Morgunblaðið - 04.08.1976, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.08.1976, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGUST 1976 83000 Til sölu við Ljósheima vönduð nýstandsett 5 herb. 135 fm toppíbúð (penthouse) íbúðin er öll nýstandsett og máluð með nýjum teppum. Laus strax. Okkur vantar íbúðir og einbýlishús. Hjón utan af landi vantar „sjoppu" þarf að hafa um 2 millj. kr. umsetningu mánaðarlega. Traustir kaupendur. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson Igf. Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson sölum. Benedikt Björnsson Lgf. Til sölu 2ja herb. ibúð á þriðju hæð víð Hraunbæ. 2ja herb. íbúð Á 7. hæð við Asparfell. 2ja herb. íbúð Við Álfaskeið Bilskúrsgrunnur. 2ja herb. íbúð í Norðurbænum í Hafnarfirði. Litið einbýlishús Við Óðinsgöfu Einstaklingsibúð i HITðunum. 3ja herb. vönduð Kjallaraibúð við Langholtsveg. Sér inngangur, sér hiti. 3ja herb. íbúð Á 1, hæð við Óðinsgötu. Góð ibúð i timburhúsi. Hægstæð kjör. 3ja herb. glæsileg íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. nýleg ibúð í Norðurbænum i Hafnarfirði. 4ra herb. Góð kjallaraibúð við Langholts- veg. Hagstætt verð. 4ra herb. rúmgóð Endaibúð við Rofabæ. REYKJAVÍK Höfum fjársterkan kaupanda að góðri húseign við Laugaveg eða í miðborginni. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að fallegri 2ja herb. íbúð á góð- um stað í Austurborginni. Mikil útb. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð, má vera ris eða litið niðurgrafinn kjallari í Hlíðunum eða Heimunum. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð i Hlíðun- um, Háaleitishverfi eða Heimun- um. Útb. 5.5 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum í Breiðholti, Árbæ og víðar. Einn- ig einbýlishúsum og raðhúsum. HAFNARFJÖRÐUR Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð við Alfaskeið eða í Norðurbænum. Mikil útb. fyrir góða eign. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð við Alfa- skeið eða í Norðurbænum. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð mætti vera í Kinnunum eða Suðurbænum. KÓPAVOGUR Höfum kaupanda að 3ja eða 4ra herb. íbúð í Austurbænum. Mikil útb. SKIP & FASTEIGNIR SKULAGOTU t)J '£ 21/JS & ífMSS HUSANAUSTI SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 21920 ^ 22628 ÞORLÁKSHÖFN: Fokheld raðhús við Selvogsbraut með bilskúr. Seljast fullfrágeng- in að utan. Fast verð 4,4 millj., góð kjör. Lyngberg 113 fm. einbýlishús, tilbúið undir tréverk. Verð 6,5 millj. Útb. 4 millj. HVERAGERÐI: Kambahraun, 1 50 fm. einbýlis- hús með tvöföldum 50 fm. bil- skúr. Mjög glæsileg teikning. Ekki alveg fullbúið hús. Verð 12.5 millj. Útb. 8 millj. Reykjamörk, einbýlishús 121 fm., ásamt 50 fm. bílskúr. Verð 13 millj., útb. 8 — 9 millj. Æsiki- leg skipti á íbúð í Reykjavík. Borgarheiði, 100 fm. parhús, bílskúrsréttur, að mestu fullbúið, verð 8 millj. Útb. 5 millj. Heiðmörk, einbýlishús 90 fm., 30 fm. bílskúr. Þarfnast stand- setningar. Verð 5,8 millj. SELFOSS: Vallholt, 129 fm. einbýlishús, 48 fm. bilskúr. Verð 1 1 millj., útb. 7 millj. GRINDAVÍK: Einbýlishús við Baðsvelli, tilbúið undir tréverk. Vel íbúðarhæft. 132 fm. RIFSNÆFELLSNESI: 122 fm. einbýlishús ásamt bíl- skúrsrétti. Að mestu fullfrágeng- ið. Verð 7 millj., útb. 3 millj. •HÚ5ANAUSTÍ SKIPA-FASTEÍGNA OG VERÐBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson 4ra herb. vönduð íbúð Við Eyjabakka 4ra herb. íbúð Á 4. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. endaíbúð í háhýsi innst við Kleppsveg. 5 herb. horníbúð Við Dvergabakka. Bilskúr. 5 herb. í Seljahverfi Tilbúin undir tréverk. Bilskýli. Kvöld og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15. - Sími 10-2-20- LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B JS:15610&25556^ Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 Fossvogur Stórglæsileg, 5 herbergja, 130 fm íbúð á 2 hæð við Dalaland íbúðin er öll mjög vönduð og sameign snyrtileg. Bllskúr fylgir. markaðurinn Austurstræti 6, simi 26933 Glæsileg íbúð við Háteigsveg Glæsileg eign ofarlega við Háteigsveg, 4 — 5 svefnherb., bað og þvottahús á etri hæð. Samliggjandi stofur, eldhús með stórum borðkrók, rúmgott hol, anddyri og snyrting á neðri hæð. Vönduð íbúð og vel með farin. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - S 21735 & 21955 Til sölu glæsilegt raðhús við Sæviðarsund. Húsið skiptist þannig: stór stofa, 4 svefn- herbergi, rúmgott jDmum± m eldhús, fallegt bað. IDUlf Jt- Þvottahús og geymsla. SALAN stór bílskúr. tiepit Gamla Bíói súni I2IX0 Kvöld- og helgarsími 20I99 SÍMAR 21150 - 21370 Sumarleyfi Opnum aftur 9. þ.m. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 l.Þ.V S0LUIM. JÓHANN ÞÓRÐARSON H0L. Iðnaðarhúsnæði óskast íþróttafélag óskar að taka á leigu. ca. 100 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Upplýsingar gefur: Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750. Til sölu er rúmgóð 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Bólstaðahlíð. Úskað er eftir skiptum á rúmgóðri 3ja herb. íbúð á svipuðum slóðum. - Einnig til sölu 4ra—5herb. íbúð við Æsufell í skiptum fyrir 2ja-3ja herb. íbúð. - Óskað er eftir skiptum á vönduðu raðhúsi við Hraunbæ og rúmgóðri ÍRIjllA- ódýrari eign. Þarf að $ALAN Gept Gamla Bíói súni 12IX0 hafa gott geymslurými t.d. bílskúr. Kvöld- og helgarsími 20199

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.