Morgunblaðið - 04.08.1976, Síða 20
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. AGUST 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustúlka Stúlka vön afgreiðslu óskast nú þegar. Umsóknir er greini aidur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 7. ágúst n.k. merktar „Snyrtivara 6305". Afgreiðslustarf Óskum að ráða stúlku vana afgreiðslu til starfa í verzluninni. Æskilegur aldur 20 — 30 ára. Upplýsingar í verzluninni Kjötbúð Suðurvers Stigah/íð 45—47. Skrifstofustarf Fasteignasala óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Verzlunarskólapróf æski- legt. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „fast- eignasala — 6304", fyrir 10. ágúst.
Innflutningur Tek að mér að leysa út vörusendingar fyrir verzlanir. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „heildverzlun — 6334".
Kennarar Kennarastaða viðLýðháskólannt Skálholti er laus til umsóknar. Þýðingamestu kennslugreinar eru íslenzka og enska. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, sími um Aratungu. Lýðháskólinn í Skálholti. Verkstæðisvinna Getum bætt við okkur einum til tveim röskum mönnum til verksmiðjustarfa. Upplýsingar h«já verkstjóra. Húsgagnaverslun Axels Eyjólfssonar h. f. Smiðjuveg 9, Kópavogi.
Okkur vantar starfsfólk i spunaverksmiðju og dúkavefn- að. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 66300 Á/afoss h. f.
Lausar stöður Kennarastöður við Fjölbrautaskóla Suðurnesja i Keflavík eru lausar til umsóknar. Um er að ræða bóklegar og verklegar greinar á eftirtöldum námsbrautum: Almennri bókna.sbraut, uppeldis- og hjúkrunarbraut, viðskiptabraut, svo og íðn- og tæknibraut. sem tekur til almenns iðnnáms auk verknáms- deildar málmiðna og 1. stigs vélstjóranáms. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Upplysingar veita skólastjóri Gagnfræðaskólans i Keflavík og skólastjóri Iðnskóla Suðurnesja. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavik. fyrir 20. ágúst n.k. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu og hjá framangreindum skólastjórum. Menntamálaráðuneytið. 30. júli 1 976. Aðstoðarlæknir óskast í Heilsuhæli N.L.F.Í. Laun sam- kvæmt kjarasamningum sjúkrahúslækna. Umsóknir sendist fyrir 31. ágúst 1976 í skrifstofu N.L. F.í. Laugavegi 20 B sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavík 3 1. júlí 1976 Stjórn Náttúrulækningafélags íslands.
Framtíðarstarf Ungur maður með 6 ára reynslu í innflutnmgs- og almennri verslun þar af 4 ár sem framkvæmdastjóri óskar eftir vel- launuðu framtíðarstarfi Margt keur til greina. Haldgóð þekkmg í bókhaldi og sölu- mennsku Tilboð leggist inn á afgr Morgunblaðsins merkt: Framtíðarstarf — 61 30 fyrir 1 5. ágúst
r Ahugasamur þrítugur maður óskar eftir framtíðarvinnu er reglusamur og stundvís, hefur góða tungumálakunnáttu, hefur reynslu í afgreiðslustörfum, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 25087 eftir kl. 1 8.
Hafnarfjörður — Kópavogur — Reykjavík Stúlka óskast til sníðninga strax. Einnig óskast stúlkur til þess að vinna við léttan saumaskap, helzt vanar. Upplýsingar í síma 1 9590.
Kennarar Kennarar Tvær almennar kennarastöður lausar við barna- og miðskóla Bolungarvíkur (hjálparkennsla æskileg). Auk þess vantar kennara í íþróttum, handavinnu drengja og teikningu. Upplýsingar hjá skólastjóra Gunnari Ragnarssyni, í síma 94-7288 og formanni skólanefndar, séra Gunnari Björnssyni í síma 94-7 135.
Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu- starfa hálfan daginn, eftir hádegi. Húsgagnavers/un Axels Eyjó/fssonar h. f. Smiðjuvegi 9, Kópavogi.
Einstakt tækifæri fyrir bráðduglegan og snarpan kvenmann. Fjölbreytilegt starf i verslun vorri Góð laun fyrir rétta manneskju. Upplýsingar ekki veittar i síma. Umsóknum veitt móttaka milli kl. 18 —19.30 mánudaginn 3.8 þriðjudagmn 4.8 og miðvikudaginn 5.8 Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast hafið meðferðis nákvæmar upp- lýsingar um menntun og fyrri störf ásamt mynd.
Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Prjónastof- una Kötlu h.f. Vík í Mýrdal er hér með auglýst laus til umsóknar. Nánari upp- lýsingar veitir framkvæmdastjóri, Finnur Ingólfsson í síma 7225 eða 7159 í Vík. og s. 25824 Reykjavík. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda skrifstofu Prjónastof- Skagaströnd — íþróttakennari — tungumálakennari íþróttakennara vantar að grunnskólanum á Skagaströnd, næsta vetur. Einnig vantar kennara er einkum gæti annast tungumálakennslu. íbúðir fyrir hendi. Upplýsingar veita Ingvar Jónsson í síma 4638 og Jón Pálsson, skólastjóri í síma 4713.
unnar Kötlu h.f. Víkurbraut 21, Vík í Mýrdal. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Prjónastofan Kat/a búðin Skipholti 1 9 v/ Nóatún.
radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar |
húsnæði óskast | húsnæði i boði ,5^6^^*"*®^',*ö' */,„».
200 fm. verzlunar og lagerhusnæði í austurborginni óskast til leigu. Tilboð sendist fyrir 10. ágúst merkt „Hús- næði: 61 47". CLr:<r.4^<..L.r. vogi til sölu. A jarðhæð 80—150 — Skrifstofuhusnæðl 300 fm. Á annari hæð 150 — 300 fm. 1 6 fm herbergi ásamt aðstöðu fyrir skrif- Hitaveita. Einnig til sölu 28 fm sumarhús stofustúlku er til leigu í húsi við Miðbæ- til flutnings. inn. í húsinu, sem er bjart og snyrtilegt, Ef einhver hefur áhuga á kaupum, leggið eru fyrir tvenn félagasamtök. Tilboð inn nafn og símanúmer á afgr. blaðsins merkt „H-6149" óskast send auglýsinga- merkt: „iðnaður — 6336". deild Mbl. fyrir næstkomandi mánudag.
Húsnæði óskast Einhleyp stúlka óskar eftir íbúð sem allra fyrst Nánari upplýsingar í síma 41866 milli kl. 1 0 og 1 2 f.h. Til leigu ?Re[r,,M?a ti i tt tt ° I Reykjavik er til leigu stort og gott er 1 50 fm. 1 hæð í steinhúsi í miðbæn- lagerpláss, sem hægt er að leigja þeim um, í tvö og hálft ár. Hentugt sem ódýrt. sem þurfa verulega mikið húsnæði. skrifstofu eða íbúðarhúsnæði. Tilboð Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer sendist Morgunblaðinu fyrir föstudags- 0g áætlaða fermetraþörf, á afgr. Mbl. kvöld merkt: Þingholt — 6335. merkt: „geymsla — 6337".