Morgunblaðið - 09.07.1976, Side 21

Morgunblaðið - 09.07.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚLl 1976 21 Möguleikar tempraða beltisins ÍarAímocinc i ifm;nrri ímtncinc Betri stjórnunar á því þörf VIÐFANGSEFNI okkar er endurheimt illa farins lands og skaddaðra lífkerfa í vötnum í tempraða beltinu, sagði dr. M. W. Holdgate, forseti umhverfis- málaráðstefnu Nato og formaður Environmental Institute í Cambridge, f upphafi máls síns á ráðstefn- unni um umhverfismál sem nú stendur yfir á Hótel Loftleiðum. Mikilvægi þessa viðfangsefn- is er augljóst. Við lifum í ver- öld, þar sem mannfjöldinn mun áreiðanlega tvöfaldast og lík- lega fjórfaldast áður en þróun- inni, menntuninni og læknavís- indunum tekst í sameiningu að koma á jafnvægi. Við vitum fullvel að eins og málin standa fæðum við ekki mannfjöldann i heiminum eins og við ættum að gera, og að þörfin á að auka matvælabirgðirnar hlýtur að vaxa um leið og fólkinu fjölgar. Þessari þörf má mæta með ýmsu móti: Með því að taka nýtt land til ræktunar, með því að nýta sjávarafurðir sem enn eru ónýttar, með þvi að rækta nýjar tegundir af plöntum og dýrum, með því að vinna efni úr jurtum, sem við og skepnur —nægt magn fæst til að tvö- falda landaðar sjávarafurðir i heiminum á ári — í Suður- skautshafinu, án þess að. hætta á ofálag á lifkerfi þar (þó við vitum þetta ekki fyrir víst og þurfum meiri rannsókna við til öryggis). Margt má gera með ræktun jurta og dýra (ef við gætum þess að varðveita upp- runalega erfðaeiginleika og frumþætti villtra ættingja þeirra, svo að fullkomin fjöl- breytni sé fyrir hendi til miðl- unar). En við skulum rifja upp lexíu um grænu byltinguna á Indlandi: Árangurinn kom fram, þegar nýjar plöntur og dýr stóðu til boða fólki, nægi- lega vel uppfræddu, til að nýta það og félagslega uppbyggingu samfélags til að uppskera af- fyrri skaða. Hvað er vistkerfi? Tansley skýrgreindi það sem plöntusamfélag, ásamt þeim dýrum, sem beinlínis eiga sitt undir því, svo og næstu eðlis- þáttum í umhverfinu, þar sem dýr og jurtir hafa víxlverkandi áhrif hvert á annað. I fyrsta þætti ráðstefnunnar munum við kanna í hve ríkum mæli vistfræðikerfi starfa eins og séu þau ein heild: einstakling- ur eða samfélög með eigin fasta skipan og í hve rikum mæli þeirra einkaeignir eru einfald- lega óskipt eign alls hópsins. Hvað ákveður stöðugleika þeirra (ef hann er þá viðvar- andi), og heldur við kjarnateg- undinni, til að svo megi verða? Getum við gert grein fyrir öllu, sem þessu tilheyrir með hrein- um rökrænum líkönum? Getum við notað þau og spáð um ýmiss konar breytingar, ef maðurinn hegðar sér á mismunandi hátt. Þetta leiðir okkur svo aftur til skipulagsins í heiminum, eins og hann raunverulega er. Við munum endurskoða dæmi um skaða, sem orðið hefur á jarðvegsins, jafnvægi vatnsins, framleiðni plantnanna, erfða- fræðilegri fjölbreytni og yfir- leitt verkhæfni hinnar stórkost- legu náttúrulegu hringrásar, sem allt líf byggist á, þar á meðal líf mannsins. Við skulum leggja áherzlu á þetta verndun- arviðhorf á breiðum grunni, hvað sem við erum að fást við. Líka skulum við viðurkenna, að sem vísindamönnum ber okkur að skýra frá þessum úrkostum og koma i veg fyrir afleiðingar af stefnum, sem hljóta líka að veróa að taka vistfræðilega og félagslega þætti inn í dæmin. Niðurstaðan af þessari ráð- stefnu verður ekki — eða ætti ekki að vera — kokkabók handa stjórnum með umhverf- isvandamál. Hún ætti að vera vel skyrður hugmyndarammi um það, hvernig á að nálgast slik vandamál. Við erum að leita eftir leiðbeiningum með almennt gildi. Náum við þvi, þá held ég að við höfum réttlætt það átak, sem farið hefur í að koma þessum fundi á, þá fjár- muni sem Nato hefur látið i það og gestrisni, sem íslenzkir gest- gjafar okkar hafa sýnt, með því að bjóða okkur velkomna hing- að. mestir Erindi dr. Holdgates forseta umhverfis- ráðstefnu Nato við setningu hennar ísland er ekki aðeins land, með mikið aðdráttarafl fyrir vísindamenn, í jarðfræðilegum skilningi, þar sem það er eitt af yngstu löndum heims, heldur líka rétti staðurinn fyrir þessa ráðstefnu vegna þess umhverf- isvanda, sem landsmönnum hefur mætt. Loftslagið er svalt, temprað — sumir kynnu að vilja leggja mesta áherslu á „kuldann“. Gljúpum eldfjalla- jarðvegi er erfitt að halda frjó- sömum. Forfeður ykkar eyði- lögðu birkiskógana sem frjó- semin hlýtur að hafa byggzt á og kindurnar hafa vafalaust valdið gróðureyðingu á mörg- um stöðum. Nú eru vísinda- menn ykkar að endurbæta líf- kerfið á mörgum stöðum, þar sem það var skaðað á liðinni tíð. Okkur er mikii ánægja að vera hér og hlökkum til að fræðast um þeirra starf, og vonum að árangur DR. Holdgate, forseti umhverfisráðstefnunnar i miðið á myndinni við setningu ráðstefnunnar. Til hægri Einar Agústsson utanrfkisráðherra f ræðustóli og til vinstri dr. Sturla Friðriksson, framkvæmdastjóri ráðstefnunnar. HBTEL LOFTLEIÐiR /f\ Wfiiim okkar geta nú ekki nýtt og með því að breyta mataræði manns- ins, til að auka nýtinguna á frumafrakstri jarðarinnar. Ekkert af þessu er auðvelt. Þeir heimshlutar, sem hafa við- ráðanlegt loftslag, nægar vatns- birgðir, frjósaman jarðveg og eru lausir við umhverfisstreitu — þ.e. tempraða beltið — hafa verið byggðir í þúsund ár. Nýju landsvæðin, sem nú er verið að taka til notkunar I hitabeltis- löndunum, eru hreint ekki auð- veld til nýtingar. Þar koma iðu- lega langvinnir þurrkar. í skóg- unum eru nauðsynlegustu nær- ingarefni í ríkum mæli bundin til langframa í trjánum og hverfa alltof auðveldlega, ef skógareldar geisa. Þessi svæði er erfitt að rækta án þess að þau verði ófrjósöm: menntun, orku og péninga mun þurfa til þess í ríkari mæli en nú er fyrir hendi í þróunarlöndunum. Núna vegur jarðvegseyðing, stsékkun eyðimerkurinnar og of míkil selta vegna rangra áveituframkvæmda árlega upp á móti því sem á vinnst. Ráð landnemanna við meiri þörfum — farið og nemið land — er ekki lengur nein lausn. Bezta ónumda landið hefur þegar ver- ið tekið til notkunar og mikið af því, sem eftir er, hefur sitt gildi sem timburframleiðandi og við að binda vatnið, svo það hripi ekki niður. Við verðum að hafa betri stjórn á því, sem við höf- um — einkum í tempraða belt- inu, þar sem auðveldast er að halda við landbúnaði og frjó- sömum skógum. Vissulega eru nýjar auðlindir i sjónum. Líklega mætti taka 100 milljón tonn á ári af átu urðirnar, geyma, flytja og setja þær á markað. Undraplanta er þá fyrst gagnleg að afrakstur hennar komist til neytandans í nothæfu ástandi. Og að end- ingu, fjöldi fólks hefur komið með ágætustu uppástungur um heillandi fæðubirgðir: Við skul- um borða antilópur, sem lifa á villijurtum á kjarrlendi, frem- ur en naut, sem verður aó rækta ofan í gras. Við skulum fá eggjahvítuefni úr laufi villta gróðursins fremur en rugla til í jarðveginum með því að rækta korn. Við skulum borða ána- maðka. Við skulum borða sjávargróður. Allt þetta kann að eiga mikla framtíð fyrir sér — á réttum stöðum og í réttu samfélagi — en margt af þvi krefst tækni og orkunotkunar. Eins og er hlýtur viðhald okkar að byggjast á uppskeru og dýr- um, sem fólk getur borðað og vaxa í jarðvegi eða vatni, sem hægt er að rækta eða veiða. Ráðstefnan okkar hér er um efni, sem á margan hátt er kjarninn í lífi mannkynsins. Hvernig getum við haldið við frjóseminni, ríkidæminu, á landi og i vatni í tempraða belt- inu, sem hefur hrörnað fyrir misnotkun á íiðnum árum? Þetta er hagnýtt við fangsefni og ráðstefnan okkar hefur því hagnýt markmið. I einföldu máli, þá er markmið okkar að rannsaka hvað visindi vistfræð- innar geta nú sagt okkur um þá þætti, sem ákvarða samsetn- ingu og framleiðni vistkerfisins og viðbrögð þess við truflun af hendi mannsins. svo að við get- um fengið af þvi levtóbeiningu, til að forðast að valda tjóni, og snúa til betri vegar afleiðingum vistkerfum í Norðvestur- Evrópu, á íslandi og við Mið- jarðarhaf. Um leið og við ger- um það, skulum við spyrja okk- ur sjálf — hefðum við getað sagt fyrir eða hindrað þennan skaða með þeirri þekkingu, sem við nú höfum? Ef ekki, hvar skortir okkur skilning? Þá snú- um við okkur að ýmiss konar sögum um árangur, endur- heimt á lífkerfum í vötnum, endurvinnslu frjósams jarð- vegs. Enn skulum við spyrja — hvernig draga megi lærdóm I víðari skilningi af þessum dæmum — hvernig geta þau hjálpað okkur til að skilja vand- ann í framtíðinni? Að lokum munum við reyna að draga upp einhverja stefnu. Og það í nokkrum þáttum. Hvaða samsetning er bezt í nýt- ingu lands í heimi, þar setn eðli umhverfisins er mjög breyti- legt? Hvernig ættum við að stjórna vatninu, lyklinum að meiri hluta framleiðslunnar. Hvernig eigum við að vernda hina fjölbreyttu erfðaeigin- leika lífvera heimsins? Hvernig eigum við að dæma um hvað hafi forgang, ef litið er til tengsla á möguleikum um- hverfisins og þessa óendanlega fjölbreytta mynsturs er saman- stendur af þörfum mannsins, löngunum hans og erfðavenj- um. Þessi ráðstefna er, I vissum skilhingi, um verndun. Ekki i þrengsta skilningi orðsins, þeg- ar það er notað um verndun villidýra og plantna, svo mjög sem það hefur áhrif á gæði mannlífsins, heldur í þeirri víðu merkingu að viðhalda um- I hvérfinu í heild — frjósemi BANKASTRÆTI íí-14275 LAUGAVEGUR ■Sr-21599 rriTjj TT3 nryj

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.