Morgunblaðið - 22.07.1976, Page 7

Morgunblaðið - 22.07.1976, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JULI 1976 7 Meginstoð- irnar þrjár Á þad hefur verid margbent I þessum dálkum að iðnaður og iðja verði óhjákvæmi- lega að taka við meg- inhiuta þess viðbótar- vinnuafls sem á næstu árum og áratugum leitar á fslenzkan vinnumarkað. Af- rakstursgetu fisk- stofnanna og þoli gróðurlendis eru tak- mörk sett. Sjávarút- vegur og landbúnaður verða áfram um ófyr- irsjáanlegan tfma tvær þriggja megin- stoða atvinnu og af- komu landsmanna. En hægt er og verður að nýta afrakstursgetu þessara atvinnu- greina, með nútíma tækni og vélvæðingu, án verulegs mannauka I þeim. Þær verða ómissandi hráefnis- gjafar fslenzkum framtfðariðnaði, en hann einn verður þess þó megnugur, að veita viðtöku þvf viðbótar- vinnuafli, sem okkar vaxandi þjóð skilar á vinnumarkað I fyrir- sjáanlegri framtfð. En þó þvf aðeins að við skiljum okkar vitjun- artfma um nauðsyn- legan vöxt og viðgang iðnaðar og iðju f land- inu. Orkan undir- staða iðju og iðnaðar Orkan er undirstaða iðnaðar. Nýting inn- lendra orkugjafa skiptir höfuðmáli I vexti og iðju og iðnað- ar f landinu. Á yfir- standandi ári hafa orkuframkvæmdir haft algjöran forgang hjá stjórnvöld. Þrátt fyrir strangt aðhald og hóf f rfkisframkvæmd- um er f jármögnun raf- orkuframkvæmda 70% meiri og hita- veituframkvæmda 35% meiri en árið 1975. Á því ári var þessum málum þó verulega meira sinnt en var á vinstristjórn- arárunum. Orkumálin voru algjört olnboga- barn stjórnvalda á þeirri tfð. Fenginn var til landsins á sl. ári stór- virkur jarðbor, sem skapað hefur fjölda byggðarlega hitaveitu- möguleika, sem áður voru afskrifuð f þvf efni. Framkvæmdir blasa við um allt land. Nefna má sem dæmi hitaveitulögn I ná- grannabyggðir: Kópa- vog, Hafnarfjörð og Garðabæ, sem veitir tugum þúsunda ódýr- an húshita. Hitaveitu Suðurnesja, sem ná á til flestra þéttbýlis- kjarna á Reykjanesi. Nýja hitaveitu I Siglu- firði. Boranir við Akureyri og Blöndu- ós, sem gefið hafa góða raun o.fl. mætti til tfna. 1 vatnsaflsvirkjun- um má nefna Sigöldu- virkjun, sem nú er á lokastigi, og fyrirhug- aðar virkjanir við Blöndu og Hrauneyj- arfoss. Blönduvirkjun verður fyrsta stór- virkjunin utan hins virka eldgosa- og jarð- hræringabeltis. Kröfluvirkjun mun leysa stórt vandamál f Norðlendingaf jórð- ungi. Samtenging orkusvæða, eða hin svonefnda byggðalfna, skapar mikið raforku- öryggi. Ekki má gleyma þvf, sem stundum vill við brenna í áróðri gegn þeirri framkvæmd, að hún á að flytja orku jafnt suður sem norð- ur er tfmar Ifða. Allar þessar orkufram- kvæmdir eru liðir f uppbyggingu iðnaðar f landinu og raunar for- senda hans. Kaupum það sem íslenzkt er tslenzk iðnaðar- framleiðsla hefur náð langt á fjölmörgum sviðum, og þolir sam- keppni við innflutta framleiðslu, bæði um vörugæði og verö. ís- lenzkar ulla- og skinnavörur njóta vax- andi eftirspurnar á kröfuhörðustu mörk- uðum heims. íslenzk- ur fataiðnaður er fylli- lega samkeppnisfær við erlendan bæði um vörugæði og verð. ís- lenzk húsgagnasmfði er og í sérflokki. Hér eru aðeins nefnd fá dæmi af mörgum, sem verðugt væri að minna á. Á ýmsum sviðum mætti þó ná verulega lengra. Til dæmis á sumum sviðum mat- vælaiðnaðar en þar eigum við úrvalshrá- efni. En höfuðskilyrðið er, að fslenzkir neyt- endur láti fslenzkan iðnað njóta viðskipta sinna. Þá slá menn tvær flugur f einu höggi: gera hagkvæm viðskipti fyrir sjálfa sig og stuðla að at- vinnusköpun f land- inu, ekki einvörðungu f iðnaði, heldur f fjöl- þættum þjónustustörf- um við hann. Kaup á erlendri vöru er aftur á móti útflutningur á atvinnutækifærum. Gerið góð kaup! Rúsínur 1 kg................ Kókosmjö! 1/2 kg............ Þurrk. bl. ávextir 1/2 kg... Haframjöl 2 kg.............. Hrísgrjón 907 gr..... kr IVIöndlur heilar 250 gr..... Herzlihnetukjarnar 250 gr... H 1—. it I I 1j .............................. Moli 1 kg................... 2 stk. salernispappír....... Ávaxtasafi Flóru 2 I. Rækjur 1/2 kg..... Appelsínur pr. kg.... kr. i lí) CM U) kr. 1 ■ o U) kr. 284.- kr. 357.- kr. 173.- kr. 336.- kr. 215.- kr. 262.- kr. 200.- kr. 87.— kr. 446.- kr. 605.- kr. 634.- kr. 125.- Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-11 2 Matvörudeiid S-86-1 11, Vefnaðarv.d. S-86-11 3 Gallabuxurnar eftirspurðu komnar aftur. Stærðir 27 til 36, Verð kr. 2.300 - Terylenebuxur frá kr. 2.675 - Peysuskyrtur o.fl. í ferðalagið. Karlmannaföt kr. 9.080 -og 10.975,- Andrés Skólavörðustig 22 A GISTIHÚS HÉRAÐSSKÓLANS LAUGARVATNI Sumarleyfisþjónusta Gistihús Héraðsskólans að Laugarvatni býð- ur nú sérstök kjör fyrir fjölskyldur og aðra. 7 daga dvöl að Laugarvatni fyrir aðeins 6.000. — með aðgang að sundlaug og gufubaði. Á neðstu hæð gistihússins er kaffitería, þar sem ferðafólk getur valið um úrval Ijúffengra rétta á sanngjörnu verði. Uppl í sima 99-6113. Reynið sumarleyfisþjónustuna — og njótið dvalarinnar að Laugarvatni. Bestu kaupin eru heimilistæki frá Úrvals norsk heimilistæki frá KPS einum stærsta heimilistækjaframleiðanda á Norður- löndum. 3 litir: Hvítt — Avocado grænt og tizkuliturinn Karry gulur. Einstaklega lágt verð. 3 hellna eldavélar í hvítu með klukku 68.190.- 3 hellna eldavélar í lit með klukku 73.830.- 4 hellna eldavélar í hvítu með klukku 97.680.- 4 hellna eldavélar í lit með klukku 103.290.- Eigum einnig á lager kæliskápa, gufugleypa og uppþvottavélar í sömu litum. Greiðsluskilmálar. Skrifið eftir myndalista. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A Sími 16995.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.