Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JULl 1976 - t MARÍA ÓLAFSDÓTTIR. Sunnuvegi 8, Hafnarfirði, er látm Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudagmn 7 júlí kl 4 0 30 Öll blóm afbeðm Kristin Magnúsdóttir, Kristín Reykdal t Þökkum mnilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HALLDÓRS JÓNS GUÐMUNDSSONAR Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Elliheimilinu Grund fyrir frábæra umönnun og hjúkrun Ingibjörg Halldórsdóttir Sigvaldi Þorsteinsson Júlíus Halldórsson Sigrtður Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vmarhug við andlát og útför eigmmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa MAGNÚSAR G GUÐBJARTSSONAR fyrrv. vélstjóra Stigahlíð 49 Sigriður Benónýsdóttir Gylfi Þór Magnússon Sigríður Dóra Jóhannsdóttir Elísabet S. Magnúsdóttir Eysteinn Sigurðsson Magnea S. Magnúsdóttir Guðni Ólafsson Kristberg Magnússon Ragna Ágústsdóttir og barnaborn t Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir, fósturmóðir, tengdadóttir og amma, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR. Hverfisgötu 198, Hafnarfirði verður jarðsungin, mánudaginn 5. júli kl. 2 e.h frá Frikirkjunni i Hafnarfirði Kristján Simonarson Jóhanna Kolbrún Kristjánsdóttir Reynir Jónasson Hrafnhildur Kristjánsdóttir Jón Marinósson Steinþórunn Kristjánsdóttir Kristján Hauksson Guðrún Lisa Ómarsdóttir Aslaug Ásmundsdóttir og barnabörn t Útför sonar míns, föður., tengdaföður. bróður okkar og afa ELÍASAR ÞORVA|_DSSONAR Vesturgötu 56 er lést þann 29 júní s I af slysförum verður gerð frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 6 júlí kl 10 30 f.h Blóm og kransar vmsamlegast afþökkuð en þeim, sem vildu mmnast hins látna er bent á líknarstofn- anir Súsanna Elíasdóttir Asgeir Elíasson Soffía Guðmundsdóttir Þorvaldur Ásgeirsson Helgi Þorvaldsson Hrafnhildur Bjarnadóttir Birgir Þorvaldsson Helga Ásgeirsdóttir Erla Þorvaldsdóttir Bjarni Gíslason t Þökkum af alúð vinsemd og hlýhug, við andlát og jarðarför eigmkonu mmnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu ELEONORU ÞORKELSDÓTTUR Hólavegi 25. Siglufirði. Hjörleifur Magnússon Herdís Hjörleifsdóttir Magnús Hjörleifsson Jóhanna Hjörleifsdóttir Þorkell Hjörleifsson Edda Hjörleifsdóttir Guðrún Hjörleifsdóttir Kristín Hjörleifsdóttir Gylfi Hjörleifsson Stefán Ólafsson Giovanna Hjörleifsson Geir Pétursson Stefanía Vigfúsdóttir Viktor Gestsson Bergþór Atlason Páll Ingvarsson og barnabörn. Við þokkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigmkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGURLÍNU SCH. HALLGRÍMSDÓTTUR Stórholti 30 Kristinn M.Þorkelsson Sigþóra Sch. Kristinsdóttir Margrét Sch. Kristinsdóttir Þorkell Sch. Kristinsson Anna Sch. Kristinsdóttir Hulda Sch. Kristinsdóttir Sigurlína Kristín Elíasdóttir barnabörn og barnabarnabörn Jón Guðnason Ingólfur Jökulsson Svava Ólafsdóttir Hallgrímur Sch. Kristinsson Snæbjörn Kristjánsson Jón Eltonson MargrétJóns- dóttir—Minning Laugardaginn 3. þ.m. fór fram jarðarför Margrétar Jónsdóttur að Staðarfelli í Dölum. Hún var fædd 3. apríl 1907 á Hafurs- stöðum í sömu sveit. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Eiríksson og Jóna Bæringsdóttir, er þar bjuggu allan sinn búskap. Voru þau hjón vinsæl og átti til merkra ætta að telja þar vestra. Jón var vel greindur maður og átti hann gamalt og gott bókasafn sem hann kunni vel að meta. Var það enda aðalskemmtun fólks að grípa í að lesa bækur, ef einhver tími vannst til frá önnum og fábreytni hins daglega lífs. Kunni hann vel skil á fornsögunum og öðrum fróðleik og sagði vel og hnyttilega frá. Þótti hann jafnan góður gestur er hann bar að garði og skemmtilegur heim að sækja. Ekki var þar auður í garði, freniur en viða á sveitum um og eftir síðustu aldamót. Þó vorú hjónin samhent og heimilið snyrtilegt í bezta lagi. Þau hjón eignuðust 3 dætur, Aðalheiði, sem gift er Þórarni Kristjánssyni, og búa þau á Hólum í Reykhólasveit; Kristínu, er dó ung að árum, og Margréti er andaðist 23. júni s.l. og er nú jarðsett að Staðarfelli, í heima- byggð sinni, er hún unni svo mjög og var henni alla tíð svo hugstæð. Margrét var glæsileg ung stúlka og þótti hún mjög líkjast ömmu sinni, Margréti, er var mikil merkiskona og hún var heitin eft- Sonur okkar + ARNÓR STEFÁNSSON sem fórst af slysförum 29 júní, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, mánudaginn 5 júlí kl 1 5 Arnþrúður Arnórsdóttir Stefán Pálsson t Eiginmaður minn, bróðir, faðir okkar, tengdafaðir og afi. ÓSKAR A. GÍSLASON, skipamiðlari, sem lézt 28. júni sl. verður jarðsungínn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6 júli kl 1 3 30 Lára Guðmundsdóttir, Hermann Gislason, Sigriður Maria Óskarsdóttir, Júlíus Sólnes, Sigriður Jörundsdóttir, Hafsteinn Júlíusson. Sjöfn Óskarsdóttir. Árni Gunnarsson, og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ÓLAFS TRYGGVA ANDRÉSSONAR járnsmiðs Ásgarði 38. Sérstakar þakkir eru færðar læknum og hjúkrunarliði er annaðist hann af sérstakri nærgætni í veikindum hans í Borgarspítalanum Enn- fremur færum við Félagi járniðnaðarmanna sérstakar þakkir. Hrafnhildur Ólafsdóttir Rósi Árnason Andrés Ólafsson Kristbjörg Helgadóttir Hjördís Ólafsdóttir Sigurður Kristjánsson Eggert Ólafsson Þóra Gunnarsdóttir Bergsveinn Ólafsson og barnabörn. LOKAÐ MÁNUDAG FRÁ HÁ- DEGI VEGNA JARÐARFAR- AR. Véla og bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar. Dugguvogi 7. Vegna jarðarfarar Elíasar Þorvaldssonar verður lokað f.h. þriðjudaginn 6. júlí Runtalofnar h.f. Lokað mánudag vegna jarðarfarar Laugavegi 54, ir. Var hún greind í bezta lagi og prýðilega hagmælt og eftirsótt saumakona. Erfði Magga alla þessa mannkosti og hafði glöggt auga fyrir öllu, sem fagurt var, og lagði gott til alira mála, enda þótti öllum, er kynntust henni, vænt um hana. Hún var orðvör og gæt- in og ég held.að hún hafi aldrei sagt niðrandi orð um nokkurn mann, en sá alltaf það, sem gott var í fari hvers eins. Oft gat hún þess siðar á ævinni, hve skemmtilegt hefði verið heima í sveitinni, enda mann- mörg heimili i nágrenni og margt af skemmtilegu ungu fólki. En brátt tók að skyggja yfir þessu litla og ánægjulega heimili. Móðirin dó frá dætrunum á unga aldri og urðu þær þá að veita föður sínum alla þá aðstoð, er þær gátu. Svo veiktist Kristín, yngsta systirin, og lá lengi heima hel- sjúk. Önnuðust systur hennar hana af mikilli nærgætni og var læknir sóttur, en við ekkert varð ráðið og varð lifi hennar ekki bjargað. Fékk það mjög á þær systur, því allar voru þær sam- rýndar og upp frá því missti Margrét heilsuna. Kom það iðu- lega fyrir, að hön missti meðvit- und og gat dottið niður hvar og hvenær sem var, og án þess að hún vissi það fyrir. Þurfti hún því alltaf eftirlit, svo að ekki hlytist slys af. Leitað var lækninga, en án árangurs. Kom hún hingað til Reykjavíkur, en allt fór á sömu leið. Gengu þá vinir hennar og vandamenn í að reyna að fá henni samastað á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund og tókst það sökum góðvildar Gísla forstjóra, enda er hann skilningsríkur og hjartahlýr hugsjónamaður, sem allra vanda vill leysa, og munu störf hans seint metin að verðleik- um. Vegnaði henni þar eins vel og hægt var. Síðustu 20 árin var hún í sömu stofu og Eðvarðsina Guðrún Hjaltadóttir, sem dó tveimur dögum áður en Margrét. Mátti heita, að þær gætu ekki séð hvor af annarri og voru hvor annarri stoð eftir getu. Hnignaði heilsu þeirra mjög í vor og þegar sýnt var, að ekki mundi langt eftir hjá Guðrúnu, hygg ég, að Margrét hafi misst lífslöngunina og hugsað þá líkt og stendur f fallegum sálmi eftir Rósu B. Blöndals: „Kristur, úr þinum konungssal kemur þú, lffs mlns vörn. Kallar þú heim frá dauðans dal duftsins og tfmans börn.“ Allir verða að hlýða þessu kalli og ég hygg, að heimkoma trúaðra verði ekki erfið, og Magga var ein af þeim. Hvili hún i guðs friði. H.S.Þ. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns HRÓLFS ÞÓRARINSSONAR, Spítalastig 1 A, Sigríður Guðmundsdóttir, synir, tengdadætur, og barna börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.