Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Nemi í framreiðslu Viljum ráða nú þegar nema í framreiðslu- iðn. Uppl. hjá yfirþjóni i dag og næstu daga. HóteI Holt, sími 2101 1. Iþróttakennarar óskast að Barna- og gagnfræðaskólanum í Keflavík. Upplýsingar gefa skólastjór- arnir Rannsóknarmaður eðá vel menntaður, natinn og samvizku- samur maður óskast til starfa í Náttúru- fræðistofnun íslands — dýrafræðideild — 1 september eða síðar. Upplýsingar í síma 1 5487 Atvinna Óskum eftir að ráða tvo laghenta, ábyggi- lega menn til starfa strax. Starfið er við sérhæfð störf í byggingariðnaði. Bjóðum góð laun fyrir rétta menn. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Viðtals- tími 5 — 6 e.h. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Tranavog 1. Skrifstofustúlka óskast Óskum að ráða stúlku til vélritunar og símavörzlu. Upplýsingar á skrifstofunni, V E R Z LU N I N GEfsiP" Adalstræti 2. Laust starf á teiknistofu Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfs- mann á teiknistofu. Starfið er við kortavinnu og almenn teiknistörf. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 26. ágúst n.k merktar ..Reglusemi — 6418". A Starfsfólk í skóla Eftirfarandi starfsfólk vantar að skólum Kópavogs á komandi vetri: 1. Fóstru eða starfsmann með hliðstæða menntun að sér- kennslustöðinni á Álfhólsveg 76. 2. Skólaritara að Digranesskóla. 3. Baðvörð að íþróttahúsi Kársnesskóla. Uppl. um störfin og kjörin veittar í fræðsluskrifstofu Kópa- vogs, sími 41863. Umsóknir sendist þangað fyrir 1. sept. n.k. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Reglusamur maður vanur enskum bréfaskriftum og sölu- mennzku óskar eftir starfi. Hálfs dags vinna kemur til greina. Tilboð merkt „Vinna — 6177 " vinsamlegast sendist Morgunblaðinu. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Reynsla í meðferð tollskjala, verðútreikninga og í bankaviðskiptum, æskileg, en ekki skilyrði. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og föstudag. Jr I ' » tA Hu^qrfqna oq hemnl.sd S 86 1 1 ? ___J V";v ■'nla.ld S 86 1 ' 1 VefnaAarv d S 86 11 3 Mötuneyti Óskum að ráða starfsmann til aðstoðar í mötuneyti voru. Verkefni eru afgreiðsla matar o.fl. þ.h. Lágmarksaldur 18 ár. Uppl. í mötuneytinu milli kl. 13 —15, en ekki í síma. H.f. Hampiðjan, Stakkholti 4. Flateyri Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7643 og hjá afgreiðslunni Reykjavík í síma 10100. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrif- stofustúlku sem fyrst. Sjálfstætt starf sem krefst vélritunarkunnáttu og nokkurrar bókhaldsþekkingar. Eiginhandarumsóknir óskast sendar á afgreiðslu Morgunblaðsins merktar „Starf — 2758" fyrir næstkomandi miðviku- dag. Blaðburðarfólk óskast VESTURBÆR Tómasarhaga, Lynghaga, Ægissíðu, Ás- vallagötu, lægri tölur. AUSTURBÆR Meðalholt. Úthlíð Uppl. í síma 35408 JMotgnitliIfiMfr Laus störf við íþróttahúsið á Akranesi Hér með eru auglýst laus til umsóknar fjögur störf baðvarða við íþróttahúsið á Akranesi, tvö heilsársstörf og tvö 9 mánaða störf. Laun verða samkvæmt samningi Bæjarstjórnar Akraness og S.T.A.K. Umsóknir skulu berast til Bæjarritarans á Akranesi fyrir 25. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður í símum 2243 og 2329. Akranesi 17. ágúst 1976 Bæjarntarinn á Akranesi. Pípulagnir Óska eftir að ráða pípulagningasveina og einnig nema. Verknámsskóli æskilegur. Skrifstofusími 30200, heimasími 32186. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða vana stúlku í kjörbúð Uppl. í síma 121 12. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja og bifreiðasmiði til viðgerða á Citroén-bifreiðum. Gott kaup fyrir góða menn. Uppl. gefur verk- stjóri í síma 53450 og á kvöldin í síma 43155. Bí/averkstæðið Bretti Skipstjóri Óskum eftir að ráða strax skipstjóra á 2 70 lesta skip sem á að fara til síldveiða í haust og síðan til loðnu- og netaveiða á n.k. vertíð frá Suðurnesjum. Umsóknir sendist blaðinu fyrir föstud. 2 7. ágúst merkt: „Skipstjóri — 2761 ." Handavinnu- kennarar Við Alþýðuskólann á Eiðum eru lausar stöður handavinnukennara pilta og stúlkna. Nánari uppl. gefur skólastjóri Kristinn Kristjánsson næstu daga að Efstalandi í Ölfusi, sími um Hveragerði. Skólastjóri. Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni (karli eða konu) á skrifstofu til innheimtustarfa. Laun skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 51 72, Reykjavík, fyrir 1 sept. n.k. Kennarar — Kennarar Einn til tvo kennara vantar við barna- og unglingaskólann í Hrísey. í boði er gott og ódýrt húsnæði. Uppl. gefur skólastjóri í síma 91-34223. Skólanefnd Ritari Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara. Starfið er meðal annars fólgið í vélritun eftir handriti og segulbandi á íslenzku og erlendum málum. Starfið krefst góðrar kunnáttu í íslenzku, leikni í vélritun og hæfni til að vinna sjálfstætt. Verzlunar- eða samvinnuskólamenntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 26. ágúst n.k. merktar „Ritari — 641 7"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.