Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JULÍ 1976 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar þakkir Öllum þeim, sem sendu mér hlýjar kveðjur og g/afir á níræðisafmæli mínu 22. júní s.l., færi ég alúðarþakkir og árna þeim allra heilla á ókomnum árum. Guð blessi ykkur öll Bjarney Ólafsdóttir frá Króksfjarðarnesi. landbúnaður Jarðhiti Vil kaupa lítið garðyrkjubýli með jarðhita- réttindum. Einnig kemur til greina land með jarðhita 6 —10 ha. án bygginga. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. júlí merkt: Gróður —2976. tilboö — útboö Útboð — Malbikun Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð slit- lags á um 1 3 500 fm i götum. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6 kl. 11, fimmtudaginn 8 júlí 1976 Bæjarverk fræðingur ®ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa byggingu fyrir íþróttavallarhús, búningsherbergi og fl. við Árbæjarvöll. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 15.000 — kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 21. júlí 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ‘ nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1974, á fasteigninni Klapparstígur 6 i Keflavík, þinglesin eign Péturs Valbergs Helgasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. júlí 1976 kl. 14. Bæjarfógetinn í Keflavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 81. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á íbúð að Sólvallagötu 44, Keflavík, talin eign Gunnars Guðnasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. júlí 1976 kl. 16. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtingablaðsins 1974 á fasteigninni Klapparstígur 8, efri hæð, þinglesin eign Kristmundar Ingibjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. júli 1 976 kl. 1 5. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Brekkustígur 37 i Njarðvík, þinglesin eign Friðriks Yaldimarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. júlí 1976 kl. 1 1 f.h. Bæjarfógetinn i Njarðvik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 88. og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Lingholt, Bergi, Keflavík, þinglesin eign Kristjáns Valdimarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. júli 1 976 kl. 1 1 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92. og 97 tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1975 og 2. tbl. Lögbirtingablaðsins 1 976 á ibúð að Faxabraut 2 c Keflavik, þinglesin ei^n Þórhalls Stigssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. júlí 1 976 kl. 1 5. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4., 7., og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976, á fasteigninni Kirkjuvegur 41, neðri hæð, Keflavik, þinglesin eign Orms Þ. Georgssonar fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. júlí 1 976 kl. 1 6. Bæjarfógetinn í Keflavík Vuokko Vuokko Vuokko er komin. Við höfum fengið fyrstu sendinguna frá Vuokko í Norrænu deildina okkar KJÓLAR STUTTIR OG SÍÐIR Önnur sending á leiðinni. ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR HAFNARSTRÆTI. Enskukennsla talæfingar Ensk stúlka með hæstu einkunn í ensku, frönsku og spönsku frá brezkum úrvalsskóla tekur að sér nemendur í enskum talæfingum. Franskar og spánskar talæfingar koma einnig til greina. Upplýsingar gefur Kristín Magnúss í síma 19-181 kl. 19 — 20 næstu kvöld. Keflavík I Til sölu 3ja herb. íbúðir í smíðum við Vestur- /OKIIMX braut. Afhendast i haust fokheldar t.d. undir m vnili'A \ m VIVfTT V \ málningu að utan og með tvöföldu verksmiðju- / EKKI \ gleri og útihurðum. Allt sér. /titix m urrsi Fasteignasala, KU lAn VtiUriJ Vilhjálms og Guðfinns, Vatnesvegi 20, Keflavik, símar 1263—2890. Vinsælu Barnaog unylingaskrifboróin Ódýr, hentug og falleg. Gott litaúrval. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUDBREKKU 63 KÖPAVOGI Si'MI 44600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.