Morgunblaðið - 09.07.1976, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 09.07.1976, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JULl 1976 GAMLA BIO Sími 11475 Hörkutól Ný spennandi amerisk mynd i litum frá MGM Aðalhlutverk: Robert Duvall, Karen Black, Jon Don Baker og Robert Ryan. Leikstjóri: John Flynn. Bönnuð bornum mnan 16 ára Sýnd kl 5, 7 og 9. Anna kynbomba Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk litmynd um Önnu hina iturvöxnu og hm skemmtilegu æviritýri hennar. Lindsay Bloom Joe Higgins Ray Danton íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ I MORGUNBLAÐINU TÓNABÍÓ Sími31182 Þrumufleygur og Léttfeti (Thunderbolt and Lightfoot) Óvenjuleg, ný bandarisk mynd, með CLINT EASTWOOD i aðal- hlutverki Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota karftmikil stríðsvopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino Aðalhlutverk: Clint Eastwood Jeff Bridges George Kennedy Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. M'GLYSINGASIMINN KR: Islen/kur texti. Æsispennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálakvikmynd i lit- um um lögreglumanninn Sneed. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams, Eddie Albert, Frankie Avalon. Sýnd kl. 6,8 og 1 0. Bönnuð börnum. TJARNARBÚÐ Dýnamit leikur frá 9 — 1 Aldurstakmark 20 ár. Munið nafnskírteinin. JÚLÍA og karlmennirnir Bráðfjörug og mjög djörf ný, frönsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel (lék aðalhlutverkið i „Emm- anuelle") Jean Claude Bouillon Stranglega bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ASÍMINN KR: 22480 IWflTjjtinblfltiiö INGÓLFS-CAFÉ SAMEINUMST BRÆÐUR Islenzkur texti. Spennandi ný bandarísk lit- mynd, um flokk unglinga sem tekur að sér að upplýsa morð á lögregluþjóni. Tónlist eftir Barry White flutt af Love Unlimited Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 FORSÍÐAN (Front Page) JACK GÖMLU DANSARNIR í kvöld Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 12826. Hljómsveit Opið í kvöld Matur framreiddur frá kl. 7. Dansað til kl. 1. Spariklæðnaður Gunnlaugs Pálssonar Strandgötu 1 Hafnarfirði S. 52502. SÆJARbTöS —Stmi 50184 Frumsýnir BÍLSKÚRINN Garaget Ný djörf Sænsk sakamálamynd. Gerð af Vilgot Sjö- man, þeim er gerði kvikmyndirnar „Forvitin Gul og Blá" Aðalhlutverk: Agneta Ekmanner, Frej Lindquist og Per Myrberg. Sýnd kl. 9 og 11.05 Bönnuð börnum innan 16 ára ísl. Texti. IECNNICOIOR® PANAVI5ION® A UNIVER5AL PICIURE Ný bandarisk gamanmynd i sér- flokki. gerð eftir leikriti Ben Heckt ogCharles MacArthur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10 Siðasta sýningarvika Mývatnssveit: Talsvert tjón af kali 1 Mý- vatnssveit Mývatnssveit 7 júlí SLÁTTUR HÓFST hér rétt fyrir síð- ustu mánaðamóten (>ó eru margir enn ekki byrjaðir að slá. Yfirleitt hefur verið hagstæð grastfð, en tún eru þó sums staðar farin að brenna vegna þurrka að undanförnu og nokkuð ber á kali á sumum svæðum og virðist tjón af þeim sökum ætla að verða verulegt Þeir sem byrjuðu sláttinn fyrst eru þegar búnir að hirða allmikið af ágætis verkun. Mjög hefur verið hlýtt hér að undan fömu. sannkölluð hitabylgja. og hef- ur hiti komizt yfir 25 stig um hádag inn. Til marks um hitann má geta þess að á miðnætti sl. sunnudag stóð hitinn í tuttugu stigum. Sl. laugardag gekk iþróttafélagið Eilífur fyrir útisamkomu i svokölluð um Seljadal. í Seljadal er um 15 mlnútna akstur af þjóðveginum skammt austan við Grímsstaði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.