Morgunblaðið - 22.07.1976, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JULl 1976
23
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Arinhleðsla —
Skrautsteina-
hleðsla. Sími 84736.
Hreingerningar
Hólm-bræður, sími 32118.
Túnþökur
Get útvegað góðar túnþökur.
Björn R. Einarsson s.
20856____________♦
Steypuframkvæmdir
Steypum bilastæði og heim-
keyrslur og fl. Simi 71 381
Trésmiðir
Trésmiðir óskast nú þegar,
mikil vinna. Uppl. í sima
33776, eftir kl 1 8.30.
3ja herb. íbúð
óskast til leigu strax eða frá
1. október. Tilboð merkt
„(búð: 61 28" sendist Mbl.
Óskum eftir að
taka á leigu 5 herbergja íbúð.
Upplýsingar i sima 82658,
eftir kl. 5 næstu daga.
Keflavík
Til sölu skemmtileg 3ja herb.
íbúð við Lyhgholt, með sér
inngangi. Góðir
greiðsluskilmálar.
Fasteignasalan Hafnargötu
27, Keflavík sími 1420.
Keflavík
Til sölu mjög vel með farið
raðhús við Faxabraut, 5 herb.
og eldhús. Getur losnað
fljótlega.
Fasteignasalan Hafnargötu
27, Keflavík, sími 1420.
Vogar
Til sölu húsgrunnur undir
einbýlishús. Hagstætt verð.
Fasteignasalan Hafnargötu
27, Keflavík sími 1420.
Vogar
Til sölu eldra íbúðarhús 3ja
herb. ibúð og stórar
geymslur á neðri hæð. 3ja
herb. íbúð á efri hæð. Laust
eftir samkomulagi. Einnig til
sölu um 100 fm. nýlegt
einbýlishús, 4 herb. og
eldhús.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns Vatnsnesvegi 20,
Keflavik simar 1263 og
2890.
Keflavík
Til sölu 3ja herb. íbúðir í
smíðum við Vesturbraut.
Tilbúnar til afhendingar í
nóv. Teikningar fyrirliggjandi
á skrifstofunni.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavík, simar 1263 og
2890.
Njarðvík
Til sölu glæsileg 4ra herb.
ibúð við Hjallaveg. Sér
inngangur, stór verönd.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns Vatnesvegi 20,
Keflavík simar 1263 og
2890.
Keflavík
Til sölu 3ja herb. ibúð ásamt
bílskúr við Faxabraut. Laus
strax.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns. Vatnsnesvegi 20,
Keflavík símar 1263 og
2890.
Barnastuttbuxur kr. 500.—
sumarbolir kr. 500.________
barnafrottegallar kr. 800. —
Rauðhetta. Iðnaðarmanna-
húsinu.
Verðlistinn auglýsir
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, sérverzlun. Sími 31 330.
Peysur
i st. 38—46
Dragtin, Klapparstíg 37.
Akranes
Til sölu nokkur sófasett á
mjög hagstæðu verði, gegn
staðgreiðslu.
Bólstrun Knúts Gunnars-
sonar Skagabraut 31, simi
1970.
Alpahúfur
i mörgum litum. Verð kr.
1 1 00 og 1300. Krephanzkar
svartir, brúnir, hvítir:
Hattabúð Reykjavíkur.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 23/7 kl. 20
Þórsmörk, ódýr tjaldferð i
hjarta Þórsmerkur.
Laugard. 24.7.
Lakaferð, 6 dagar. verð
1 1.500 kr., fararstj Þorleifur
Guðmundsson.
Grænlandsferð
29/7 — 5/8, fararstj. Einar
Þ. Guðjohnsen.
Útivist,
Lækjarg. 6, simi 14606.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Kristján Reykdal og
fleiri tala
Farf ugladeild
Reykjavíkur
Laugardag kl. 9. Þórsmerkur-
ferð. Verð kr. 3000. Upplýs-
ingar á skrifstofunni sími
24950. Farfuglar
Nýtt líf.
Unglingasamkoma i kvöld kl.
20.30 í Sjálfstæðishúsinu,
Hafnarfiðri, ungt fólk talar og
syngur. Beðið fyrir sjúkum.
Líflegur söngur. Allir
velkomnir.
NLFR
Náttúrulækningafélag
Reykjavíkur efnir til te —
grasaferðar í Heiðmörk n.k.
sunnudag (25. júlí) ef
sæmilegt veður verður.
Félagar i Reykjavik eða
Kópavogi, einnig
utanfélagsmenn sem vildu
slást i ferðina, eru beðnir að
hittast á Hlemmtorgi kl. 10
f.h. bæði þeir sem hafa bila
og hinir sem enga hafa.
Verður reynt að sjá þeim fyrir
farkosti.
Hafið nesti með og gtott er
að hafa bókina íslenskar
lækninga — og
drykkjujurtir eftir Björn
L dónsson lækni. Stjórnjn
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöld
fimmtudag kl. 20.30. Allir
velkomnir
SIMAR. 11798 OG 19533.
Föstudagur 23. júlí.
kl. 08.00 Sprengisandur —
Kjölur 6 dagar.
Gist í húsum. Fararstjóri:
Haraldur Matthiason.
kl. 20.00 1. Þórsmörk.
kl. 20.00
2. Landmannalaugar
Veiðivötn eða Eldgjá.
kl. 20.00 3. Kerlingarfjöll —
Hveravellir.
kl. 20.00 4. Tindfjallajökull.
Laugardagur 24. júlí
1 Laki —- Eldgjá —
Fjallabaksvegur 6 dagar.
Fararstjóri: Hjalti Kristgeirs-
son.
2. Hornvík — Hrafnsfjörður
(gönguferð) 8 dagar.
Fararstjóri: Sigurður B.
Jóhannesson.
3. Blóma- og grasa-
skoðunarferð i Kolla-
fjörð undir leiðsögn Eyþórs
Einarssonar.
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
raöauglýsingar
raöauglýsingar
raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
]
Gott tækifæri
íbúð til leigu í Kaupmannahöfn frá 1.
ágúst til 1 5. ágúst. Upplýsingar í síma
74735 til hád. föstudag.
Glæsileg sérhæð
Til sölu er mjög vönduð hæð í tvíbýlishúsi á sunnanverðu
Seltjarnarnesi. íbúðin er tæpir 160 fm, 3 svefnherbergi,
borðstofa, tvær samliggjandi stofur, tvö W.C. og bað auk
þvottaherbergis á hæðinni. Rúmgóður bílskúr með geymslum.
Til greina koma skipti á minni íbúð.
Tilboð merkt „SÉRHÆÐ 6129” sendist blaðinu fyrir 31. júli
n.k.
:
OQ
Garðabær —
Bessastaðahreppur
Hin árlega sumarferð fyrir aldraða íbúa
verður farin þriðjudaginn 27. júlí n.k.
Lagt af stað frá biðskýlinu við Ásgarð kl.
1 .30 e.h. Farið í Hveragerði og m.a.
heimsótt orlofsheimilið í Gufudal.
Tilkynnið þátttöku sem fyrst á skrifstofu
Garðabæjar í síma 42660.
Fé/agsmá/arád Garöabæjar
Húsnæði óskast
40—60 fm. húsnæði á góðum stað í
Reykjavík óskast til leigu sem fyrst, eigi
síðar en 15. ágúst. Undir léttan
hreinlegan iðnað.
Vinsamlega hringið í síma 12388 eða
74543 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fiskiskip
Höfum verið beðnir að útvega til kaups
15 — 30 rúmlesta bát til rækjuveiða,
helst frambyggðan. Traustur kaupandi.
Landsamband íslenskra útvegsmanna
Skipasa/a & skipa/eiga
Jónas Haraldsson Lögfr.
sími 16650.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Vélbátaábyrgðarfélagsins Heklu,
Stokkseyri
verður haldinn að Hótel Selfoss, Selfossi,
þriðjudaginn 3. ágúst n.k., kl. 2. e.h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Héraðsmót
Sjálfstæðis-
flokksins
um næstu helgi:
í Vík i Mýrdal, á Hellu og
Flúðum
Vík í Mýrdal
föstudaginn 23. júli kl. 21. Ávörp flytja
alþingismennirnir Guðlaugur Gíslason og
Steinþór Gestsson.
Hellu
laugardaginn 24 júlí kl. 21. Ávörp flytja
Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, og
Ingólfur Jónsson, alþingismaður.
Flúðum
sunnudaginn 25. júli kl. 21. Ávörp flytja
alþingismennirnir Ingólfur Jónsson og
Steinþór Gestsson.
Mjög fjölbreytt skemmtiatriði á
héraðsmótunum annast hljómsveitin
Næturqalar, ásamt óperusöngvurunum
Kristni Hallssyni og Magnúsi Jónssyni,
Jörundi og Ágústi Atlasyni. Ókeypis
happdrætti og eru vinningar tvær
sólarlandaferðir til Kanarieyja með
Flugleiðum. Dregið að héraðsmótunum
loknum, 18. ágúst n.k.
Að loknu hverju héraðsmóti verður
haldinn dansleikur, þar sem hin vinsæla
hljómsveit Næturgalar syngur og leikur
fyrir dansi.
Birgir
Ingólfur
Guðlaugur
Steinþór
— Söguþáttur
Framhald af bls. 16
Markússon kominn á Hannes
ráðherra og Þórarinn Olgeirs-
son á Júpiter.
Úthald skipanna var all-
misjafnt þessa vertið á saltinu.
Úthaldsdagar Imperialists voru
75, Skallagríms 80, Júpiters 55
en Hannesar ráðherra 130.
Hann var á salti um sumarið
líka.
Afli Ráðherrans var 4268
skpd. og 32,5 skpd. pr. úthalds-
dag, Skallagríms 2410 skpd. og
30 skpd. pr. úthaldsdag.
Imperialists 2330 skpd. og 31
skpd. pr. úthaldsdag, Júpiter
1870 skpd. og 32 skpd. pr. út-
haldsdag.
Og enn fylgjast þessir höfð-
ingjar að með aflabrögðin á
vertíðinni 1927 og skilja sig
glöggt frá flotanum almennt.
Þeir byrjuðu allir snemma á
saltinu þessa vertið eða i endað-
an febrúar i stað endaðs marz
vertióina á undan. Úthaldið var
þó mjög mislangt á saltfisks-
veiðunum. Þeir eru að heita má
jafnir pr. úthaldsdag allir þess-
ir fjórir 38—40 skpd. hver og
það eru enn glögg skil milli
þessara manna sem vissulega
voru á stærstu skipunum og
flotans yfirleitt, en nú eru ýms-
ir farnir að sækja fast að þeim.
Þar sem ég nú, þegar hér er
komið, er orðinn uppiskroppa
bæði i tima og rúmi verð ég að
iáta það bióa betri tima að segja
meira af skipstjóraferli
Tryggva Ófeigssonar. Hann var
með Imperialist þar til siðla árs
1929 að hann tók Júpiter,
sem hann keypti stóran hlut i.
Með Júpiter var hann svo skip-
stjóri þar til 1940 að hann fór
alfarinn I land.
Það hafa margir góðir menn,
sem vel þekktu til Tryggva sem
skipstjóra vottað í mín eyru, að
hann hafi verið mikill sjómaður
og mikill stjórnandi og ég hef
sýnt framá hér á undan, að
hann var toppaflamaður. Það
er svo ekki mitt að væla neitt
um ágæti þessa merka manns
utan þessa efnis, sem ég var
litið eitt kunnugri en gengur og
gerist. Ég var eitt sinn á útgerð
Tryggva og varð handlama og
hann náttúrlega afmunstr-
aði mig, en nú getur hann ekki
afmunstrað mig blessaður karl-
inn, hversu illa, sem honum lik-
ar vió mig. ..