Morgunblaðið - 04.08.1976, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4, AGUST 1976
28611
Einstaklingsíbúðir við:
Kaplaskjólsveg
32 fm. kjallaraíbúð. Útborgun
2,8 —amillj.
Skarphéðinsgötu
40 fm. kjallaraíbúð. Útborgun
2.5 millj.
2ja herb. íbúðir við:
Grettisgötu
60 fm. kjallaraíbúð. Verð 4,5
millj.
Hamraborg
61 fm. á 3. hæð. Verð 6 millj.
Hringbraut
65 fm. á 3. hæð. Verð 5,7 millj.
Karlagötu
50 fm. kjallaraíbúð. Verð 4,2
millj.
Njálsgötu
50 fm. kjallaraíbúð. Verð
3,5—4 millj.
3ja herb. íbúðirvið:
Bjargarstíg
40 — 50 f.m. kjallaraíbúð. Út-
borgun 2 millj.
Borgarholtsbraut
7 5 fm. íbúð á 1. hæð í tvíbýlis-
húsi. Verð 6 millj.
Hjallaveg
3ja herb. 80 fm. íbúð á 1. hæð
ásamt hálfu geymslunsi (50 fm.)
Verð 7,5—8 millj.
Hofteig
85 fm. kjallaraíbúð. Verð 6 millj
Útborgun 4 millj.
Hraunbæ
um 85 fm. Verð 7,5 millj.
Útborgun 5 millj
Kleppsveg
90 fm. á 4 hæð Verð 7,5 millj.
Fæst einnig í skiptum fyrir íbúð á
1. hæð.
Krummahóla
um 88 fm. á 8. hæð. Verð 7,2
millj.
Vesturgötu
í timburhúsi á 1. hæð. Verð
5.0—5,5 millj.
4ra herb. íbúðir við:
írabakka
95 fm. á 2. hæð. Verð 8,5 millj.
Útborgun 6 millj.
Jörfabakki
100 fm. endaíbúð á 1. hæð.
Verð 9 millj. Útborgun 6 millj.
Leirubakka
100 fm. á 1. hæð. Verð 8,5
millj. Útborgun 6 millj.
Tjarnarstígur
90 fm. kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi.
Bílskúrsréttur.t
Verð um 6,8 millj. Útborgun um
5 millj.
Öldugötu
110 fm. íbúð á 3. hæð. Verð
8.5 millj. Útborgun 5 millj.
Bollagötu
108 fm neðri sérhæð. Verð 10
millj.
Bergstaðastræti
90 fm. á 2. hæð ! járnvörðu
timburhúsi. Verð 5 millj.
5 herb. íbúðir við:
Hraunbæ
120 fm. á 3. hæð ásamt her-
bergi í kjallara. Verð 1 1,5 millj.
Rauðalæk
1 30 fm. neðri hæð. Bílskúrsrétt-
ur. Verð 1 2 millj.
Raðhús við:
Birktgrund á tveim hæðum
126,6 fm. Verð 12 millj. Út-
borgun 7—8 millj. Góð lán
áhvílandi.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
sími 2861 1
Lúðvík Gizurarson hrl.
kvöldsími 1 76 77.
Bændaskólar:
Aðsókn meiri en
hægt er að anna
SAMKVÆMT upplýsingum
Haralds Árnasonar, skólastjóra á
Hólum í Hjaltadal, eru komnar 50
umsóknir um skólavist þar. Ekki
hafa þessar umsóknir verið
staðfestar, þannig að ekki er
vitað, hversu margir hafa
fullráðið við sig, hvort þeir ætla
að vera á skólanum í vetur. Á
Hólum er hægt með góðu móti að
hafa 40 nemendur. Síðastliðinn
vetur voru 16 í yngri deild og 24 í
eldri deild, þar af 2 stúdentar,
sem mættu til náms eftir áramót.
Á sfðasta skólaári stunduðu 5
stúlkur nám við skólann. í ár hafa
3 stúlkur sótt um skólavist.
Heyskapur hefur gengið vel á
Hólum. Nú er eftir að hirða
tæplega 1/3 af túnum þar. Minna
er um verklegar framkvæmdir á
Hólum en gert hafði verið ráð
fyrir. Þar eins og víða vantar
peninga.
Að sögn Magnúsar B.
Jónssonar, skólastjóra á
Hvanneyri, hefur sjaldan eða
aldrei verið önnur eins aðsókn að
skólanum. Samtals bárust 105
fyrirspurnir um skólavist. Nú
þegar hafa 66 staðfest umsóknir
sínar, þar af eru 17 stúlkur, einn
Færeyingur og 2 Norðmenn. Á
síðastliðnum vetri voru 72
nemendur í bændadeild. 1 ár er
ekki ætlunin að taka fleiri en 65
nemendur í bændadeildina, enda
81066
Búland
Stórglæsilegt 200 fm. enda-
raðhús á besta stað í Fossvogi,
húsið skiptist í 5 svefnherbergi,
húsbóndaherbergi, borðstofu,
stofu og bað, gestasnyrtingu,
glæsilegt eldhús. Ræktaður
garður. Bílskúr. Hús þetta er í
sérflokki hvað frágang og um-
gengni snertir.
Logaland
200 fm raðhús á þremur pöll-
um. Á fyrsta palli er anddyri
gestasnyrting, eldhús og borð-
stofa, á öðrum palli er stór stofa,
og húsbóndaherbergi, á jarðhæð
eru 4 svefnherbergi, gott bað,
þvottahús og geymslur. Bílskúr
Húsið getur losnað fljótlega.
Hlíðavegur, Kóp.
160 fm. parhús á tveimur hæð-
um. íbúðin er 4 svefnherbergi
og 2 samliggjandi stofur, stórt
eldhús, gestasnyrting, bílskúrs-
réttur.
Skaftahlið
glæsileg 1 50 fm sérhæð ásamt
herbergi í kjallara með snyrt-
ingu. íbúðin er 3 rúmgóð svefn-
herbergi, 2 samliggjandi stórar
stofur. Bílskúr og fallegur garð-
ur.
Kríuhólar
5 herb. 128 fm. íbúð á 5. hæð,
þvottaherbergi í íbúðinni. Ný
teppi. Gott útsýni.
Tjarnarból
4ra til 5 herb. 1 1 0 fm góð íbúð
á 2. hæð. íbúðin skiptist í 3 góð
svefnherb. og stóra stofu. íbúð í
fyrsta flokks ástandi.
Hraunbær
4ra — 5 herb. 120 fm íbúð á 3
hæð íbúðin skiptist í 3 svefn-
herb. húsbóndaherb., borðstofu
og stofu, sér þvottahús.
Eyjabakki
4ra herb. 1 1 0 fm íbúð á 3 hæð.
Sér þvottaherb. í íbúðinni. Gott
verð og greiðsluskilmálar.
Jörfabakki
3ja herb. 85 fm góð íbúð á 2.
hæð, sér þvottahús, falleg eign.
Hörgshlíð
3ja herb. 90 fm. íbúð á jarðhæð
í þríbýlishúsi. Sér inngangur og
sér hiti.
Háaleitisbraut
3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttur
Þinghólsbraut
3ja herb. íbúð 75 fm á 1. hæð í
þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Sér
hiti. íbúð i 1. flokks ástandi.
Laugarásvegur
3ja herb. 75 fm ibúð á jarðhæð í
tvibýlishúsi. íbúð í góðu ástandi.
Arahólar
2ja herb. 65 fm íbúð á 7 hæð,
óviðjafnanlegt útsýni. Bílskúr.
Meistaravellir
2ja herb. 60 ferm íbúð á jarð-
hæð. Rúmgóð íbúð.
ö HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 81066
LuðviK Halldorsson
Petur Guðmundsson
Berqur Guönason ndl
Austurstræti 7
Símar: 20424 — 14120
Heima 42822 og 30008
Kristján Þorsteinsson
viðsk.fr.
Til sölu:
við LAUGARNESVEG
lítil 2ja herb. íbúð á 2. hæð
LAUSSTRAX
við LANGHOLTSVEG
ca 90 tm. 3ja herb ibúð í kjall-
ara. LAUS STRAX.
við ÓÐINSGÖTU
3ja herb. RISÍBÚÐ.
við HVERFISGÖTU
3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein-
húsi. LAUS STRAX.
í HRAUNBÆ
ca 87 fm. 3ja herb. íbúð á 2.
HÆÐ (endaíb.)
3ja herb. ibúðir
við KÓNGSBAKKA
og JÖRFABAKKA
við LAUGARNESVEG
um 95 fm. 3ja herb. ibúð ásamt
geymslu í kjallara. Yfir íbúðinni
er óinnréttað ris þar sem hægt
væri að útbúa 2—3 herb. eða
baðstofuloft.
við KARFAVOG
ca 120 fm. hæð í góðu timbur-
húsi. í íbúðinni eru 4. svefnherb.
ofl. Um 50 fm. bílskúr fylgir.
við KLEPPSVEG
Góð ca 1 1 5 fm, 4ra herb. íbúð á
3ju hæð ásamt stóru herbergi í
kjallara.
við VESTURBERG
Góð 4ra herb. íbúð á jarðhæð.
LAUS FLJÓTT
? HLÍÐARHVERFI
EINKASALA
Hafin er bygging á tveim stiga-
húsum á mjög góðum stað í
Hlíðahverfi. í hvoru húsi verða 6
3ja herb. íbúðir. Gert er ráð fyrir
að íbúðum verði skilað að mestu
fullbúnum á næsta sumri. Þeir
sem hafa áhuga á að tryggja sér
íbúð, hafi samband við okkur
sem fyrst, nokkrum íbúðanna er
ráðstafað nú þegar. Teikning og
nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
við ÁSVALLAGÖTU
Góð 5 her. ibúð á efrihæð.
LAUS STRAX:
á SELTJARNARNESI
NÝTT ENDARAÐHÚS á góðum
stað ca. 200 fm. INNB. BÍLSK.
Stórar SUÐURSVALIR. Eldhús-
innr. vantar.
HÖFUM KAUPANDA
AÐ VÖNDUÐU EINBÝLISHÚSI
Á GÓÐUM STAÐ í REYKJAVÍK,
KÓPAVOGI EÐA JAFNVEL I
GARÐABÆ. Æskilegt er að
HÚSIÐ SÉ LAUST FLJÓTT,
GÓÐ SÉRHÆÐ EÐA GOTT
RAÐHÚS KEMUR EINNIG TIL
GREINA:
- Völvufell............................Raðhús.
Til sölu ca 135 fm. RAÐHÚS á einni hæð við VÖLVUFELL, ásamt
bilskúrsrétti Húsið er ekki alveg fullbúið. LAUST FUÓTT, til greina
kemur að taka 2 — 3ja herbergja íbúð uppi
— Fasteignamiðstöðin
Austurstræti 7
Símar 20424 14120
Kristján Þorsteinsson. Viðskiptafr.
1 -30-40 1 -30-40
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 2
1-30-40
Á söluskrá ágústmánað
ar.
Sumarbústaður, 68 km.
. . . Sumarbústaður á fögrum
stað í Grímsnesi í Vaðneslandi
68 km. frá Reykjavík. Eignarland
1 Vi ha, vel ræktað og skógi
vaxið. Veiðiréttur. Húsið er
norskt bjálkahús með 3 góðum
svefnherb. (lokrekkjur og inn-
byggðir skápar) ca 70 ferm. með
30 ferm. sólpalli. Rafmagnsrétt-
ur. Dreifð útborgun og helming-
ur kaupverðs til lengri tíma.
Sumarbústaður, —
Hafravatn
. . . Ca 30 ferm. sumarhús
ásamt 4000 ferm. eignarlandi í
Óskotslandi.
Sumarbústaður —
Þingvellir
. . . Ca 30 ferm. í Miðfellslandi
ásamt leigulóð.
Sumarbústaður —
Þrastarskógur
. . . Vandaður bústaður ásamt 1
ha lands, falleg lóð. Húsið er
vandað, 50 ferm. jarðhæð og 30
ferm. efri hæð.
Sumarbústaðalönd
. . . við Apavatn, Hafravatn, Sel-
ás í Miðdal og Baldurshaga. Að
Baldurshaga er 2000 ferm. land
og bústaður. Höfum og lönd fyr-
ir sumarbústaði á Vestfjörðum.
íbúðir
(Söluskrá leggur frammi á skrif-
stofunni).
2ja til 8 herb. ibúðir í fjölbýlis-
húsum, mjög vönduð penthouse
(toppibúðir), sérhæðir, parhús,
raðhús og einbýlishús í Reykja-
vík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Garðabæ, Mosfellssveit, Kefla-
vík, Vogum, Njarðvíkum,
Grindavík, Stykkishólmi,
Patreksfirði, ísafirði, Akureyri,
Húsavík, Djúpavogi, Vestmanna-
eyjum og Hveragerði. Mikið af
húsum á byggingastigi.
Skipadeild
. . . Bátar og skip á söluskrá.
Upp. á skrifstofunni og hjá sölu-
mönnum.
Kaupendur —
Eignaskipti
. . . Höfum á söluskrá mikið af
eignum og þá oft í skiptum.
Höfum kaupendur að húseign-
um í Smáíbúðahverfinu, Vogun-
um, Þingholtunum og Vestur-
bænum. Sömuleiðis mjög glæsi-
legt pallaraðhús í skiptum fyrir
tvær íbúðir í Fossvogi.
Nýjar eignir á söluskrá
daglega.
Verðmetum samdægurs.
Málflutningsskrifstofa
JÓN ODDSSON
hæstaréttarlögmaður,
(fasteignadeild).
Sími 1—30—40
Sölumenn (kvöldsimí)
Ágústa Pálsdóttir, 3531 1
Magnús Danielsson, 40087
Guðmundur Baldursson,
3531 1.
ekki pláss með góðu móti fyrir
fleiri. 1 búvisindadeild verða 17
nemendur, 8 í síðasta hluta en 9 í
fyrsta hluta.
Nú munu allir nemendur búa f
nýju heimavistinni, en við þá
byggingu hefur mikið verið unnið
I ár og endanlega verður gengið
frá nýja mötuneytinu og
borðstofu fyrir haustið.
Skólastjórahúsið hefur verið
endurbyggt að verulegum hluta í
sumar. Þótt mikið hafi verið
starfað að ýmsum framkvæmdum
á Hvanneyri, þá er þar margt
ógert enn.
Heyskapur hefur gengið
sæmilega, lokið er við að hirða um
% heyfengs, en þar er mikil
votheysverkun, þannig að hey eru
bæði mikil og góð.
FASTEIGNAVER h/f
Klapparstlg 16,
slmar 11411 og 12811
Hveragerði
einbýlishús (parhús) um 96 fm.
við Borgarheiði. Húsið selst
tilbúið undir tréverk en fullfrá-
gengið að utan. Tilbúið til
afhendingar nú þegar.
Fellsmúli
mjög góð 2ja herb. íbúð i fjöl-
býlishúsi á 1. hæð (ekki jarð-
hæð)
Gaukshólar
2ja herb. íbúð á 1. hæð í háhýsi.
Þvottaherbergi á hæðinni.
Blöndubakki
4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt
einu herb, og sér geymslu í kjall-
ara. Mikið og fagurt útsýni. Sér-
lega vönduð íbúð að öllum frá-
gangi.
Kleppsvegur
góð#2ja herb. íbúð á 3. hæð öll
sameign frágengin. Suðursvalir.
Vesturberg
glæsileg 3ja herb. íbúð á 2.
hæð. Öll sameign frágengin.
Laugarnesvegur
3ja þerb. íbúð á 4. hæð ásamt
einu herb. í kjallara.
Rauðarárstígur
2ja herb. kjallaraíbúð um 60 fm.
Samþykkt íbúð í góðu standi.
Goðheimar
3ja herb. ibúð á jarðhæð um
100 fm. Öll ný standsett með
nýjum teppum. Sér inngangur,
sér hiti.
Álfheimar
2ja herb. ibúð á 5. hæð. Stórar
suðursvalir.
Furugrund Kóp.
3ja herb. ibúð um 80 fm. á efri
hæð í tveggja hæða fjölbýlis-
húsi. Herb. og geymsla í kjallara.
Norðurbraut Hf.
neðri hæð i tvibýlishúsi um 90
fm. íbúðin er öll ný standsett
með nýjum teppum. Hagstætt
verð.
Álfaskeið
mjög góðar 2ja herb. ibúðir á 2.
og 3. hæð. Bilskúrsréttur.
Seljendur
Okkur vantar íbúðir af
öllum stærðum, sérhæð-
ir, raðhús og einbýlishús
á söluskrá.