Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁG.ÚST 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Raftæknifræðingur Viljum ráða raftæknifræðing (veikstraum) sem fyrst. Vinsamlegast sendið upp- lýsingartil Morgunblaðsins merkt: Tækni- fræðingur — 6402. Konur óskast nú þegar til flökunar á ferskfiski og pökk- unar á harðfiski. Hjallfiskur h. f. Hafnarbraut 6, Kópavogi sírw 401 70. Kennarar Kennara vantar við Gagnfræðaskóla Ak- ureyrar. Kennslugreinar islenzka, danska og enska. Skólanefnd Akureyrar Atvinna Kona, vön eldhússtörfum, óskast vegna sumarleyfa í ca. 3 vikur. Vinnutími 4 tímar á dag. (dagvinna). Frí á sunnudög- um. Uppl. á Sæla-Café, Brautarholti 22, frá kl. 10 — 2 Sími 1 9480 eða 19100. Oskum eftir að ráða starfsfólk við rafsuðu strax. Upplýsingar í síma 84244, Síðumúla 27. runfal ofnar Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við vélritun, verðútreikninga og fleiri al- mennra skrifstofustarfa. Þarf helst að vera vön skrifstofustörfum. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 16.8 merkt: ,,N — 6357". Skrifstofustarf Traust fyrirtæki óskar að ráða stúlku til j fjölbreyttra skrifstofustarfa. Góð vélritun- arkunnátta og einhver starfsreynsla nauð- synleg. Umsókn um starfið, ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1 6 þ.m. merkt: Strax 8670. Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi Grettisgata 11—35, Tómasarhagi, Lynghagi. fltrtgtistfrlafrifr i Hárgreiðslusveinn óskast Viljum ráða hárgreiðslusvein strax. Hárgreiðslustofan Sóley, Reynime/ 66, sími 18615. Laus staða Kennarastaða við Menntaskólann að Laugarvatni er laus til umsóknar. Aðalkennslugrein: efnafræði. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókmr, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 26. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 9. ágúst 1976. Orkustofnun óskar að ráða rannsóknarmann, karl eða konu, á rannsóknarstofu sína í Keldna- holti. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun Laugaveg 1 1 6 fyrir 18. ágúst n.k. Orkustofnun Atvinnurekendur Þrítugur fjölskyldumaður, reglusamur og áreiðanlegur, óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Allt kemur til greina. Til- boð merkt: Áhugasamur 6165 leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1 8. þ.m. Starfsmenn Menn óskast til verksmiðjustarfa Þ.m.t. vaktavinna. Reynsla í meðferð véla æski- leg. Plastprent h. f. Höfóabakka 9. Sími 85600. Skrifstofuvinna Óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa vana vélritun Helst með prófi úr Sam- vinnu- eða Verzlunarskóla. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra í síma 99 — 1 301 Afgreiðslumenn Sportvöruverzlun í Reykjavík óskar.eftir að ráða unga, röska afgreiðslumenn, helzt með þekkingu á sumar- og vetrar- íþróttum. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 19. ágúst n.k. merkt: Framtíðarstarf 8641. Akstur / Lagerstörf Ósk um eftir að ráða nú þegar eða um n.k. mánaðarmót starfsmann til lager og af- greiðslustarfa. Nauðsynlegt er að viðkom- andi hafi ökuréttindi. Nánari upplýsingar veitir Kristján Hall- dórsson, verkstjóri. Osta- og sm/örsalan s. f., Snorrabraut 54, sími 10020. Hj úkrunarfræðingar t Sjúkrahús Húsavíkur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og forstöðukona í símum 96-41333 og 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Vélvirkjar Ósk um að ráða strax vélvirkja, eða menn vana viðgerðum. Mikil vinna. Vélar og þ/ónusta Smiðshöfða 2 1 sími 83266. Ritari Ritari óskast til starfa sem fyrst. Þarf helst að vera vön. Vinsamlegast hringið i síma 27855. Náttúruverndarráð. Afgreiðslustarf ■ vörugeymslu Viljum ráða nú þegar afgreiðslumann í vörugeymslu. Kaupfélag Árnesinga, Se/fossi. Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn. Skrifleg- ar umsóknir sendist með uppl. um menntun og fyrri störf. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Kennarar Tvo kennara vantar við Gagnfræðaskól- ann í Vestmannaeyjum. 1) Kennara í bóklegum greinum 2) Handavinnukennara pilta. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Jóhann Björnsson í síma 1131 og Ragn- ar Óskarsson í síma 1177 eða 1 948. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá Umboðsmanni í síma 2274 og á afgr. í Reykjavík simi 1 01 00. Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfskraft 1. sept. Aðalstarf: símavarsla. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 23. sept. n .k. merkt: Símavörður 6166.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.