Morgunblaðið - 04.08.1976, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. AGUST 1976
LOFTLEIDIR
■ i l„7uT3.k.X«-
-C- 2 1190 2 11 88
og viðgerðir á rafkerfum
bifreiða
BOSCH
viðgerða- 09
uarahluta þjðnusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ I
MORGUNBLAÐINU
Hreint É
tí*2>land I
fagurt I
landl
LANDVERND
^ Úlvarp ReykjavíK
J
AIIDMIKUDIkGUR
4. ágúst
MORGUNNINN_________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Börg Arnadóttir les
„Kóngsdótturina fögru“ eftir
Bjarna M. Jónsson (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kirkjutóniist kl. 10.25:
Michel Chapuis leikur á
orgel prelúdfur og fúgur eft-
ir Bach.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tónlistarflokkurinn
„Collegium con basso“ leikur
Septerr f C-dúr op. 114 eftir
Johann Nepomuk Hummel /
Hljómsveit franska rfkisút-
varpsins leikur Sinfónfu nr.
1 f Es-dúr op. 2 eftir Camille
Saint-Saéns; Jean Martinon
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið
blóðrauða" eftir Johannes
Linnankoski
Axel Thorsteinson les (2).
15.00 Miðdegistónleikar
Julius Katchen, Josef Suk og
Janos Starker leika Trfó f
C-dúr fyrir pfanó, fiðlu og
selló op. 87 eftir Brahms.
Alexis Weissenberg og
hljómsveit Tónlistarháskól-
ans í Parfs leika tilbrigði eft-
ir Chopin um stef úr óper-
unni Don Giovanni eftir
Mozart og Fantasfu um pólsk
stef op. 13 eftir Chopin;
Stanislaw Skrowaczewski
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.00 Lagið mitt
Anne-Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 „Mikið er um, þá maður-
inn býr“,-skuldabasl, ritstörf
og meiðyrðamál
Hjörtur Pálsson les úr
óprentuðum minningum séra
Gunnars Benediktssonar (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins._________________
KVÖLDIÐ____________________
19.00 Ur myndabók blómanna.
Ingimar Óskarsson náttúru-
fræðingur flytur erindi.
20.00 Einsöngur: Margrét Egg-
ertsdóttir syngur lög eftir
Sigfús Einarsson; Guðrún
Kristinsdóttir ieikur á pfanó.
20.20 Sumarvaka
a. Ur dagbók prestaskóla-
manns
Séra Gfsli Brynjólfsson segir
frá námsárum Þorsteins
prests Þórarinssonar í Beru-
firði; — fyrsti hluti.
b. Kveðið f grfni.
Valborg Bentsdóttir fer með
lausavfsur f léttum dúr.
c. Skyggna dalakonan.
Agúst Vigfússon flytur frá-
söguþátt.
d. Kórsöngur: Karlakórinn
Fóstbræður syngur lög eftir
Gylfa Þ. Gfslason. Stjórn-
andi: Jón Þórarinsson. Ein-
söngvarar: Erlingur Vig-
fússon, Kristinn Hallsson og
Eygló Viktorsdóttir.
21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi" eftir Guð-
mund Frfmann
Gfsli Halldórsson leikari les
(7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dvrling-
urinn“ eftir Georges
Simenon
Asmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (22).
22.40 Djassþáttur
f umsjá Jóns Múla Ar-nason-
ar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
5. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Arnadóttir endar
lestur „Kóngsdótturinnar
fögru", sögu eftir Bjarna M.
Jónsson (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson sér um þáttinn.
Tónleikar. Morguntónleikar
kl. 11.00: Pierre Fournier og
Hátfðarstrengjasveitin f
Lucerne leika Konsertsvftu
fyrir selló og hljómsveit eftir
Francois Couperin; Rudolf
Baumgartner stjórnar /
Stuyvesant kvartettinn leik-
ur Strengjakvartett f f-moll
op 55 nr. 2 eftir Haydn /
Julian Bream og Melos
hljómlistarflokkurinn leika
Konsert fyrir gftar og
strengjasveit eftir Mauro
Giuliani.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið
blóðrauða" eftir Johannes
Linnankoski.
Axel Thorsteinson les (3).
15.00 Miðdegistónleikar
Ríkishljómsveitin i ueriin
leikur Ballett-svftu op. 130
MIÐVIKUDAGUR
4. AGUST
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Pappfrstungl
(Paper Moon)
Nýr, bandarfskur mynda-
flokkur f 13 þáttum, byggð-
ur á sögu eftir Joe David
Brown.
Einnig hefur fræg kvik-
mynd verlð gerð eflir sög-
unní.
1. þáttur.
Önnur verðlaun
Sagan gerist á kreppuárun-
um. Mósi ferðast um Mið-
vesturfylki Bandarfkjanna
og selur biblfur. Hann getur
selt hvað sem er og er ekki
ailtaf vandur að virðingu
sinni. Ellefu ára gömul
stúlka, Adda að nafni, hefur
slegist í för með honum og
virðist ætla að verða jafn-
brögðótt og Mósi.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.05 Frá Ölympíuleikunum
Kynnir Bjarni Felixson.
22.20 Hættuleg vitneskja
(Dangerous knowledge)
Nýr, breskur njósnamynda-
flokkur í 6 þáttum eftir N J.
Crisp. Aðalhlutverk John
Gregson, Patrick Allen og
Prunella Ransome.
1. þáttur.
Kirby, sem er fyrrverandi
foringi f leyniþjónustu hers-
ins, er á ferðalagí f Frakk-
landi. Hann kemst yfir upp-
lýsingar, sem hann veit, að
„réttir aðilar" greiða fús-
lega stórfé fyrir. En sá bögg-
ull fylgir skammrifi, að
hann býr ekki einn að þess-
ari vftneskju.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.05 Dagskrárlok
eftir Max Reger;
Otmar Suitner stjórnar.
Hljómsveit franska útvarps-
ins leikur Sinfónfu f C-dúr
eftir Paul Dukas; Jean
Martinon stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatfminn.
Finnborg Scheving hefur
umsjón með höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 Fermingarundirbúning-
ur í Grundarþingum og
kynni af tveimur kirkjuhöfð-
ingjum.
Hjörtur Pálsson les úr
óprentuðum minningum séra
Gunnars Benediktssonar (4).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Nasasjón.Arni Þórarins-
son og Björn Vignir Sigur-
pálsson ræða við Þránd Thor-
oddsen kvikmyndagerðar-
mann.
20.10 Einleikur f útvarpssal
Arni Harðarson leikur á pf-
anó verk eftir Skrjabfn,
Chopin, Liszt og Bartók.
20.30 Leikrit Leikfélags Húsa-
vfkur:
„Gengið á reka“, gamanleik-
ur eftir Jean McConnell
Þýðandi: Sigurður Kristjáns-
son.
Leikstjóri: Sigurður Hall-
marsson. Persónur og leik-
endur:
Sarah Trowt / Arnfna Dúa-
dóttir
Jem frændi / Ingimundur
Jónsson
Richard / Jón Friðrik
Benónýsson
Polly / Guðrún Kristfn
Jóhannsdóttir
Séra Leslie Fox / Einar B.
Njálsson
Petrock Pook / Bjarni Sigur-
jónsson
William Widdon / Þorkell
Björnsson
Maisie / Kristjana Helga-
dóttir
Widdon læknir / Guðný Þor-
geirsdóttir
Gestur / Stefán Örn Ingvars-
son
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn“ eftir Georges Simen-
on Asmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les sögulok
(23).
22.40 A sumarkvöldi
Guðmundur Jónsson kynnir
tónlist varðandi sól, tungl og
stjörnur.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
rri • , •
I veir nýir
framhalds-
þættir
í kvöld hefjast í sjón-
varpinu tveir nýir fram-
haldsmyndaflokkar. Sá
fyrri er brezkur og heitir
Prunella Ransome leikur
Lauru f brezka njósnamynda-
flokknum, sem hefst f kvöld.
Paper Moon, Pappírs-
tungl, og er i 13 þáttum,
byggður á sögu eftir Joe
David Brown. Munu
margir kannast við kvik-
mynd sem einnig hefur
verið gerð eftir sögunni.
Aðalhlutverkin leika þau
Christopher Connelly og
Jodie Foster og gerist
sagan á kreppuárunum í
Miðvesturfylkjum
Bandaríkjanna. Mósi
ferðast um og selur biblí-
ur og með honum í förina
slæst 11 ára gömul stúlka
og eru þau ekki alltof
vönd að virðingu sinni.
Hinn þátturinn er
brezkur njósnamynda-
flokkur í sex þáttum eftir
N.J. Crisp. Þar leika aðal-
hlutverk John Gregson,
Patrik Allen og Prunella
Ransome.
Úr myndabók
blómanna
Ingimar Óskarsson grasa-
fræðingur verður með einn þátt
úr myndabók blómanna í kvöld
og sagði hann að þetta væri
samtíningur, sitt úr hverri átt-
inni, og víða gripið niður. Hann
byrjar á að fjalla aðeins um
skóginn, skógargróður og dýra-
ætur og ræðir sfðan um nokkr-
ar merkilegar plöntur í Lysti-
garðinum á Akureyri. Sagði
hann að þátturinn í heild fjall-
aði um ýmsar markverðar
plöntur svona hér og þar.