Morgunblaðið - 04.08.1976, Page 18

Morgunblaðið - 04.08.1976, Page 18
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. AGUST 1976 Erlendar fréttamundir Sundkunnálla hafdi líklega ekki komid þessum kappa ad fullum notum, en sjálfvirk fallhlff dró verulega úr hraóanum þegar bátnum hans hvolfdi og hann fleytti kerlingar á vatnsfletinum. Náunginn heitir Al Bush og tók þarna þátt f hraðbátakeppni í námunda við Los Angeles. Hann náði 231 km hraða á klukkustund, en þrátt fvrír þennan ofsahraða og skellinn, slapp hann með skrekkinn. (AP). Kldur kom upp f f". þegaskipinu Belle Ahéto frá Panama, þegar það var í höfn í Sasebo í Japan s.l. þriðjudag. Þetta er 12 þús. tonna far, og eldsneytistankur þess rúmar 200 tonn. Eldurinn kom upp f vélarrúmi skipsins en komst sfðan í eldsneytistankinn. Slökkvistarfið tókst giftusamlega og slys urðu engin á mönnum. (AP). Hann Massimo litlí er fjögurra ára og hann er hreint ekki á þvf að láta fara svona með sig. Það er verið að taka úr honum blóðsýni, sem sfðan á að rannsaka, en hann er frá Seveso, þar sem sprenging varð fyrir skömmu f efnaverksmiðju með þeim afleiðingum, að fjölmargir fbúa þorpsins hafa verið fluttir á brott og þeir, sem eftir eru, eru hafðir undir ströngu eftirliti lækna. Sprengingin oili myndun eiturskýs, sem grúfir yfir þorpinu, og þrátt fyrir ftrekaðar tilraunir hefur ekki tekizt að eyða eitrinu enn sem komið er. (AP) Þetta eru grfmur, sem settar eru á hunda, ef hundaæði grfpur um sig. Um þessar mundir eru framleiddar 25 þúsund slfkar grfmur á viku f verksmiðju f Bretlandi. Grfmurnar eru mótaðar f einu lagi og á það að auðvelda sótthreinsun, þanníg að smithætta vegna hunda- aæðisins verði minni en ella. (AP). Bandarfsk þota lyftir sér af þilfari flugvélarmóðurskipsins „Ameriea" á Miðjarðarhafi þegar yfir 300 Reykjarsúla stfgur upp frá skógareldum, sem upp komu f Suð- handarískir borgarar og fólk frá öðrum þjóðum var selflutt frá Lfbanon til Grikklands á dögunum vestur-Frakklandi vegna þurrkanna miklu á dögunum. Þarna sviðu vegna styrjaldarinnar, sem nú geisar f Lfbanon. t baksýn fylgist rússneskur tundurspillir með eldarnir um 33 þúsund ekrur skóglendis. (AP.) flutningunum. (AP)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.