Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGUST 1976 Ævintýrið um móða Manga eftir BEAU BLACKHAM Þegar þeir voru komnir yfir miöja borgina, hópuóust allir hinir loftvarna- belgirnir í kringum þá, til að spyrja Loft hvernig hann heföi það og hvar hann hefói verið og hvað hann hefði verið að gera og hversvegna hann hefði járnbraut meðferðis. Og Manga leið geysilega illa þegar ioftvarnabelgirnir, eftir að hafa heyrt ævintýri Lofts, litu reiðilega á Manga og byrjuðu svo að hvfslast á. Aumingja Móði Mangi hékk eins og ormur á öngli í stáltauginni, en þó hann legði eyrun viö, gat hann ekki heyrt hvað þeir sögðu. En nokkrum mínútum seinna sagði Loftur hárri rödd: — Við höfum ákveðið að hegna þér fyrir ókurteisina óvingjarn- lega járnbrautarlest. Veiztu, hvað við ætlum að gera við þig? — Nei, sagði Mangi kvíðafullur, hva- hvað? — Við ætlum, sagði Loftur grimmdar- lega ... að fleygja þér beint niður á jörðina. — Fleygja mér niður! Ó, ekki gera það! þrábað Móði Mangi. Ég dauðsé eftir öllu saman — svei mér þá. Það er orðið nokkuð seint að sjá eftir þessu, er það ekki? sagði Loftur, og hinir loftvarnabelgirnir sögðu: — Já, það er allt of seint núna, járn- brautarlest. Þú hefðir átt að muna eftir því, áður en þú varst svona ókurteis og harðbrjósta! — Komdu nú, sagði Loftur við Manga, við skulum fara hærra. Við erum ekki komnir nærri nógu hátt, og hann sveif enn hærra upp í loftið og beint inn í ský. Þegar þeir voru í skýinu, gat Mangi ekki séð handa sinna skil — þetta var alveg eins og þykk, hvít þoka. Hann gat ekki einu sinni séð Loft, enda þótt loftbelgur- inn væri rétt fyrir ofan hann. En hann heyrði þegar Loftur sagði: — Nú ætla ég að sleppa þér, járnbrautarlest. Tilbúin? Einn. . . tveir . . . þrír .. . og þar ferðu. Og í næsta andartaki fann Mangi hvernig stáltaugin vatzt utan af gufukatlinum hans og hann byrjaði að hrapa. Niður, niður, niður! hrapaði hann. Hraðar, hrað- ar og hraðar! Hann klemmdi aftur augun og hélt niöri í sér andanum og beið eftir COSPER Árni gaf mér ís fyrir að segja að hann sé bezt- ur á gítar! Vltí) MORÖ-dKl kAFP/NU Hann hefur nárt undrasóðum Er þetta I f.vrsta skipti sem þér árangri í málinu. — Ilann farid á héraveiðar, kafteinn? steinþegir. Sýndu hiirku. — Eftir 15 mfnútur næröu stiganum. „ Hvort þykir þér vænna um pabba þinn erta mömmu?" „Pabba“. „Hvers vegna?" „Hann er næstum aldrei heima." „Hefuröur heyrt þart, ad í gær sást Olsen kríthvítur í framan, löórandi í froöu og meö hnff f hendinni?" „Hvað gekk að honum, varð hann brjálaöur?" „Nei, hann var aö raka sig.“ „Hefurðu boöið ungfrú Sig- urðar til miðdegisverðar?" „Nei, maðurinn minn getur ekki liöið hana.“ „En ungfrú Gunnars?" „Nei, manninum mínum lík- ar vel við hana.“ Hún: Finnst þér ekki, Pétur, að við þyrftum að fara að gifta okkur? Hann: Jú, sannarlega, en það er víst enginn kvenmaður sem vill giftast mér og enginn kari- maður þér. Höskadraumar Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 49 Hann beindi talinu til Ijös- hærðu svartklæddu konunnar, sem sat andspænis honum. — Eða hvað finnst yður, frú Hallmann? Þannfg hefur náttúr- lega legið í málinu? Hún vætti varírnar en það var hið eina sem sýndi að henni var ekki alls kostar rótt í geði. — Hvernig ætti ég að vita um þetta nokkuð annað en hin? Ég hef sagt öllum hér frá hinni miklu vináttu sem skyndilega tökst með Malin og lögreglunni. — Getur verið. Enginn annar en þér hafið skipt um perurnar Nú drö hún andann ött og tftt. Engu var líkara en hin drægju ekki andann. — Hún var sprungin. — Nei, sagði Uhrister óvenju- lega harðskeyttri röddu. — Peran f lampanum getur ekki fyrir tilvíljun hafa sprungið augnabiik þegar Vfalin var hrint niður stigann. Sá sem lá f leyni uppi á stigapallinum hlýtur að hafa skrúfað peruna lausa ef tfmi var til þess — eða slökkt á henni. Það eruð þér frú Hallmann sem hafið nánast dáleitt aðra tii að trúa þvf að hún hafi verið sprung- in. Og þeim iá voðalega mikið á að fara upp og setja nýja peru f — svo mikið lá yður á að þér höfðuð engan tfma til að huga að vcslings Malfn. —• En ... mótmælti Malin. — Það getur ekkí ... legið þannig í þvf. Þegar ég sat fyrir neðan stig- ann og var að núa á mér fótinn kom Björg innan úr eldhúsinu og hún getur ekki hafa veríð sam- tímis uppi og niðri. — Nei, Ekki samtímis. En hversu lengi hafðir þú setið þar ogstunið? — Ja ... ég vcít það ekki. Kannski nokkrar mfnútur. Hún hefði getað haft tfma til að hlaupa niður, en ég hef ekki trú á öðru en eg hefði orðið vör við það. — Það er gluggi f forstofunni uppi, sagði Christer — og bruna- stigi. Og dyr inn f borðstofuna við hiiðina á eldhúsinu. Ertu nú orð- in sannfærð? Malin leit flóttaiega á frú Björgu Hailmann sem f stað þess að neíta flausturslega, sagði styrkri röddu. — En þess ber þá að geta að ég hafði cnga ástæðu — alls enga — til að hafa beyg af neinum, hvorki Malin né vini hennar f lögregl- unni. Ég drap ekki Jón. — Nef, skaut Kári reiðilega inn f — Þetta er alveg fráleitt. Hvers vegna f ósköpunum hefði mamma átt að vilja ryðja JÓiVf úr vegi? — Þér leggiö áherzlu á nafn Jóns. Lftur það þá ekki dálftið öðruvtsi út, ef þér fáið að vita að i fyrra skiptið var eitrið — parat- hionen sem var f ávaxtásalatinu — ætlað eiginmanni Bjargar Hallmann, en ekki Jóni... ? Við borð lá að kjálkinn á Kára sigi niður á hringu af undrun og hann stamaði örvita: — En ... hvers vegna ... ? — Nú, kannski við getum reikn- að það út. Hún þráði frelsi sitt kannski enn heitar en þér — hún vildi snúa aftur til leikhússins og gera að virkileíka drauma sfna um frama á þvf sviði. Hún þurfti á peningum að halda. Og sfðast en ekki sfst: hún var óskaplega ást- fanginn af öðrum manni og hans gat hún ekki notið meðan Andre- as Hallman var á Iffi. Hálfkæfð stuna leið frá Gregor Isander En kröftugustu viðbrögðin komu frá Vlvu, sem snökti með stór augun full af tárum: — Þetta er viðbjóður ... við- bjóður. Mig hefur grunað þetta lengi ... öli þessf sfmtöl .. .allar ferðirnar inn tii Kila ... og enda- lausar heimsóknir hans hér. Mað- ur hefur getað sagt sér þetta sjálf- ur í iangan tfma ... hann hefur slefað og slafrað eftír henni. En að þú, þú sem áttir pabha, gætir lítillækkað þig til að ... — Þetta er nóg og meira en það! Ég ráðlegg þér að halda þér saman. Þó ekki væri nema sjálfr- ar þfn vegna. Gregor Isander hafði þotið upp af stólnum. Hann barðist við að endurheimta sjálfsstjórn sfna og hafa vald á röddinni, þegar hann sneri sér að Christer og sagði: — Hvaö f fjáranum eruð þér eiginlega að gera maður! Eruð þér að ákæra Björgu Hallmann fyrir morð? Þetta hafði tekið skemmri tíma en Christer hafði áætlað. Hann vissi ekki hvort þau spil sem hann hafði á hendi væru nægi- lega góð, en hann vissi ekki hvort hann átti að taka áhættuna. En hann endurgalt fokillt augnaráð Gregors Isanders og sagði hægt: — NEI. EN ÉG HELD HtlN SE AÐ HALDA VERNDARHENDI VFIR MORÐINGJANUM. Tíundi kafli Þelr heyrðu snarkfð þegar Gre- gor reif upp eldspýtu og reyndf að kveikja sér f sfgarettu. Hann sett- ist niður án þess að hvarfla aug- um af mótstöðumannf sfnum og hann virtist reiðubúinn til bar- daga. Christer var afltaf jafn ró- legur allt að þvf ietilegur. — Ég er sannfærður um að það er frú Hallman sem hefur reynt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.