Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. ÁGUST 1976 19 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nordmende-sjónvarp til sölu. Uppl. í S. 51332. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. Sími 31330. Útsala — Útsala Rauðhetta, Iðnaðarmanna- húsinu. Ódýrt — Ódýrt Kjólar, pils og blússur. Dragtin, Klapparstig 37. Útsala Útsala-á tízkufatnaði er hafin. Mikill afsláttur. Dalakofinn, Reykjavíkurveg 1, Hafnarfirði. Aftaníkerrur, dráttar- beisli Upplýsingar í síma 53094. Mold til sölu heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í símum 42001, 40199 og 75091. Tvíbreiður svefnsófi og stóll til sölu. Upplýsingar i síma 75545. Hey til sölu Hef til sölu ágæta töðu. Uppl. í sima 85681 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska að kynnast konu ekkju eða fráskilinni með sambúð i huga. Tilboð send- ist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt: Einkamál — 6361. Kork, gúmmí og gólfdúkalagnir Simi 8-1 905. Til sölu 5 tonna trilla með 20 ha. Buck. Upplýsingar i sima 99-1422 m.lli kl. 4 og 6. Volga '73 einkabíll til sölu. Má borgast með 2 — 5 ára skuldabréfi. Sími 22086. Volvo-hásing Óskast til kaups afturhásing með drifi undir Volvo 88. Hringið i sima 95-2193 næstu daga. Keflavík Til sölu góð 4ra herb. efri hæð við Mánagötu ásamt bíl- skúr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Vatnsnesvegi 20. Keflavík. Simar 1 263 og 2890 Hárgreiðslumeistarar Stúlka sem lokið hefur 1. ári í iðnskóla óskar eftir að kom- ast í hárgreiðslunám. Hefur aðstoðað á hárgreiðslustofu. Uppl. i sima 21892. Föstud. 13/8. Hvanngil — Hattfell, skoðað Markarfljótsgljúfur, Torfahalup o.fl. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. 1 9.—25. ágúst. Ingjaldssandur — Fjallaskagi, gönguferðir, aðalbláberja- land. Gist inni. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 1 4606. Útivist. Afgreiðslustúlkur í mjólkurbúðum og neytendur Fundur gegn lokun mjólkur- búða í Lindarbæ fimmtudags- kvöld 12. ágúst kl. 20.30. Fjölmennið. Starfshópurinn gegn lokun mjólkurbúða. Grensáskirkja Almenn samkoma fimmtu- dag kl. 8.30. Halldór Lárus- son talar. Mikill söngur. Allir velkomnir. Halldór S. Gröndal. fERflAFÉLAG ISLANIS OLDUGÓTU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 13. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar—Eld- gjá 3. Hveravellir—Kerlinqar- fjöll. 4. Hlöðufell — Brúarárskörð. 1 3.—22. ágúst. Þeystareykir — Slétta — Ax- arfjörður — Vopnafjörður — Mývatn — Krafla. 1 7.—22. ágúst. Langisjór — Sveinstindur — Álftavatnskrókur — Jökul- heimar. 1 9.—22. ágúst Berjaferð í Vatnsfjörð. 26.—29. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Átthagasamtök Héraðsmanna í Reykjavík, minna á skemmtiferðina næstkom- andi laugardag Leiðsögu- maður verður með. Sjá nánar í Héraðspóstinum síðasta tölublaði. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Samkoma i kvöld kl. 20.30. Brigader Óskar Jónsson stjórnar. Allir velkommr. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Bresku miðlarnir Cristine og Eileen Hambling, halda einkafundi á vegum félagsins frá 19/8 til 3/9. Frekari uppl. á skrifstofu félagsins. sími 1 81 30 Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl 20.30. * Ungt fólk talar og syngur. Samkomustjóri Sam Glad. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Stálskemma Kröflunefnd óskar eftir tilboðum í afhend- ingu og uppsetningu á 700 til 750 fm stálskemmu fyrir Kröfluvirkjun við Kröflu. Skal uppsetningu lokið fyrir 1 . des. í ár. Tilboð skulu miðuð við 1 5 m. breidd skemmu a.m.k. Heimilt er þó að bjóða staðlaðar breiddir. Tilboðum sé skilað til skrifstofu Kröflunefndar, Strandgötu 1, Akureyri, pósthólf 107 fyrir 28. ágúst n.k. ;;; útboð Tilboð óskast í jarðvinnu við Hólabrekkuskóla í Breiðholti, 2. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 5.000 - kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 1 9. ágúst 1976, kl. 14.oo e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í bifreiðaóhöppum Range Rover 1972 Range Rover 1976 Datsun 2200 1971 Datsun 100A 1971 Volvo 144 1968 Mini Club 1976 Dodge 1965 Mazda 616 1974 Fíat 1 28 station 1976 Opel Record 1 700 1 969 V.W. 1967 Citroén Ami 8 1974 Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavík, föstudag 13. ágúst 1976 kl. 12—16. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, Bifreiðadeild, fyrir kl. 12 mánudag- inn 1 6. ágúst 1976. Dodge Dart Swinger Til sölu glæsilegur Darts Swinger árg. '74, 6 cyl, sjálfsk. vökvast. afhemlar, vínyltopp, litað gler, ekinn aðeins 26 þús km Vökull h.f. Ármúta 36 sím/ 84491 — 84366. Tilboð óskast Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar í tjóns- ástandi eftir umferðaróhöpp. 2 rússajeppar UAZ '75 — Sunbeam '73 Volvo Amazon '64 — Volkswagen 1 200 '62 Cortina 1600 '74 — Cortina 1300 '70 Fiat 1 28 '74 — Fiat 600 '68 Bifreiðarnar eru til sýnis í skemmu Júlíus- ar Ingvarssonar Hvaleyrarholti laugardag- inn 14. ágúst n.k. frá kl. 13.00 — 1 7.00 Tilboð sendist aðalskrifstofu fyrir kl. 1 7.00 mánudaginn 1 6. ágúst n.k. Brunabótafélag íslands Laugavegl 103 sími 26055. Spærlingstroll til sölu Tvö lítið notuð spærlingstroll fyrir 5 — 600 ha. vélar, til sölu. Uppl. í síma 1444, Vestmannaeyjum og Netagerð Ingólfs, sími 1235, Vestmannaeyjum. Hannyrðaverzlun til sölu Verzlunin er mjög vel staðsett, lítill, en lifandi vörulager. Áhugasamir aðilar leggi inn á afgr. Mbl. uppl. um nafn, stöðu og símanúmer, fyrir föstudagskvöld auðkennt: Hannyrðaverzl- un — 8672. Héraðsmót á Vestfiörðum. Um næstu helgi verða haldin eftirtalm héraösmót Sjálfstæðis- flokksins: Patreksfirði föstud. 13. ágúst kJ. 21. Ávörp: Þorvaldur G. Kristjánsson slþm., og Jóhannes Árnason, sýslum. Bolungarvík laugard. 14 ágúst kl. 21. Ávörp: Þorvaldur G. Kristjánsson alþm. og Sigurlaug Bjarnadóttir alþm. Flateyri sunnud. 15. ágúst kl. 21. Ávörp: Þorvaldur G. Kristjánsson alþm. og Sigurlaug Bjarnadóttir alþm. Skemmtiatriði annast hljómsveitm Næturgalar ásamt óperu- söngvurunum Kristni Hallssyni og Magnúsi Jónssyni, Jörundi og Ágúst Atlasyni. Ókeypis happdrætti. Vinningar tvær sólarlandaferðir til Kanari- eyja með Flugleiðum. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur til kl 2 eftir miðnætti. Aðalfundur hlutafélagsins GuðjónÓ verður haldinn að Laugarásvegi 9, mánu- daginn 16. ágúst 1976 kl. 18. Fundar- efni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önn- ur mál. Stjórmn. Húsnæði í boði Þeir sem rætt hafa við oss um verzlunar- aðstöðu eða vilja tryggja sér verzlunar- pláss á Laugavegi 26, hafið samband við oss sem fyrst í síma 12841 eða 101 15. Beztu þakkir flyt ég öllum þeim vinum mínum er glöddu mig með heimsóknum og heilla-óskum á áttræðisafmæli mínu hinn 27. júli s.l. Geir Zoéga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.