Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 I í DAG er fimmtudagurinn 19. ágúst, sem er 232. dagur árs ins 1976 og 18. vika sumars hefst. Árdegisflóð er f Reykjavik kl. 00.22 og sfð- degisflóð kl. 13.18. Sólar- upprás er f Reykjavfk kl. 05 31 og sólarlag kl. 21.29. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.06 og sólarlag kl. 21.23. Tunglið er f suðri í Reykjavfk kl 08 1 7. (islandsalmanakið) | En trúin er fullvissa um | það, sem menn vona, ! sa,nnfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. (Hebr. 11, 1.) | KROSSGÁTA ~~l Lárétt: I. lund 5. guð 7. 3 eins 9. sk.st. 10 dýr 12. ólík- ir 13. fugl 14. grugg 15. segja 17. týna. I.óðrétt: 2. krass 3. 2 eins 4. raunina 6. krakka 8. 3 eins 9. for 11. lotna 14. ósjaldan 16. fréttastofa. Lausn á síðustu Lárétt: 1. skatta 5. trú 6. al 9. rangar 11. FS 12. guó 13. la 14. Nóa 16. ám 17. nikka. Lóórétt: 1. skarfinn 2. at 3. trygga 7. Ttl 7. las 8. urö- um 10. AU 13. lak 15. ói 16. áa. ÞKSSAR telpur efndu fyrir þó nokkru til hlutaveltu og söfnuðu kr. 8.350 og létu þær pcningana ganga til Styrktarfél. vangefinna. Telpurnar heita (frá vinstri): Berglind Rafnsdóttir, Ragna Björk Eydal, Edda Torfadóttir, Kristfn Þórðardóttir og Hjördís Eydal. Hlutaveltan var haldin að Dúfnahólum 4 hér f borg. 1 FRÁHÓFNINNI SKIP Hafrannsóknastofn- unarinnar, Dröfn, kom úr leiðangri en Hafþór fór í leiðangur frá Reykjavíkur- höfn í fyrrakvöld. Það sama kvöld fór Kljáfoss á ströndina. í fyrrinótt fór flutningaskipið Svanur af stað til útlanda með við- komu á ströndinni. Flutningaskipið Sæborg fór á ströndina. í gær- morgun kom rússneskt skemmtiferðaskip með 600 farþega — allt fólk frá V- Þýzkalandi. Ljósafoss kom frá útlöndum — hafði haft viðkomu á höfnum úti á landi. Rússneskur skut- togari kom með veikan skipverja. í gær voru Hvítá og Laxá væntanlegar frá útlöndum. Tungufoss komst ekki af stað á mánu- daginn en átti að fara til útlanda í gærdag og Múla- foss átti að fara til útlanda í gær, en hafa viðkomu í Eyjum. Með þvf að taka ákveðinn metrafjölda af görnum úr sambandi getum við farið að borða eins og okkur lystir, án þess að þurfa að hafa áhyggjur af aukakflóum!! ARMAO HEILLA GEFIN hafa verið saman I hjónaband Jóhanna Jóhannsdóttir og Ingvar Baldvinsson. Heimili þeirra er að Ásbraut 9, Kópavogi (Ljósm.st. íris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Elfn Stefáns- dóttir og Júlíus Björnsson. Heimili þeirra er að Aspar- felli 4, Rvík. (Ljósmynda- stofa Þóris) | HEIMILISDÝR | KÖTTUR — læða fannst á Barónsstígnum. Hún er hvft og það koma fyrir fleiri litir svo sem gul- bröndóttur og svartur lit- ur. Trýnið er tvílitt og skottið bröndótt. Kisa er nú geymd að Snorrabr. 36, sfmi 26221 eða 27458. DAÍiANA frá og með 13.—19. ágúst er kvöld- og holjíar- þjónusta apótfkanna í bortíinni sem hór segir: I Lyfjahúó Breióholts cn auk þcss er Apótek Austurhæjar opió til kl. 22.00 öll kvöld. nema sunnudag. — Slvsav arðsfofan í B()R(ÍARSPlTALANl'M er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná samhandi vió lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9 —12 og 16—17, sími 21230. (>öngudeild er lokuó á helgidögum. A vjrkun. dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi viö lækni f sfma Læknafólags Kevkja- vfkur 11510, en þvf aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er iæknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóirxog læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. — Ncvöarvakt Tannlæknafól. Islands í IleHsuverndarsföóinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q IIII/DAI4IIC HEIMSÓKNARTlMAR OJUiXnMnUd Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeiid: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Ileilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftahandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á heigidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: ADALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÍ'STADASAFN. Bústaóakirkju, sfmi 36270. Opió mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga til föstu- daga ki. 16—19. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga fil föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta viö aldraóa, fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÓFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sími 12308. Engin harnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR. Bækistöó f Bústaóasafni. ARB/EJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9. þriójud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garöur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Ióufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleítisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30 —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriójud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Noróurbrún, þríðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut/Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtlN: Hátún 10, þriðjud. kl 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vió Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—1 sfód. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leiö 10. IJSTASAFN Einars Jónssonar er opiö kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. — NATTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ASGRÍMSSAFN Bergstaöastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringipn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfí borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum UM þetta leyti f ágústmán- uði fyrir 50 árum getur að lesa þessa klausu f blaðínu um haffsinn á Grænlands- hafi: „Ísinn f Grænlands- hafinu er með minna móti í ár, eftir þvf sem Balle skip- stjóri á Grænlandsfartnu Gustav Holm hefir sagt Mbl. Þó heldur meiri en f fyrra. En þár var haffsinn svo Iftill, að menn álitu að annað eins hefói vart komið fyrir sfðastliðin 100 ár. Er Gustav Holm kom (til Reykjavfkur) frá Scoresbysundi var ísinn 60 mflur undan Vestfjörðum. Halinn er þvf nær íslaus nú.“ Og á öðrum stað f blaðinu er sagt frá því að ný ýsa kosti 60 aura kílóið. GENGISSRANING Nr. 154 — 18. ágúst 1976. Eining Kt. 12.»« Kaup Sala I BandarfkjadolUr 185.00 185,40 I Sterlíngspund 330,15 331,15» 1 Kanadadollar 187,20 187.70* 100 Danskarkrúnur 3061,70 3070,00* 100 Norskar krónur 3378,55 3387,65* 100 Sænskar krfinur 4219,05 4230,45* 100 Finnsk mörk 4772,00 4785,60* 100 Franskir frankar 3716,30 3726,30* 100 Belg. frankar 476,85 478,15* 100 Svlssn. frankar 7497,85 7518,15* 100 Gylllni 6924,40 6943.10* 100 V.-Þýrk mörk 7370,30 7390,20* 100 Lfrur 22,09 22,15 100 Austurr. Sch. 1036,75 1039,55* 100 Escudos 594.60 596,20* 100 Pesetar 271.90 272.60* 100 Yen 64,26 64,43* *Breytíng írá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.