynsla
tryggir gott verð og vandaða
vinnu. Fast verðtilboð. Afb.
skilm.
Bólstrun Bjarna og Guð-
mundar, Laugarnesvegi 52,
Sími 32023.
óskast
keypt
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Hænsnabú óskast
til kaups. Ekki minna en 200
fm. Margt kemur til greina
t.d. skemma, fjós o.fl. Uppl. í
sima 74857 næstu daga.
Elim, Grettisgötu 62
Kristileg samkoma i kvöld kl.
20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
12.—21. júlí Hornstrandir.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
15. — 21. júlí Látrabjarg,
róleg og létt ferð.
20. — 28. júlí Aðalvík, létt
ferð, enginn burður. Fararstj.
Vilhjálmúr H. Vilhjálmsson.
24.—29. júli Laki, létt og
ódýr fjallaferð.
22. — 28. júlí Grænlands-
ferð.
29/7 — 5/8 Grænlandsferð.
ENNFREM UR FLEIRI-
FERÐIR. Útivist.
Lækjargötu 6,
simi 1 4606.
Kristinboðsfélag karla
Fundur verður i kristinboðs-
húsinu Laufásvegi 1 3 mánu-
dagskvöldið 5. júlí kl. 20.30.
Haraldur Ólafsson, kristin-
boði talar. Allir karlmenn vel-
komnir.
Stjórnin
Filadelfia Keflavik
Samkoma verður í dag kl. 2.
Allir eru velkomnir.
Hörgshlið 1 2
Almenn samkoma
fagnaðarerindisins
sunnudag kl. 8.
boðun
kvöld
Fíladelfía
Safnaðarguðþjónusta kl. 14
Ræðumaður Tösta Lyngdahl.
Almenn samkoma í tjaldinu
við Melaskóla kl. 20.30.
Margir ræðumenn, Mikill
söngur.
Athugið samkomur halda
síðan áfram i tjaldinu hvert
kvöld vikunnar kl. 20.30.
’ Hjálpræðisherinn —
Sunnudag
kl. 1 1 helgunarsamkoma. Kl.
16 útisamkoma á Lækjar-
torgi. Kl. 20.30 fagnaðar-
samkoma fyrir laut. Óskar
Óskarsson verðandi leiðtoga
á ísafirði. Fjölskyldan Eide frá
Noregi tekur þátt i samkom-
unni. Kapt. Daniel Óskarsson
stjórnar.
Verið velkomin.
SIMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur4. júlí
1 . Gönguferð á Hengil og í
Marardal.Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson. Verð kr. 800
gr. v/Bílinn.
2. kl. 13.00 Gönguferð um
Innstadal og nágreni. Lagt af
stað frá Umferðarmiðstöðinni
(að austanverðu).
Miðvikudagur 7. júli
kl. 08.00
Þórsmörk. Farmiðar á skrif-
stofunni.
Ferðir í júlí
1. Baula og Skarðsheiði
9. —1 1.
2. Hringferð um Vestfirði
9—18.
3. Ferð á Hornstrandir (Aðal-
vik) 10—17.
4. Einhyfningur og
Markarfljótsgljúfur 16. —18.
5. Gönguferð um Kjöl
T6—25.
6. Hornstrandir (Horn-
vik) 1 7.-25.
7. Lónsöræfi 1 7.—25.
8. Gönguferð um Arnarvatns-
heiði 20.—24.
9. Borgarfjörður Eystri
20.-25.
10. Sprengisandur — Kjölur
23 —28.
1 1. Tindfjallajökull
23. -25,
12. Lakagigar — Eldgjá
24. -29.
13. Gönguferð: Hornbjarg
— Hrafnsfjörður 24. — 31.
Ferðafélag Islands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 4/7 kl. 13
Helgafell — Vala-
hnúkar, eínaig létt ganga
kringum fellið. Fararstj. Einar
Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr.
Útivist.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Byggingakrani
Linden byggingakrani í góðu lagi til sölu.
Tilbúinn til afhendingar nú þegar.
Upplýsingar í síma 74008
Húsnæði svf.
húsnæði í boöi
Til leigu
Tvær 2ja og 4ra herb. íbúðir eru til leigu
á góðum stað í bænum, gegn því að
öldruðum manni sem hefur fótavist sé
veitt fæði, aðhlynning, umhyggja og
þjónusta.
Þeir sem áhuga hafa sendi nafn, heimilis-
fang og símanúmer ásamt umsögn
til Mbl. merkt: „Greiði gegn greiða —
2978 ",
Lögfræðiskrifstofa óskar
að taka á leigu
60—100 fm skrifstofuhúsnæði i mið-
bænum eða inn við Suðurlandsbraut.
Frékari upplýsingar í símum 16482 og
82626.
Herbergi
Herbergi með húsgögnum og snyrtiað-
stöðu (helzt morgunverði) óskast um
mánaðartíma fyrir erlendan tæknimann.
Uppl gefnar í síma 24000 n.k. mánudag
og þriðjudag.
O. Johnson og Kaaber h. f. /,
Iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu 50 —100 fm. Upplýsing-
ar í síma 44166, eftir kl. 7 í dag og á
morgun.
Starfsmaður
í Vestur-þýzka sendiráðinu óskar að taka á
leigu. einbýlishús eða hæð (150 —170
fm) 3 svefnherbergi, í rólegu hverfi,
nálægt miðbænum.
Vinsamlegast sendið tilboð í pósthólf
400, eða hringið í síma 19535.
tilkynningar
Verð fjarverandi
4. júlí — 31. júlí og 23. ágúst
ágúst. Staðgengill Bergþór Smári.
28.
Guðmundur Benedikts-
son, læknir.
Vörubíll
Til sölu er MAN vörubifreið, árg. 1967
Sími 99-3877.
Til sölu Scania
Höfum til sölumeðferðar Scania L—36
með vörukassa. í bifreiðinni er ný yfirfarin
vél og ásigkomulag að öðru leyti ágætt.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar ef
samið er strax.
Scania — umboðið
ísarn h.f Reykjanesbraut 12.
Sími 20 720.
Kópavogur
olíustyrkur
fyrir tímabilið marz, apríl, mai, verður
greiddur 5. til 9. júlí 1 976
Bæjarritari.
bátar — skip
Fiskiskip
Til sölu er 102 rúmlesta stálskip, byggt
1967, vélar siðan 1971. Simar 99-
3877.
Tilboð óskast í
neðangreindar bifreiðar
skemmdar eftir tjón:
Volkswagen 1 200 L árgerð 1 976
Sunbeam 1 600 árgerð 1 974
Volkswagen 1 200 árgerð 1 970
Fíat 1 28 árgerð 1 970
Dodge Dart árgerð 1 966
Chevrolet Pick Up árgerð 1 966
Opel Record árgerð 1 967
Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi
9 —11, Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboðum sé skilað eigi siðar en
þriðjudaginn 6. júli.