Morgunblaðið - 22.07.1976, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JULl 1976
33
VELVAKANDI
« n*S,rrú?ívi
* tllgangsl»“®,.í3««-
,.,leiOr.ú»' « heIot borlú
Endruúi ot »» koroi« >“s” "!£irú « >»■'"■'„iútú <*«-
rrsHSSS
rEr.'"£«sl:S:
Slg,ÍS;!
síöast eru P*r . vegna Þess *
i!tlú» v.^i^úrlú,..^
gar messur er j sVo oI«*r
u. Þ*r *erf{^ pess i »e» *
■* ',0.„ eiúl ”ns
ils kjM Ósn“0s nressúr
erö» slepP' _ hess I s'aoA
"að„ i griú úg «8 n v(wdu ,a
*ú‘5»Wú "ú S
s.T^SrssíS^
Idur en hinar^^^^^^
7 Biú«únSs'.núúr
'eí Sún,ú8“'í0''í"úv«-
n'ns”*r'v»Hrssur
A’SrA-í&as
Í5£“r5
stfiíSSs®*?-
g^-s
lausasia sj» f dag.
prestur • _ irger*i««‘ “
Einn af 59 *rR
Prestar verða
aldrei
tilgangslausir
„Eg las i Veivakanda 4. julf
greinarstuf undir nafninu Prest-
ar tilgangslausir. Grein þcssi
gerði mig undrandi svo ekki sé
meira sagt. Eg undraðist að svona
andiaust þvaður skyldi birtast í
jafnmætu blaði og ég hef talið
Morgunblaðið vera, og tel enn, þó
I svo að geðveikisbakteríur eins og
þessi grein hafi slæðzt þarna með.
| En þetta heyrir vfst undir okkar
margslungna prentfrclsi og
frjálsa hugsun, en þvi fylgir ekki
ávallt heilbrigð hugsun.
En samfara því hve greinin er
I ómerkileg þá kemur það að sjálfu
I sér þar sem greinarhöfundur er
svo ómerkilegur að hann þorir
ekki að láta nafns síns getið
Hann segir að Ifklega sé til sann-
[_kristið fólk á tslandi en það til-
heyri eingöngu þeírri kynsl
sem séu að tfnast f grdfina.
£g veit ekki hvaða mælikvarða
um hámarksaldur fólks hann mið-
ar við Mig vantar mikið uþp á að
vera af 59 árgerðinni. ef maður á
að taka það svo. að það sé aldur
hans. Sé hann hins vegar fæddur
195ingi f Jesú Kristi. Eg er Ifka
ósammála honum um það að óger-
legt sé fyrir nútfmamanninn að
trúa þvf sem stendur f Bibifunni
og að kristin trú hafi gert hér
gagn áður, en hafi og geri ekkert
gagn fyrir hinn tæknivædda
mann. A slfku orðbragði trúi ég
ekki að mitt ástkæra fóðurland
taki nokkurn tfma mark.
# Hvað gerir
tæknin?
Hvernig bregðast tækni og vfs-
indi við margvfslegum vandamál-
um okkarmaj
| ar Islendinga, ofdrykkju og ann-1
| arri eiturlyfjaneyzlu, svo eitthvað |
I sé nefnt?
| x Hælisvistir og fangelsanir það I
I er tæknivædda hliöin. árangurinn I
I eftir þvf. enginn. 1 þessu sam-|
|bandi má nefna það sem á sér staðl
Lá einu vistheimili í Mosfellssveit.r
F H laðgerðarkoti. en þar er árang l
I urinn ríkulegur, enda rekið á J
1 kristilegum grundvelli. 1 A A.r
Lsamtökunum gerast stórir hlutirl
log mönnum sem þar gengur bezt I
Isegja, að það sé allt fyrir bænina I
I til Guðs fyrir Jesúm Krist og I
I þetta er reynsla undirrilaðs gegn- L
1 um margskonar bágindi sem hafal
I heimsótt hann á hans stuttu æfi. J
1 Þessu hlúa sannkristnir prcstarj
I að og gætu það ekki f sínum J
| mannleea mætti ef Kristur »
þeim ekki það leiðarljós. sem þeir
miðla oss af. Til dæmis hefði '59
árgangur átt að hlusta á messu
sem flutt var f útvarpinu sama
dag og hans ómerkilega grein
kom út.
Prestur sá var settur á Skaga-
strönd en messaði f Dómkirkjunni
þegar hljóðritun þessi var gerð.
Eg var við vinnu mfna þennan
morgun, og ég vann léttara og
betur undir ræðu hans en ég
hefði gert undir bftla- eða óska-
lagaþætti. sem '59 árgangi finnst
vfst ekki nóg af hjá útvarpinu. Eg
segi þetta ekki af þvf að ég sé á
móti þvf, það á rétt á sér fyrir þá
sem á það vilja hlusta.
En mér finnst ekki til of mikils
mælzt. að útvarpið gefi hlustend- I
um sinum tækifæri á helgistund á
sunnudegi, einni klukkustund á I
viku. það eru nú öll ósköpin, — og |
við köllum okkur kristið land
ffið ég svo Guð að gefa ‘59 ár-
gangi meiri innsýn f sitt orð hon-
um til blessunar og bið Guð að
blessa prestastétt vora.
Asgeir H.P. Hraundal.
fsafirði."
Velvakandi svarar i sima 10-100
kl 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu-
dags
0 Að velja
trúarbrögð
„Hinn 4. júlí s.l. birtist eftir mig
(Einn af '59 árgerðinni) hér í
Velvakanda einn yfirlætislaus
greinarstúfur sem aðstandendur
dálksins nefndu „Prestar
tilgangslausir?". Er skemmst frá
því að segja að klausan bar þann
tilætlaða árangur að vekja menn
eilítið til umhugsunar um ástand
trúmála i landinu. Tveir frómir
menn gripu til ritfanga til að and-
mæla mér. Báðir voru þeir gripn-
ir þvilikri guðrækilegri andagift
að hvor um sig byrjaði bréf sitt
með því að úthúða greinar-
höfundi og segja honum óbeint að
hypja sig til helvítis.
Fyrri greinin birtist þann 15.
júlí og nefndi höfunduiinn sig
„Einn af 1909 árgerðinni". Sá
heiðvirði maður hefur því hálfa
öld yfir mig og það eitt nægir til
að renna stoðum undir þá skoðun
mína að sannkristið fólk á lslandi
nútímans tilheyri aðallega elztu
kynslóðinni.
Er ég las bréf þess gamla gerði
ég mér ljóst að skoðanir okkar eru
ekki eins andstæðar og ætla hefði
mátt. Hann segir: „Guðþjónustu-
form og prestar eru ekki tilgangs-
lausir hlutir, aðeins þau öfl seni
utanað hafa i 11 áhrif á þá." — Eg
held að prestar gætu orðið mjög
nytsamir þjóðfélagi framtíðar-
innar ef þeir yrðu gerðir að
nokkurs konar félagsráðgjöfum.
Eins og þeir eru i dag ná þeir ekki
til fólksins. Aftur á móti hef ég
ekki minnstu trú á guðþjónustum
á því formi sem þær eru. Raunar
er ég þeirrar skoðunar að messur
fari að pissa út, einfaldlega vegna
þess að almenningur fáist ekki til
að sækja þær. Það hefur sýnt sig
að prédikanir yfir unglingum
bera vægast sagt lítinn árangur,
mikillar tilhneigingar gætir til að
breyta þvert á allar siðaprédikan-
ir. Þá er og staðreynd að mjög
margir skammast sín fyrir að taka
sér orð sem Guð og Jesú í munn,
en þeir sem eru nógu áræðnir til
þess verða oft fyrir einhverju
aðkasti og er jafnvel útskúfað.
Slíkt hlýtur að teljast ósköp eðli-
iegt þar sem krakkar læra sam-
tímis að „Guð" hafi skapað mann-
inn í núverandi mynd. og að mað-
urinn hafi þróast fram af öpum.
Börnin velja nær undan-
tekningarlaust síðari skýringuna
og það verður til þess að þau fara
efast um réttmæti alls hins sem
lesa rná í Biblíunni. Skynsam-
legra fyndist mér því að taka
sígild atriði úr Ritningunni eins
og boðorðin til lestrar í skólum,
en sleppa atriðum sem stangast
harkalega á við vísindin (ef á
ur, missir meðvitundina strax. En
ef þú hatar manneskju og óskar
að hún gangi í gegnum sársauka-
víti og dauðahræðslu — áður en
viðkomandi gefur upp öndina —
þá er auðvitað fráhært að nota
strvknin.
Ahlgren læknir rétti sig upp og
sagði stillilegar en áður.
— Gregor Isander staðhæfði að
vísu að Hallmann hefði ekki
þjáðst mjög mikið — að hann
hefði dáið strax í fyrsta kasti .
en stundum geta þau orðið þrjú
eða fjögur...
— Kanntu einhver deili á Is-
ander lækni?
— Við lærðum báðir I Uppsöl-
um ... samtímis. Hann drakk
býsna mikið, en það gerðum við
náttúrulega allir. Mér er sagt að
hann sé duglegur læknir.
— Eg væri þér mjög þakklátur,
sagði Christer, — ef þú gætir
hugsað þér að vera viðstaddur,
þegar ég yfirheyri hann. Læknar
eru engin lömb að leika sér við og
návist þín gæti orðið mér styrkur.
— Og þú heldur að þú þurfir á
einhverju slfku að halda ... gagn-
vart honum? Nú, jæja, Ég er eins
og þú sagðir áðan ýmsu vanur.
Swennung hafði gefið hinum
annað borð þarf að kenna bibliu-
sögur i skólurn).
Hinn 16. júlí skrifar Asgeir
H.P. Hraundal grein sem er
þrungin reiði og ofstæki í minn
garð. Hann minnist á það hvernig
trúin hafi hjálpað áfengis-
sjúklingum að sigrast á sýki sinni.
Ég fagna þvi ef svo er, þar hefur
trúin gert gagn og allt á rétt á sér
sem er gagnlegt og hjálpar mönn-
um til að lifa heilbrígðu Íífi.
Sumir menn halda að aðeins sé
til ein leið til lífshaniingjunnar,
aðeins sú leið sem þeir hafa valið
sér. Það er þó áreiðanlega mis-
skilningur, mennirnir eru mis-
jafnir, einum þykir gott það sem
öðrum þykir vont. Að mínu mati
eiga öll trúarbrögð rétt á sér ef
þau eru til einhvers góðs fyrir
mannkvnið, sem nú á í vaxandi
erfiðleikum.
Sá af 1909 árgerðinni veður i
þeirri villu að ég hafi látið í ljós
velþóknun mina á gla>pa- og klám-
myndum. Ég viidi einkum beina
skeytum mínurn að hinum marg-
nefndu frúm sem halda því statt
og stöðugt fram að klámmyndir
vaði uppi i sjönvarpi. Satt er að
glæpamyndir vaða þar upp, en
klám hef ég aldrei séð i íslenzka
sjónvarpinu. Hins vegar er til fólk
sem er svo hrætt við náttúruna i
sjálfu sér, að það þolir ekki að sjá
elskendur kvssast og kallar klám,
klám eins og strákurinn er kallaði
úlfur, úlfur og hlaut makleg rnála-
gjöld. R. Hclgi V."
0 Of persónulegt
Ein á góðum aldri nefnir sig
bréfritari, sem finnst of persönu-
legt að tala um aldur fölks á opin-
berum vettvangi, og er hér kafli
úr bréfi hennar:
„Eg kom á skrifstoíu um daginn
og þurfti að bíða smástund. Þar
lágu blöð á borði til að stytta
manni stundirnar og í einu þeirra
var starfsmannakynning sem mér
fannst of persónuleg. Mynd,
fæðingardagur og ár og hvenær
viðkomandi höf störl og starfs-
heiti.
Mér fipnst aldur fólks einkamál
hvers og eins og ekki til að aug-
lýsa úti í ba>. Það má kynna fólk
öðruvisi, nema um stóraímæli sé
að ræóa. þá eru þau oft auglýst og
nieð samþykki viðkomandi. Ég er
kannski of gamaldags, en mér
finnst þetta of persónulegt, þar
sem ég vinn mundum vió ekki
taka-þessu vel.
Ein á góðuni aldri."
Það er e.t.v. rétt að bera ekki á
torg fæðingardag og ár manna en
mörgurn finnst það aftur allt i
lagi, það kernur hvort sem er ein-
hvern tíma i ljós.
HÖGNI HREKKVlSI
„Afi, getum víd ekki farið í kvöld til að horfa á
flugeldasýninguna?"
KVÁLLSÖPPET
I NORDENS HUS
Författaren SIGURÐUR A. M AGNÚSSON
káserar (pá svenska) om Ny islándsk litteratur
torsdagen den 22 juli kl. 20:30
Kl. 22:00 visas Magnús Magnússon film
ISLANDS TRE ANSIKTEN (norsk text).
Kafeterian ár öppen kl. 20 00—23:00
Lás dagstidningar hemifrán med kaffet.
Válkomna
NORFÆNA HUSIO POHjOLAN TAIO NORDENS HUS
Þessi
fjalla-
bíll er
til sölu.
Frambyggður Rússajeppi '72, með lyftanlegum toppi,
rafmagnsspíli, eldhúsi, svefnplássi fyrir tvo. Volguvél.
Skráður fyrir 6. Traustur vagn. Upplýsingar í síma
37393, eftir kl. 7 á kvöldin.
Málarinn
áþakinu
velur alkydmölningu með gott veðrunarþol.
Hann velur Þ O L frö Mölningu h.f. vegna endingar
og nýtni. Einn líter af ÞOLI þekur um það bil
10 fermetra.
Hann velur ÞOL frö Mdlningu h.f. vegna þess að
ÞOL er framleitt í 10 fallegum staðallitum, — og
þegar kemur að mölningu ö gluggunum, girðingunni
og hliðunum, blandar hann litina samkvæmt
nýja ÞOL litakortinu.
Útkoman er: fallegt útlit, góð ending.
Mölarinn ö þakinu veit hvað hann syngur.