Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1976 19 eftir JÓN Þ. ÞÓR Tíunda um- ferðin í Biel Eftir ágætan árangur Kólum- bíumannsins Castrós gegn sov- ézku stórmeisturunum í 7. og 9. umferó millisvæðamótsins í Biel gerðu ýmsir sér vonir um að hann myndi veita Bent Lar- sen einhverja keppni í þeirri 10. Þær vonir urðu að engu. Bent yfirspilaði Kólumbiu- manninn gjörsamlega og þegar sá sfðarnefndi hugðist „kombínera" svaraði Larsen með bráðfallegri drottningar- fórn, 21. Rxe4. Hefði svartur þegið drottninguna hefði Lar- sen einfaldlega leikið 22. Bxb2 og fengið yfirburðastöðu. Það fékk hann hvort sem var þótt Castró gæfist ekki upp fyrr en eftir 36 leiki. Hvítt: Larsen Svart: Castró Enskur leikur 1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — d5, 3. cxd5 — Rxd5, 4. g3 — g6, 5. Bg2 — Rxc3, 6. bxc3 — c5, 7. Hbl — Rc6, 8. I)a4 — Dc7, 9. Ba3 — e6, 10. Db5 — Bd7, 11. Db2 — Da5, 12. Rf3 — Bg7, 13. 0-0 — 0-0, 14. d4 — b6, 15. Hfdl — Hfd8, 16. e3 — H: c8, 17. Rd2 — cxd4, 18. cxd4 — I)h5, 19. h3 — e5, 20. d5 — e4, 21. Rxe4!! — Re5, 22. g4 — Bxg4, 23. hxg4 — Dxg4, 24. Kfl — f5, 25. Rd2 — Dh4, 26. Db5 — Hc3, 27. Hb3 — Hc2, 28. De2 — Rc4, 29. Dd3 — Hc8, 30. d6 — Re5, 31. Dd5+ — Kh8, 32. f3 — a5, 33. De6 — a4, 34. Hb4 — Dg3, 35. Hc4 — Rd3??, 36. Dxc8 og svartur gafst upp. Hinum Norðurlandabúanum, Ulf Andersson, gekk ekki eins vel. Hann átti í höggi við tékk- neska stórmeistarann Jan Smejkal. Smejkal náði snemma sterkri stöðu á miðborðinu og fylgdi yfirburðum sínum vel eftir. Hvftt: Smejkal Svart: Andersson Enskur leikur 1. c4 — c5, 2. g3 — g6, 3. Bg2 — Bg7, 4. Rc3 — Rc6, 5. a3 — e6, 6. Hbl — a5, 7. e4 — d6, 8. d3 — Rge7, 9. Rge2 — 0-0, 10. 0-0 — Hb8, 11. Rb5 — b6, 12. d4 — Ba6, 13. Be3 — Hb7, 14. a4 — cxd4, 15. R2xd4 — Rxd4, 16. Bxd4 — Bxd4, 17. Dxd4 — Hd7, 18. Hbdl — Rc6, 19. De3 — Bxb5, 20. axb5 — Re5, 21. b3 — Rg4, 22. Df3 — Rf6, 23. e5 — dxe5, 24. Hxd7 — Rxd7, 25. Hdl — Dc8, 26. Dc6 — Rc5, 27. Dxb6 — Rxb3, 28. Dd6 — Dxc4, 29. b6 — dc5, 30. Dxc5 — Rxc5, 31. Hcl — Ra6, 32. Hal — Hb8, 33. b7 — Kf8, 34. Hxa5 — Rc7, 35. Hc5 — Ra6, 36. Hc6 og svartur gaf. Ungverski stórmeistarinn Lajos Portisch varði stöðu sína í hópi efstu manna með sóma. Að vísu virtist ekki ætla að ganga of vel hjá Portisch í upp- hafi, en cnaggaraleg skipta- munsfórn í 27. leik gerði allar vonir einstaklingsins að engu. Hvftt: Dfaz Svart: Portisch Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — a6, 5. Rc3 — Dc7, 6. g3 — Bb4, 7. Bd2 — Rf6, 8. Bg2 — Rc6, 9. Rxc6 — bxc6, 10. 0-0 — Be7, 11. Hel — e5, 12. Ra4 — d6, 13. e4 — Be6, 14. c5 — dxc5, 15. Be3 — Rd7, 16. Dc2 — Da5, 17. Hecl — Hd8, 18. Bfl — 0-0, 19. Bd2 — Dc7, 20. Bxa6 — Ha8, 21. Bfl — Hfb8, 22. b3 — h6, 23. f3 — Ha7, 24. f4 — exf4, 25. gxf4 — Rf6, 26. f5 — Bc8, 27. Be3? — Hxa4!, 28. bxa4 — Rg4, 29. De2 — Rxe3, 30. Dxe3 — Bf6, 31. Dxc5 — Hb2!, 32. Bg2 — Df4, 33. Habl — Hxg2 + , 34. Kxg2 — Dxe4+, og hvftur gafst upp. Að loknum 10 umferðum hafði Larsen forystu með 7,5 v., 2. Smyslov 7 v., 3.—4. Húbner og Portisch 6,5, 5.—6. Byrne og Petrosjan 6 v. Takið eftir er með verksmiðjuútsölu á lítið gölluðum vörum og prufum. Hvítir blúndulausir undirkjólar góðir undir sloppa. Örfáir síðir bómullarsloppar á kr. 1.800,- Opið til kl. 10 á föstudag. Ceres, Bergstaðarstræti 52. HYDROCON 18TOIMN Bílkrani til sölu og afgreiðslu nú þegar. SAMBANDIÐ VÉLADEILD Ármúla 3. Sími 28900. Canoif er „alvöruvél" Þar sem við höfum margra ára reynslu í sölu skólareikna viljum við benda kaupendum á nokkur atriði við val véla 1. Að varahluta og viðgerðaþjónusta sé fullnægjandi. 2. Að rekstur vélanna sé ódýr (s.s. rafhlöður). 3. Að vélin nýtist alla skólagönguna. 4. Að straumbreytir sé fáanlegur (f. mikla notkun). 5. Að vélinni fylgi ábyrgð. 6. Siðast en ekki síst gerið verð og gæða samanburð. Það ódýrasta er ekki ætfð ódýrast! SKÓLAFÓLK, GERIÐ SAMEIGINLEG INNKAUP HJÁ OKKUR VERÐUR ÞAÐ MUN HAGKVÆMARA. Skrifvélin HF., Suðurlandsbraut 12 Sími 85277 P.h. 1232 Islandsaften i Nordens hus Torsdag den 1 9. august kl. 20:30 Dr. Sigurður Þórarinsson, professor: Vulkansk virksomhed pá Island, foredrag illustreret med lysbilleder (pá svensk) kl. 22:00. Filmen Surtsey Velkommen NORRTNA HUSIÐ. POHJOLAN TAIO NORDENS HUS ÚTSALA Ath. Síðasti dagur. Kassetturtöskur á hálfvirði!!! Höfum bætt á útsöluna m.a. eftirtöldum plötum GLADIS KNIGHT & THE PIPS/THE BEST ★ VAN McCOY/FROM DISCO TO LOVE ★ GLADIS KNIGHT & THE PIPS/ IMAGINATION ★ THE BEST OF THE LOVING SPOONFUL ★ r j Jjp Laugavegt 17 27667

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.