Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 28
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JH«rgunbUit>il> t9irjjyiwMaÍHÍ> AUGI.YStNfiASIMINN ER: 22480 2H»reunUl«t)i)> FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1976 Bensínhækkun er framundan Innkaupajöfnunarreikningur skuld- ar olíufélögunum 600 milljónir kr. MORGUNBLAÐINU er kunnugt um, að verðlagsnefnd hefur ný- lega heimilað olfufélögunum að hækka hvern lftra af bensfni úr 70 krónum f 75 krónur. Umrædd hækkun hefur verið til afgreiðslu hjá ríkisstjórninni á undanförn- um fundum, en hún mun hafa óskað eftir sérstakri greinargerð um málið áður en það yrði afgreitt. Nú f vikunni óskaði svo Óskar Halldórsson: Þrjá tíma að fá fyrstu hrefnuna ÖSKaR Halldórsson RE hélt úr höfn kl. 17 f gær til hrefnu- veiða, en sem kunnugt er, þá er Öskar Halldórsson stærsti bátur sem stundað hefur hrefnuveiðar frá Islandi. Ekki liðu nema þrír tímar frá því að báturinn lét úr höfn, þar til Eggert Þorfinnsson skipstjóri hafði samband við Ólaf Óskars- son útgerðarmann og tilkynnti að fyrsta hrefnan væri komin um borð. Ólafur Óskarsson sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að sér litist mjög vel á þessar veiðar, en þær hefðu Norðmenn stundað hér við land i fjölda ára. Sagði hann að tvö tonn af kjöti hefðu fengizt af fyrstu hrefnunni, sem veiddist. Kjötið væri sett i fs, og kaupandi kjötsins, sem er norskur, vill hafa kjötið í Framhald á bls. 16 fjármálaráðuneytið eftir hækkun á vegaskatti sem nemur einni krónu á hvern lítra til samræmis við hækkun byggingarvfsitölu. Verður verðlagsnefnd að fjalla um þessa beiðni og verður bensfn- hækkunin væntanlega afgreidd f heild á næsta fundi nefndarinnar og sfðan verður sú samþykkt að hljóta afgreiðslu hjá rfkisstjórn- inni. Er þvf Ifklegt að þessar hækkanir komi ekki fram f út- söluverði bensfns fyrr en eftir nokkra daga. Eftir því sem Mbl. kemst næst, mun þessi nýja bensínhækkun til- komin vegna erlendra verðhækk- ana, gengissigs, en olíukaup eru gerð í dollurum, hækkunar á sölu- þóknun vegna launahækkana og vegna slæmrar stöðu svonefnds innkaupajöfnunarreiknings gagn- Framhald á bls. 16 ÞESSI rússnesku rannsóknaskip komu til Reykjavfkur í fyrradag og verða hér fram á morgundaginn. Skipin hafa verið við rannsóknir á hafsvæðinu kringum lsland að undanförnu, en ekki er Mbl. kunnugt um hvað þær hafa snúizt. Myndina tók Brynjólfur þegar dráttarbáturinn Magni var að hjálpa öðru skipanna að bryggju f Sundahöfn. Járnblendiverksmiðjan: Framkvæmdum haldið áfram á Grundartanga Fyrri áfangi í notkun 1978 — Heildarkostnaður 14,8 milljarðar — ÉG VIL ekki segja að við séum búnir að semja við Elkem Spiger- verket um aðild að járnblendi- verksmiðjunni, en að minnsta kosti eru samningar komnir það langt að hafizt hefur verið handa Góð hrognkelsavertíð: Búið að flytja út hrogn fyrir um 740 millj. kr. N(J er ljóst, að methrognkelsa- veiði hefur orðið á þessu ári og þegar er búið að afskipa um 17.500 tunnum. Fyrir hverja tunnu fást nú að meðaltali um 230 dollarar eða 42.550 kr. áður en búið er að draga útflutnings- gjöld frá. Því er ljóst, að verð- mæti útfluttra grásleppuhrogna sem einkum eru notuð f kavfar, er ekki undir 740 milljónum króna. — Ástæðan fyrir þessari auknu veiði er einfaldlega sú að aldrei áður hafa jafn margir stundað hrognkelsaveiðar né eins mörg Framhald á bls. 16 við að reisa vinnubúðir og gert er ráð fyrir að allt að 64 manns vinni á verksmiðjusvæðinu f Hvalfirði í vetur, sagði Ásgeír Magnússon framkvæmdastjóri Islenzka járn- blendifélagsins f samtali við Morgunblaðið í gærkvöldí. Ásgeir var þá nýkominn frá Noregi frá viðræðum við forráðamenn Elkem Spigerverket. Þegar hefur verið sótt um lán til Norræna fjárfestingabankans vegna bygg- ingu verksmiðjunnar. Það kom fram f viðtalinu við Ásgeir að fyrri hluti járnblendi- verksmiðjunnar á að geta tekið til starfa um mitt sumar 1978 og verður þá ársframleiðslan 25 þús- und tonn af ferrosilicon, en seinni hlutinn einu og hálfu ári seinna og verður hann jafnvel stærri. Áætlaður heildarkostnað- ur er nú 445 milljónir norskra króna eða 14.8 milljarðar fsl. kr. Búast má við að 180—200 manns vinni að byggingaframkvæmdum meðan á byggingu verksmiðjunn- ar stendur. Þá kom einnig fram að Norðmenn eru stærstu útflytj- endur ferrosílicons f heiminum. Gert er ráð fyrir, að Elkem,Spig- erverket eigi 45% hlutafjár járn- blendiverksmiðjunnar. Ásgeir Magnússon sagði, að nú Framhald á bls. 16 Ylræktarverið: 2,5 tonn af chrys- antheum á viku — Flutt út með Flugleiðum eða Iscargo EINS og Morgunblaðið skýrði frá f gær þá er jafnvel gert ráð fyrir að rekstur ylræktarvers geti hafizt á fslandi næsta haust. Ef af verður verður flutt út um 2'A tonn af chrysantheum f viku hverri að þvf dr. Björn Sigurbjörnsson tjáði Morgunblaðinu f gær. Dr. Björn sagði, að chrysantheum-græðlingarnir yrðu fluttir út flugleiðis og rætt hefði verið við Flugleiðir og Iscargo um flutning á þeim. Þegar rekstraráætlun var gerð fyrir ylræktarverið var athugað Framhald á bls. 16 Einn á leið Náttfari handsamaður Rannsóknarlögreglan Handtók skömmu eftir hádegi f gær manninn, sem á undanförnum vikum hefur framið mörg inn- brot f hús f Reykjavfk að næturþeli, og gengið hefur undir nafninu Náttfari. Hér er um að ræða 25 ára gamlan Reykvfking, sem áður hefur komizt f kast við lögin, en það mun hafa verið fyrir alllöngu. Rannsókn er á byrjunarstigi hjá sakadómi Reykjavfkur. Var maðurinn yfirheyröur f gærdag og gærkvöldi. Við yfir- heyrslurnar í gær viðurkenndi hann að hafa aðfararnótt 23. júlí s.l. brotizt inn f íbúð kaup- manns hér f borginni og tekið þar 50 þúsund krónur í peningum. Maðurinn tók enn- fremur lykla að verzlun þeirri, sem kaupmaðurinn veitir for- stöðu og fór að því búnu í verzlunina og tók þar 200 þús- und krónur í peningum og um 400 þúsund krónur f ávísunum úr peningaskáp og öðrum hirzlum. Maðurinn hefur enn- fremur viðurkennt að hann hafi að undanförnu farið að nætúrþeli inn í íbúðir hér í borginni til þjófnaðar. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér, kemur lýsing mannsins heim og saman við þá lýsingu, sem ýmsir þeir hafa gefið sem telja sig hafa séð Náttfara maðurinn hár vexti, ljói. hærður og fremur grannur Er ljósskol- Eftir því sem Mbl. kemst næst mun það hafa orðið Nátt- fara að falli, að hann notaði ávísun, sem hann hafði stolið. Til stóð að úrskurða hann f gæzluvarðhald í gærkvöldi. til lands með loðnu LOÐNUSKIPIN voru að veiðum í gær um 75 mílur NNA af Straum- nesi, en þar hafði Harpa RE feng- ið nokkurn afla f fyrradag. Um kl. 19 í gær hafði aðeins eitt skip tilkynnt um afla, Magnús NK, sem fór með 280 lestir til Siglu- fjarðar. Morgunblaðið fékk þær upplýs- ingar hjá loðnunefnd að vitað væri um marga báta, sem fengið hefðu einhvern afla og gerðu sumir ráð fyrir að halda til lands f gærkvöldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.