Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGUST 1976 Sími 11475 Óvættur næturinnar (Night of the Lepus) MGM STUART JANET RORY WHITMAN LEIGH CALHOUN C * Atarspennandi og hrollverkjandi, ný bandarísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Mr. Majestyk He didn't want to beahero...until the day they pushed him too far. É CHARLES BRONSON MR. MAJESTYK” Spennandi, ný mynd, sem gerist í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á í erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer Aðalhlutverk: Charles Bronson, Al Lettieri, Linda Cristal Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og áhrifarík, ný bandarísk kvikmynd, í litum og Techmscope, um hugmikinn indiánahöfðmgja og baráttu hans fyrir lífi fólks síns. Michael Dante Leif Erickson. íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. SIMI 18936 Síðasta sendiferðin (The Last Detail) íslenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin ný amerísk úrvalskvikmynd Leik- stjóri Hal Ashby. Aðalhlutverk: leikur hinn stórkostlegi Jack Nicholson sem fékk Óskarsverð- laun fyrir bezta leik í kvikmynd árið 1975. Otis Yong, Randy Zuaid. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð innan 1 2 ára Handtökusveitin "Posse” begins like most Westerns. Kends like none of them. A BRYNA COMPANY PROOUCTlON tt KIRK , DOUGLAS BRUCE DERN Æsispennandi lærdómsrik amer- ísk litmynd, úr villta Vestrinu tekin i Panavision, gerð undir stjórn Kirks Douglas, sem einnig er framleiðandinn. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Bruce Dern Bo Hopkins íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU \n;LYsiN<;.\. SÍMINN KK: 22480 ÚTSAl^ okkar vinsæla sumarútsala erhafin. \2EELLMinm v/Laugalæk kjóladeild, sími 33755 Klapparstíg 27, kápudeild, sími 25275. AUSTUrbæjarRiTI íslenzkur texti Æöisleg nótt meö Jackie (La moularde me monte au nez) Sáerhan , \ her ígen- ^ "dentiaje lyse“ -denne gang i en fantastish festlig og forrugenfle farce Mi\ \ÍLDI fi’XÍnWL MCKií (13 moutarde me ironre au nez) PIERRE RICHARD JANE BIRKIN mstruRtion CIAUDE ZIDI Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynö í litum. Aðalhlutverk: PIERRE RICHARD (Einn vinsælasti gamanleikari Frakklands) JANE BIRKIN (ein vinsælasta leikkona Frakk- lands) Blaðaummæli: Prýðileg gamanmynd, sem á fáa sína líka Hér gefst tækifærið til að hlæja inntlega — eða réttara sagt: Maður fær hvert hlátrakast- ið á fætur öðru. Maður verður að sjá Prerre Richard aftur. Film-Nytt 7.6. '76. GAMANMYND í SÉRFLOKKI SEM ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stigahlið 45-47 simi 35645 er folaldahakk venjulegt verð 4 70 kr. kg. THboðsverð 350 kr. kg. “One of the Best Movies of 1974’.’ —Gene Shalit, NBC-TV 'HARRYS’TONIO’ Ákaflega skemmtileg og hressi- leg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni yfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: ART CARNEY, sem hlaut Oscarsverðlaunin, í apríl 1975 fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 B I O Sími 32075 Káti lögreglumaðurinn Djörf og spennandi bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Morgan Paull, Pat Anderson. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. DETROIT 90000 DETRDIT Signalet ti! en helvedes ballade AliX POCCO • HARI RHODES • VONETTA McGEE En politililm med hmsblsMnde tempo Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. J F // A T sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða i umboðssölu Fiat 850 Special ár. '72 300 þús. Fiat 1 26 árg. '74 550 þús. Fiat 126 árg. '75 600 þús. Fiat 125 árg '69 200 þús Fiat 125 árg. '71 450 þús Fiat 125 árg. '72 580 þús Fiat 125 P Station árg. '73 600 þús Fiat 1 25 P árg. '74 680 þús Fiat 1 24 special T ár. '72 500 þús Fiat 1 27 árg. '72 450 þús Fiat 127 árg '73 550 þús Fiat 127 árg. '74 650 þús Fiat 128 árg. '71 400 þús. Fiat 128 árg. '73 600 þús. Fiat 128 árg 74 750 þús Fiat 128 árg. '75 950 þús Fiat 1 28 special árb. '76, 1. 200 000 — Fiat 128 Rally árg '73 650 þús Fiat 128 Rally árg. '74 800 þús Fiat 132 Special árg. '73 950 þús Fiat 132 Special árg. '74 1.100.000 — Fiat 132 GLS árg '74 1.250 000 — Fiat 132 GLS árg. '75 1.400 000.— Ford Escort árg. '74 800 þús Ford Maverick árg. '74 1.500 000.— Toyota Carina árg. '74 1 250 000 — Austin Mini árg. '73 480 þús Lancia Beta árg. '74 1 800 000.— Citroen GS árg. '71 650 þús Volvo 142 automatic 1.180 000 — Opel Record 1900árg. '73 1.500 000 — Fiat umboðið FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson hf. SÍÐUMULA 35, SÍMAR 38845 — 38888

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.