Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. AGUST 1976 21 Björn Árdal læknir, sem er I framhaldsnámi f Montreal, ræðir við gestina, en fyrir aftan hann er Evelyn Þorvaldsson, aðaldriffjöðrin f starfi tslendingafélagsins f Montreal. A miðri myndinni má sjá Bjartmar Sveinbjörnsson náttúrufræðing, Svein Björnsson aðalfararstjóra Islendinganna á Ólympfu- leikunum, Gfsla Halldórsson og konu hans, Sigurð Björnsson og Guðjón Sigurðsson, Vestur-lslending, sem aldrei hefur komið til tslands, en kann eigi að sfður talsvert í fslenzku. Það var ekki amalegt að slappa af f þægilegum stólum undir laufkrónum trjánna þann eftirmiðdag sem fslenzku keppendurnir dvöldu með tslendingunum f Montreal. Frjálsfþróttakonurnar Lilja Guðmundsdóttir og Þórdfs Gfsladóttir sitja, en standandi eru Erla Gunnarsdóttir og Jóhanna Þorsteinsdóttir. í góðum^ félagsskap Ólympíu- fara og Islendinga í Montreal + Það er gott að eiga góða að og það fengu þeir að reyna fslenzku fþróttamennirnir sem kepptu fyrir hönd þjóðar sinnar á Ölympfu- leikunum f Montreal f sumar. tslendingafélagið f Montreal hélt þeim veglega veizlu þar sem borð svignuðu undir gómsætum krásum og svalandi drykkjum og að hófinu loknu voru allir leystir út með gjöfum. Auk fþróttamannanna og fylgdarliðs þeirra voru þarna saman komnir margir Vestur-lslendingar, sem búsettir eru f Montreal. Meðfylgjandi myndir úr hófinu tók fþróttafréttamaður MbL, Ágúst I. Jónsson, sem eins og kunnugt er fylgdist með leikunum fyrir hönd blaðsins. fólkið... örn Agnarsson er einn þeirra tslendinga sem flutzt hafa vest- ur um haf og eru búsettir f Montreal. Hann starfar sem rennismiður hjá uppfinninga- manni einum f Montreal og á sinn stóra þátt f uppfinningu og framleiðslu kaffivélarinnar, sem hann stendur við. Ekki get- ur sá sem skrifar þessar lfnur útskýrt hvernig kaffivélin starfar, aðeins sagt það að hún er hið mesta þing. Loks er hér svo ein mynd úr Ólympfuþorpinu, þeir Oskar Jakobsson, Gfsli Þorsteinsson og Viðar Guðjohnsen flatmaga f sólinni. Islandsaften i Nordens hus Torsdag den 1 2. august kl. 20:30 Kammermusik Manuela Wiesler og Snorri S. Birgisson spiller værker af islandske og franske komponister. kl. 22:00 Filmen Sveitin milli sanda Sumarsýning en . udstilling af oliemalerier og akvareller i udstillingslokalerne. Velkommen NORR4N4 HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS iir vinsi (fenzkur h mnageröii ÍOFUíiom að sjá tízku Módelsl serstak^ skartgripi ö_, ----- sem unninn er úr íslenzkum ullar- og skinná ÚTSALAN MIKLA Hvers konar fatnaður á karla, konur og börn. Einnig vefnaðarvara. Hlægilega lágt verð og bútasala. Opið til kl. 10 föstudag. Lokað laugardag. / I IISK SKEIFUNN115

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.