Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 32
AUGLVSÍNGASÍMINN ER: 22480 JHvrgunblalitd AUGLÝSÍNGASÍMINN ER: 22480 JH«r0unli[«btt» FIMMTUDAGUR 19. AGÚST 1976 Niðurstaða Félagsdóms í máli FFSI gegn LÍÚ: Skipti fari fram eftir kjara- samningum frá 1. marz sl. „Félagar í FFSÍ geta farið í verkfall án fyrirvara” segir lögfræðingur sambandsins Bensín hækkar um 6 kr. í dag VERÐLAGSNEFND samþykkti á fundi sfnum f gær að bensfn skyldi hækka um 6 krónur Iftrinn. úr 70 krónum í 76. Fyrir lá samþykkt rfkisstjórnarinnar á ALLT bendir nú til þess að mjög góð og mikil rækjumið séu á svæðinu norðaustur af Reykja- fjarðaráii og allt austur undir Kolbeinsey, á svokölluðum djúp- miðum. Þar hafa eins konar tif- raunaveiðar farið fram undan- farna daga og hafa fulltrúar Haf- rannsóknastofnunarinnar verið um borð. Hefur á þessu svæði veiðzt mjög góð og falleg rækja og er mikill áhugi á þessum veiðum meðal sjómanna og standa vonir til að rækjuveiði á þessum miðum geti brúað bil vertfða. Framfærslu- vísitalan hækk- hækkuninni og tekur hún gildi frá og með deginum f dag að telja. Hækkunin er þvf sem næst 8.6% Samkvæmt upplýsingum Georgs Ólafssonar verðlagsstjóra er stærsti hluti hækkunarinnar, eða 5 krónur, kominn til vegna erlendra verðhækkana, gengis- breytinga, hækkunar sölulauna innanlands og til að jafna stöðu olíufélaganna og innkaupajöfn- unarreiknings. Einnar króna hækkun er hins vegar til komin vegna hækkunar veggjalds, en í lögum er kveðið svo á um að það hækki til samræmis við bygging- arvísitölu. Þetta er þriðja bensínhækkun- in á hálfu ári. í marz s.l. hækkaði bensfn úr 60 krónum í 66 og í maí hækkaði bensínlítrinn í 70 krón- ur. Hækkunin á þessu tímabili er 27,7%. Sólmundur Einarsson, fiski- fræðingur, sagði f viðtali við Morgunblaðið í gær að tveir bátar hefðu stundað veiðarnar — svo- kallaðar tilraunaveiðar. Hafrann- sóknastofnunin hefði þar fengið að hafa fulltrúa sfna um borð, en FELAGSDÓMUR kvað á þriðju- daginn upp dóm f máli því, sem Farmanna- og fiskimannasam- band tslands, en það er samband yfirmanna á fiski- og farskipum, höfðaði á hendur Landssambandi íslenzkra útvegsmanna til að fá hins vegar hefði sá fulltrúi ekki haft ákvörðunarvald um það hvar veiðarnar væru stundaðar. Þessi skip eru Höfrungur og Langanes. Nú hafa tveir bátar sýnt áhuga á þessum veiðum og munu vera að Framhald á bls. 18 úr þvi skorið fyrir dómi, hvaða kjarasamningur ætti að gilda milli þessara aðila frá 1. marz s.l. eða hvort nokkur kjarasamningur gilti yfir höfuð. Komst Félagsdómur að þeirri niðurstöðu, að gert skyldi upp samkvæmt kjarasamningunum frá 1. marz s.l., enda þótt þeir hefðu verið felldir í atkvæða- greiðslu hjá F.F.S.t. og þvf ekki orðið formlega bindandi, þar sem hann hefði verið notaður f skipt- um aðila frá því hann var undir- ritaður hinn 1. marz s.l. Kröfur stefnanda fyrir dómn- um voru þær, að kjarasamningur sá, sem aðiljar málsins gerðu með sér og undirrituðu hinn 9. marz 1974 (og sagt var upp frá og með 1. desember 1974) ásamt viðbót- arsamningi frá 30. apríl 1975 sé i gildi sem kjarasamningur milli’ aðilja og eftir honum skuli farið i skiptum. Og til vara var þess kraf- izt, að enginn kjarasamningum hafi verið i gildi milli aðilja frá 1. marz 1976. Aðalkrafa stefnda var aftur á móti sú, að kjarasamning- urinn sem aðiljar gerðu með sér og undirrituðu hinn 1. marz s.l. ásamt viðbótarsamningi við þann samning, sem undirritaður var án fyrirvara hinn 14. maí s.l. sé í gildi og bindandi fyrir báða aðila og eftir honum skuli farið við skipti. Og til vara að hluti samn- ingsins sé í gildi. Framhald á bls. 18 14 vilja verða aðstoðar- bankastjórar ÁKVEÐIÐ hefur verið að ráða einn aðstoðarbanka- stjóra við Búnaðarbanka íslands og á bankaráðs- fundi næstkomandi þriðju- dag verður tekin ákvörðun um það, hvort aðstoðar- Framhald á bls. 18 Gilsárstekk- ur valinn fegursta gata borgarinnar G fj óðdj arða úpræl iráli kjuini að 5f K( rá >11 Reyl óein kja- sey Góðar vonir með að rækjuveiði geti brúað bilið milli vertíðanna ar um 26 stig KAUPLAGSNEFND hefur reikn- að vfsitölu framfærslukostnaðar f ágústbyrjun og reyndist hún vera 605 stig erða 26 stigum hærri en hún var í júnfbyrjun 1976. í fréttatilkynningu frá Hag- stofu tslands, sem Mbl. barst f gær, segir að hækkun vísitölunn- ar nemi 4,52%. Hækkun varð á mörgum vöru- og þjónustuliðum vísitölunnar, m.a. vegna hækkun- ar launa hinn 1. júlf og hækkunar Framhald á bls. 18 Á AFMÆLl Reykjavfkur f gær var Gilsárstekkur valin fegursta gata borgarinnar f ár. Þetta er Iftil gata f neðra Breiðholti og er sú fyrsta f þessu vaxandi fbúðar- hverfi sem fær viðurkenningu vegna vel frágenginna húsa og fallegra garða. Af öðrum bygging- um sem hlutu viðurkenningu Umhverfismálaráðs Reykjavfkur segir á bls. 19. Þá getur að lfta á bls. 5 snyrtilegustu garða f Hafn- arfirði sem hlutu viðurkenningu Fegrunarnefndar Hafnarfjarðar f fyrradag. (Ljósm. Friðþjófur) Avísanahringurinn: Meðaltalsveltan 4 milljónir kr. á dag SEÐLABANKINN afhenti Sakadómi Reykjavfkur hinn 9. ágúst sl. greinar- gerð um úrvinnslu á 26 bankareikningum ein« staklinga og fyrirtækja en handhafar þessara reikninga höfðu komið upp ávfsanakeðju, sem gerði þeim kleift að hafa til ráð- stöfunar úr bankakerfinu umtalsverða fjármiini. Rannsókn á starfsemi þessa ávísanahrings hófst á miðjum vetri en sl. rúm- lega 2 mánuði hefur verið unnið að úrvinnslu gagna f Seðlabankanum. Af hálfu opinberra aðila hafa þær upplýsingar einar verið gefnar, að 0 ávfsanahringur verið til staðar hafi 0 á þriðja tug einstakl- ingá komi við sögu % rannsóknin eða úr- vinnslan náði til 26 banka- reikninga # rannsóknin náði yfir 2 ár, 1374 og 1975. Guðmundur Hjartarson seðla- bankastjóri sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að Seðla- bankinn væri búinn að skila gögn- um þessa máls af sér til sakadóms Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.