Morgunblaðið - 04.08.1976, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGUST 1976
7
Útvarpið —
öryggistæki
■ Hér í stökum steinum
' hefur á stundum verið
I hnýtt í þá útvarpsmenn,
og máske ekki af ástæðu
I lausu. En hitt gleymist
| bæði höfundum þessara
þátta og öllum almenn
I ingi, oftar en skyldi, að
i þar er og margt vel gert,
' meira að segja mjög oft.
Mesta ferðahelgi
| þjóðarinnar, verzlunar-
' mannahelgin, er nú af-
I staðin, stóráfallalaus
. Þetta eru mikil gleðitíð
I indi, því að umferðar-
I þunginn, eins og hann vill
verða um þessa helgi, á
I ekki betri vegum, og með
I íslenzkum aksturvenjum,
býður sannarlega hættun-
I um heim. Hér kemur út-
varpið inn í myndina, með
stöðugum leiðbeiningum
og viðvörunutn, já og
margs konar skapbætandi
útvarpsefni, sem auðveld-
ar mönnum að brosa í um-
ferðinni og taka tillit til
annarra vegfaranda.
Utvarpið er sannkallað
öryggistæki á slíkum um
ferðarhelgum — og raun
ar miklu oftar. Hafi þeir
útvarpsmenn kærar þakk
ir fyrir frammistöðuna um
verzlunarmannahelgina,
og ekki síður þeir sem
umferðinni stjórna.
Skallleysingjar
— Er hjálpar
þörf?
Hér á árum áður, þegar
menn báru ennþá eilitla
sjálfsvirðingu í brjósti,
þótti enginn maður með
mönnum nema hann bæri
svona rýmilegt „vinnu-
konuútsvar", eins og það
var kallað. Það bar meira
að segja við að menn
kærðu skattinn sinn til
hækkunar, ef niður
jöfnunarnefndir sáu þá í
of smækkandi Ijósi við
skiptingu samfélagslegra
gjalda
Nú er öldin önnur — að
því er virðist. Menn, sem
almennt hafa verið álitnir
sæmilega sjálfbjarga, eiga
greinilega ekki til hnífs og
skeiðar! Skattskrárnar
sýna að vísu að þjóðfélag
ið kemur til móts við
þessa menn, með því að
hlífa þeim við samfélags
legum kostnaði, sköttum
til ríkis og sveitarfélaga,
svo þeir eru að hluta til á
„sveitinni", þiggja sam
félagslega þjónustu, er
aðrir greiða.
Spurningin er, hvort við
komum nægilega til móts
við þarfir þessara „ný-
móðins sveitarlima ".
Máske er þörf viðbótar
glaðnings úr hendi ná
granna, ef vel á að vera?
Hér er að sjálfsögðu ekki
átt við fólk, sem er hjálp-
arþurfi af augljósum
ástæðum, fyrir aldurs sak
ir erða örkumla, og trygg
inga njóta; heldur þá
vesalings skattleysingja,
hverra eymd engin hafði
hugmynd um, nema
Skattstofur. Það virðist
sum sé viðar þröngt í búi
en hjá smáfuglunum. í
leiðara Suðurnesjatíð
inda, þar sem fjallað er
um skattamál, er að þvi
ýjað, hvort þeir í Þýzka
landi eigi eins og einn eft-
irlaunamann til að sinna
málefnum umræddra
skattleysingja.
18% þjóðar-
innar hafa
aívinnu af
verzlunarsiörfum
í leiðara Morgunblaðs
ins sl. sunnudag var vakin
athygli á því að efla þurfi
fræðslu um gildi verzlunar
i þjóðarbúskapnum, ekki
sízt til að hamla gegn
þeim pólitiska áróðri, sem
haldið er uppi á hendur
atvinnugreininni. Þar er
og vakin athygli á þvi að
hún veiti drjúgum hluta
vinnandi manna i þjóðfé
laginu atvinnu með einum
eða öðrum hætti. í viðtali
við Jónatan Einarsson,
kaupmann i Bolungarvik,
sem birtist i blaðinu sama
dag, kemur fram að um
18% þjóðarinnar vinnur
samkvæmt hagskýrslum
við verzlunarstörf í einni
eða annari mynd. Að auki
koma svo allir þeir sem
sinna vöruflutningum,
bæði á verzlunarflota okk-
ar, sem og í lofti og á
landi. Einnig sá hluti i
þjónustustörfum, bönkum
og hjá þvi opinbera, er
byggjast á verzluninni,
beint og óbeint.
Engin Evrópuþjóð er
jafn háð innflutnings- og
útflutningsverzlun sem
við íslendingar Það er þvi
kominn tími til að kasta
fyrir róða gomlum og úr
eltum hleypidómum á
hendur verzluninni og við
urkenna hana sem eina af
undirstöðugreinum þjóð
arbúskaparins.
HRISGRJON
•I.oui.siaiia
bello _
Umg cfrtíin
riéo
AMERlSK
GÆÐAVARA
o JOHNSOIM
& KAABER H F.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞÚ AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU
Vi8 höfum nú hafiS innHutning og
solu á Yamaha utanborðsmótor-
um. Yamaha hefur mikta og tanga
reynslu i framleiðslu utanborðs
mótora og eru mótorar þeirra með
þeim mest seldu i Evrópu.
Yamaha framieiðir alls 9 gerðir í
stærðum frá 2—55 hestöft, og
eru nú flestar gerðir til á lager.
Verð þessara mótora er sértega
hagstætt og skorum við á yður að
gera samanburð
Komið eða hringið og fáið nánari
upplýsingar. \ ..
B/LABORG HF.Bí
'orgartúni 29 sími 22680
„ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU“
Saab 99 '74 2ja dyra blár 83.000 km.
Saab 99 '74 2ja dyra blár 37.000 km.
Saab 99 '74 2ja dyra EMS silfurgrár 42.000 km.
Saab 99 '74 4ra dyra sjálfskiptur blár 80.000 km
Saab 99 '74 2ja dyra Combi Coupé.
sjálfskiptur powerstýri brúnn 37.000 km
Saab 99 '73 2ja dyra sjálfskiptur gulbrúnn 63 000
km.
Saab 99 '73 2ja dyra rauður 49.000 km.
Saab 99 '73 2ja dyra EMS Ijósbrúnn 25 000 km
Saab 99 '72 2ja dyra EMS Ijósbrúnn 55 000 km
Saab 99 '72 2ja dyra rauður 77 000 km
Saab 99 '71 2ja dyra rauður 102.000 km
Saab 99 '71 2ja dyra drapplitur 79.000 km
Saab 99 '70 2ja dyra drapplitur 100.000 km.
Saab 99 '70 2ja dyra hvitur 1 34 000 km
Saab 96 74 dökkblár 37 000 km
Saab 96 74 dökkblár 52 000 km
Saab 96 '74 grænn 37.000 km.
Saab 96 '74 rauður 1 8.000 km
Saab 96 '73 rauður 40.000 km.
Saab 96 '73 blár 53.000 km.
Saab 96 '72 gulbrúnn 48 000 km.
Saab 96 '72 grænn 53.000 km.
Saab 96 '72 grænn 83.000 km.
Saab 96 '72 rauður 1 28.000 km.
Saab 96 '71 rauður 61.000 km
Saab 96 '71 rauður 74.000 km.
Saab 96 '71 gulbrúnn 100.000 km.
Saab 96 '71 gulbrúnn 105.000 km.
Saab 96 '69 grænn 1 28.000 km.
Saab 96 V4 '67 grænn
Saab 96 V4 '67 hvítur 127.000 km.
Saab 95 '74 Indíagulur 69.000 km.
Saab 95 '74 grænn 54.000 km.
Saab 95 '71 grænn 80.000 km.
Austin Gibsy '63 benzin grár 1 36.000 km
BDÖRNSSON
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU