Morgunblaðið - 04.08.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.08.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. AGUST 1976 r í DAG er miðvikudagurinn 4. ágúst, 217. dagur ársins 1976. Árdegisflóð i Reykja vik er kl. 00 26 og siðdegis flóð kl. 13.14. Sólarupprás i Reykjavik er kl. 04.44 og sólarlag kl. 22.21 Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 04.13 og sólarlag kl. 22.21. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 21.01 (íslandsalmanakið) Heldur skal ég láta þig komast undan og þú skalt ekki falla fyrir sverði. og þú skalt hljóta líf þitt að herfangi, af þvi að þú hef- ir treyst mér — segir Drottinn. LARÉTT: 1. spyrna 5. auð 6. guð 9. bálið 11. hlýju 12. Ifks 13. á nótum 14. vaður 16. snemma 17. spyr. LÓÐRÉTT: 1. skartaði 2. saur 3. röddina 4. samhlj. 7. mjög 8. svarar 10. kom- ast 13. beita 15. ofn. 16. fljót. LAUSN Á SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. ómar 5. at 7. kar 9. rá 10. róaðir 12. ál 13. iða 14. át 15. unnir 17. arga. LÓÐRÉTT: 2. mara 3. at 4. skrámur 6. sárar 8. aól 9. riðll. ðitir 14. ána 16. NG. | fráhófninni ÞESSI sikp hafa farið um Reykjavíkurhöfn síðan á mánudag. Bæjarfoss fór úr höfninni á mánudag og Múlafoss kom aðfaranótt þriðjudags. Selfoss kom í gær og einnig komu Ingólf- ur Arnarson og Narfi af veiðum. Þá fór Mælifell í gær á ströndina og væntan- Ieg voru Kljáfoss og Hvassafell frá útlöndum. 1 TAPAO-FUfMDfC) TVÖ rauð þrfhjól með skúffu að aftan hurfu á mánudag á svæðinu Kleppsvegur — Rauðilæk- ur. Þeir, sem kynnu að hafa orðið þeirra varir, vinsamlega hringið í sima 33831 eða 22480. PEfMIMAV/IIMIR ÞVZKALAM) 24 ára Þjóðverji, sem legg- ur stund á tungumálanám og bókmenntir, óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenzkar stúlkar, eldri en 18 ára. Ahugamál hans eru: Erlend lönd, tungu- mál, ferðalög, bókmenntir, stjórnmál, íþróttir og tón- list. Hann skrifar á ensku, frönsku og þýzku. Franz Luginger Hans — Leipelt — Str. 6/W 5 8000 Munchen 40 W-Germany. ISLAND Harpa Björk Viðarsdóttir, Bárðarási 19, Heilissandi. Hún vill skrifast á við krakka á aldrinum 12—13 ára. BLÖO OG TirVIARIT ÁRSRIT Skógræktarfél. ís- lands 1976 er fyrir skömmu komið út. Er það að vanda margan fróðleik- inn að finna um störf skóg- ræktarmanna og félaga i landinu og greinar um skógræktarmál. Aðalgrein Ársritsins skrifar Sigurður Blöndal skógarvörður og heitir hún: Horft um öxl á afmælisári, og er skrifuð í tilefni af 75 ára afmæli skógræktar hér á landi. Undirfyrirsögn þessarar greinar Sigurðar er: Ár- angur skógræktar á íslandi í ljósi markmiða. Er þetta allmikil grein svo sem vænta má. Þá skrifar Snorri Sigurðsson um gæðamat á trjáplöntum. Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri segir frá störf- um Skógræktar ríkisins ár- ið 1974 og Snorri Sigurðs- son um störf skógræktarfé- laganna í landinu á þvi sama ári, en þá gróðursettu félögin alls um 279.000 tjá- plöntur. Ymsar fleiri greinar eru i Ársritinu. Stundum held ég, að það sé ekki bara út af þessum „Náttfara" að þú ert með veskið úttroðið af seðlum og sefur alltaf orðið I buxunum! ÁRIMAD he;lla 60 ára er í dag Hörður I Markan pípulagninga- meistari, Sörlaskjóli 66. ÞANN 30. maí gaf sr. Jón Dalbú Hróbjartsson saman í hjónaband Ingu Stefáns- dóttur og Sigurð Árna Þórðarson. Heimili þeirra verður að Þingholtsstræti 33, Rvk. (Ljósmst. Gunn- ars Ingimarss.) Gefin hafa verið saman f hjónaband Sigrún Arnar- dóttir og Sigurjón Haralds- son. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 23, Hafnar- firði. (Ljósmst. Gunnars Ingimundarss.) PJÖNUSTR DAGANA frá og með 30. júll—5. ágúst er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i borg- inni sem hér segir: í Holts Apóteki en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn Simi 81 200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 c tm/DAUIIC heimsóknartím OU LMvnMnUo AR Borgarspitalinn Mánudaga —— föstudaga kl. 18.30—19.30, íaugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18 30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 1 9.30 alla daga og kl. 13— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið. Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— -16.30. Kleppsspítali. Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 1 5— 1 7 á helgidögum. — Landa- kot: Mánu.—föstud. kl 18.30—19.30. Laugard og sunnud kl. 15—16. Heimsókn artími á barnadeild er alla daga kl. 15—17 Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— —-20. Barnaspítaii Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: M'nud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16 15 og kl 19.30—20. Qnr;u BOHG ARB0KAS AFN dfJriV REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þinghollsstræti 29A, sími 12308. Opið: tnánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÍJSTAÐA S AFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. IIOFSVALLASAFN. Ilofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN IIEIM, Sólheimasafni, sími 36814 kl. 10—12. Bóka- og talhókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. KJARV'ALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. Aðgangur er BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. FARAND- BÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bókakassar lánað- ir skipum, heílsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtalí. Sími 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÍJSSINS: Bóka- safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafniö er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljómplötur, tfmarit er heimilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuó út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tfmarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur graffkmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabílar munu ekki veróa á ferðinni frá og með 29. júnf til 3. ágúst vegnasumarle.vfa. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alia daga nema mánudaga. — NÁTTÍJRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fr;un til 15. september n.k. ^ÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrínginn Siminn er 27311. Tekíð er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Flestar bækur, sem prentaðar hafa verið hér á landi sl. 10 ár, hafa verið svo dýrar, að almenningi er ' ókleift að eignast þær. Fyrir það þverr lestrarfýsnin, og alþýðumenntun verður á eftir tímanum. Sala góðra bóka verður svo lítil, af því að . ekki geta aðrir keypt en hátt launaðir menn, eða mjög fágætri atvinnu og efnum biínir. r GENGISSKRÁNING NR. 143. —3. ágúst 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 184.40 184.80 1 Sterlingspund 329.00 330.00* 1 Kanadadollar 188.40 188.90* 100 Danskarkrönur 3021.25 1029.45* 100 Norskar krénur 3339.20 3348.30* 100 Sa'nskar krónur 4105.15 4176.45* 100 Finnsk mörk 4766.00 4778.90* 100 Franskir frankar .1752.10 3762.30* 100 Belg. frankur 470.80 472.00* 100 Svissn. frankar 7447.0(1 7467.20* 100 Gyllini 6847.30 6865.90* 100 V.-þýzk mörk 7272.20 7291.90* 100 Llrur 22.08 22.14* 100 Austurr.Sch. 1023.60 1026.40* 100 Escudos 591.25 592.85* 100 Pesctar 270.10 270.80* 100 Yen 62.98 63.15* * breyting frásfðustu skráningu V. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.