Morgunblaðið - 12.08.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.08.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. AGÚST 1976 í dag er fimmtudagurinn 12. ágúst, — 17. vika sumars og 225 dagur ársins 1976. Ár- degisflóð er i Reykjavík kl. 07.47 og síðdegisflóð kl. 20.04. Sólarupprás er í Reykjavik kl. 05.09 og sólar- lag kl. 21.54. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.42 og sólarlag kl. 21.50. Tungliðer i suðri i Reykjavik kl. 03.03. (íslandsalmanakitf) Og sá sem heldur boðorð hans er stöðugur Í honum og hann í honum; og af þvi þekkjum vér, að hann er stoðugur i oss, af andanum, sem hann hefir gefið oss. (1. Jóh. 3, 24). | KRDSSGATA | LARÉTT: X. hása 5. leit 7. hljóma 9. sá 10. tarfur 12. TT 13. eða 14. mynni 15. men 17. lfkamstiluti LÓÐRÉTT: 2. spil 3. leyf- ist 4. veikina 6. óslétt 8. fæðu 9. nauð 11. set fast 14. bón 16. greinir LAUSN A SÍÐUSTU: LARÉTT: 1. skarta 5. sat 6. SS 9. sekkur 11. um 12. ama 13. ár 14. nám 16. AA 17. iðuna. LÓÐRÉTT: 1. sessunni 2. as 3. raskar 4. TT 7. sem 8. grama 10. um 13. ámu 15. áð 16. AA. Þessar ungu stúlkur, sem eiga heima suður f Kópavogi, efndu til hlutaveltu fyrir nokkru til ágóða fyrir Styrktar- félag lamaðra ag fatlaðra og söfnuðu 5400 krónum. Stúlkurnar heita: Nanna Herdfs, Ólöf Stefanfa og Agnes Margrét Eirfksdætur, Melgerði 1, Birna Bjarnadóttir Melgerði 22, Rúna Gerður Stefánsdóttir Mélgerði 12 og Berg- lind Hallgrfmsdóttir Melgerði 13. [fhéxtjr DVRASPlTALINN NVLEGA hefur Dýraspít- alanum, sem hinn víð- kunni brezki dýravinur Mark Watson gaf á sínum tíma, borizt fyrsta áheitið. Voru það kr. 10.000 sem S.G. gaf og lét miða fylgja gjöfinni og þar stóð þetta: „Guð og gæfan veri með ykkur í starfi alla tíð.“ Áheitum á Dýraspítalann er veitt móttaka í Verzl. Bellu Laugavegi 99. Einnig má senda áheit í póstbox 993 eða á Gíró 44000. j FRAHOFNINNI l í FYRRAKVÖLD fór tog- arinn Bjarni Benediktsson héðan frá Reykjavíkur- höfn á veiðar. Þá fór Hekla í strandferð. Dettifoss og Bakkafoss eru komnir frá útlöndum og Brúarfoss kom af ströndinni, en Helgafell fór á ströndina. Fær. togarinn Bláfossur fór eftir viðgerð hér. Þá kom skip með amoníak- farna til Áburðarverk- smiðjunnar, rússneskt flutningaskip — með beitu — og fór, og snemma i gær- morgun kom skemmti- ferðaskipið Regina Maris. I gær var von á Tungufossi og Rangá, báðum frá út- löndum. | IVlllMI\JirJGAP»SPJÖI-D ~| MINNINGARSPJÖLD Flugbjörgunarsveitarinn- ar í Reykjavík eru til sölu hjá þessum fyrirtækjum og einstaklingum: I Bókabúð Braga Brynjólfssonar, í Húsgagnaverzl. Guðmund- ar, hjá Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22 og hjá Sigurði Waage Laugarásv. 28. Rólegur gó5i! Þetta er enginn vigahnöttur, bara hann Sólnes karlinn a5 hoppa niðuraf Kröflusvæðinu! ÁRNAO HEIL.LA SJÖTUG er í dag frú Jóna Marteinsdóttir frá Fá- skrúðsfirði, nú til heimilis að Gautlandi 11 hér í borg. Um þessar mundir dvelst hún i heilsuhæli Náttúru- lækningafél. íslands. ÁTTATlU og fimm ára er I dag Soffía Guðbjartsdóttir, nú til heimilis í Elliheimili Akureyrar. GEFIN hafa verið saman f hjónaband Ragnheiður Jónasdóttir og Sigurbjörn Ingþórsson. Heimili þeirra er að Eiríksgötu 13, Rvik. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Birna Jónsdótt- ir og Hannes Bjarnason. Heimili þeirra er að Eyri á Bíldudal. (Ljósm.st. Þóris) DACANA frá og með 6,—12. ágúst er kvöld- og helgar- þjðnusla apótekanna I borginni sem hér segir: I Ciarðs Apóteki. en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22.00 öll kvöld. nema sunnudag. — Slysavaróstofan í BORÍiARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi viö lækni f síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. SJUKRAHÚS S0FN HEIMSÓKNARTÍMAR Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — suonu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 aila daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimíli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talhókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. BÓKABÍLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufeil mánud. kl. 3.30—6.00, míðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli, miðvíkud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.-6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT- —HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG A RNESH VERFI: Dalbraut /Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÓN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Eínarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi —leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT JASí'r.”” ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sjminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Skrifað er um Skólavörðuna á þessa leið: „Það virðist svo sem menn haldi að dagar hennar sem útsýnisstöðvar séu taldir, þvf hún hefír eigi verið opin langa lengi. _______ En þetta er misskilningur og mörgum bæjarmanni, sem gaman hefur af að njóta útsýnis, myndi þykja vænt um ef Skólavarðan væri opin á góðviðrisdögum. Hvergi verður þess betuí“lotið en í Skólavörðunni, enda þótt farið sé að kreppa að henni. Ætti það að vera útlátalaust að hafa vörðuna opna, eigi væri of mikið gert fyrir bæjarbúa þótt þeim væri þetta veitt." --------------------------------------------------------------------------------------. gengisskrAning Nr. 149—ll.ágúst 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 184.60 185.00 1 Sterlingspund 330.15 331.15* 1 Kanadadoilar 186.90 187.40* 100 Danskar krónur 3029.25 3037.45* 100 Norskar krónur 3344.30 3353.40 100 Sænskar krónur 4170.40 4181.70* 100 Finnsk mörk 4746.65 4759.55* 100 Franskir frankar 3702.80 3712.90* 100 Belg. frankar 470.80 472.10 100 Svissn. frankar 7394.40 7414.40 100 Gyllini 6869.30 6887.90* 100 V.-Þýzk mörk 7270.30 7290.00* 100 Lírur 22.08 22.14 100 Austurr. Seh. 1022.40 1025.20* 100 Escudos 590.10 591.70 100 Pesetar 270.00 270.70 100 Yen 63.08 63.25 *Breyting frá sfðustu skráningu. -----------------------------------------------y

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.