Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 23 Móðir okkar MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR frá Akureyri andaðist i Borgarspitalanum mánudaginn 1 6 ágúst Fyrir hönd vandamanna, Sigrlður Bjarnadóttir Njáll Bjarnason t Móðir okkar GUÐRÚN H. EINARSDÓTTIR Hllðarbraut 17, HafnarfirSi andaðist I St Jósepsspitala Hafnarfirði hinn 1 7 þ m Fyrir hönd barna hennar, Karl M. Jónsson t Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir okkar KJARTAN EINARSSON trésmíðameista ri Brávallagötu 1 8 lést í Landakotsspítala 18 þ m Sæunn Glsladóttir Margrét Kjartansdóttir Sólberg Vigfússon Gísli Kjartansson Júllana Aradóttir Svava Kjartansdóttir Ingi Adólphsson Ingibjörg Kjartansdóttir Pétur Pétursson t Hjartkær sonur okkar EINAR HELGI SIGFÚSSON Þúfubarði 8, HafnarfirSi lést í Landspitalanum 1 8 ágúst Nikullna Einarsdóttir Sigfús Svavarsson t Útför eiginkonu minnar VILHELMÍNU HELGADÓTTUR Melgerði 30 fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 2 1 ágúst kl 10 30 Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna, Elfas Pálsson t Móðir okkar INGIBJORG SVEINSDÓTTIR SkálaheiSi 3, Kópavogi verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 20 ágúst kl 15 bröstur Ottósson Sveinn Ottósson Halldóra Ottósdóttir t Útför eiginmanns mlns, föður okkar og afa, ÞÓRODDS E. JÓNSSONAR stórkaupmanns verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. ágúst kl 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á llknarstofnanir Sigrún Júllusdóttir Jón Þóroddsson Ásta Ragnarsdóttir Sverrir Þóroddsson Ingibjöm Glsladóttir Ingunn Þóroddsdóttir Ingimundur Gtslason Sigrún Þ. Þóroddsdóttir Vaidls Garðarsdóttir og barnabörn t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður okkar ÞROVALDAR BALDVINS GUNNLAUGSSONAR Friðþjófur Gunnlaugsson Þórlaug Gunnlaugsdóttir t Þökkum inmlega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mlns, föður okkar og tengdaföður GUNNARSJÓNSSONAR Gnoðarvogi 26 Margrét Vilhjálmsdóttir börn og tengdabörn Minning: A ðalgeir Hjálmar Friðbjarnarson Fæddur 5. nóvember 1913 Dáinn 22. maí 1976 Fallinn er nú frá sá maður, er um áraraðir átti drjúgan þátt í að byggja upp og breyta húsa- kynnum í sveitinni sinni, Tjörnes- hreppi. Aldrei lærði hann þó til smíða, til þess voru svo fá tæki- færi á hans uppvaxtarárum, að slíkt hlotnaðist ekki nema ein- staka einum, en hann var einstak- lega verklaginn, eljusamur og út- sjónarsamur varðandi húsabygg- ingar svo og flest önnur störf, sem hann tók sér fyrir hendur. Slíkir menn voru og eru eftirsóttur starfskraftur í sínu nágrenni. Ekki sist var þetta þó um og eftir stríðið þegar uppbyggingin i sveitum landsins hófst fyrir alvöru. Satt best að segja, voru þetta afar dýrmætir menn, hver i sinni sveit, sem með elju og dughaði komu ótrúlega miklu til leiðar í framfara átt. Aðalgeir fæddist að Isólfsstöð- um á Tjörnesi. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Ólafsdóttur og Friðbjarnar Sigurðarsonar, sem þar bjuggu ásamt fleiri fjölskyld- um. Hann var næst elstur niu systkina og kom því snemma í hans hlut, líkt og margra á þeim árum, að taka veigamikinn þátt í störfum hins daglega iífs. Þegar Friðbjörn faðir hans missti heils- una var Aðalgeiri falin forsjá bús- ins, ásamt móður sinni. Þeirri for- sjá hélt hann þar til öll systkinin voru uppkomin, en flutti þá frá ísólfsstöðum til Húsavíkur. Þar kvæntist hann, 6. júní 1954, Sigríði Jónínu Jónasdóttur. Þau eignuðust tvo syni, sem nú eru uppkomnir. Þeir eru: Eiður Sig- mar og Pétur Óskar. Þegar Aðalgeir fluttist til Húsa- vi'kur hóf hann störf á Trésmíða- verkstæðinu Borg. Þar gerðist hann einnig hluthafi. Þetta verk- stæði varð síðan hans vinnustaður til æviloka. Kynni okkar Aðalgeirs náðu aðeins yfir stutt tímabil. Samt sem áður var hann einn þeirra manna, sem ég mat mikils. Ef til vill hefur það að einhverju leyti átt rót sina að rekja til þess, að ég fann að aðrir treystu honum vel til flestra hluta. Þegar ég var barn, vann hann næstum árlega vor og haust, að byggingarfram- kvæmdum á heimili mínu og ég heyrði þá í hvert sinn, sem Aðal- geir hafði lofað að annast væntan- legar framkvæmdir, að eftir það þyrfti ekki að hafa frekari áhyggjur varðandi vinnukraftinn. Hann kom kannski ekki þann dag, sem hann hafði upphaflega ráð- gert, því að hann hafði stórt heimili að annast og mörgu að sinna, en hann kom ætíð og með áhöldin sín, hóf störf og vinnu- dagurinn var mjög langur. Um verkalaun var sjaldan spurt fyrr en löngu síðar. Aðalgeir var að eðlisfari róleg- t Bróðir okkar GUÐMUNDUR HELGI SIGUROSSON Reynistað, Skagafirði andaðist á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 1 7 ágúst Systkinin t Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa BIRGIS KJARAN hagfræðings Ásvallagötu 4 fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 20 ágúst kl 1 3 30 Sveinbjörg Kjaran Ólöf og Hilmar Knudsen Soffla Kjaran Pálmi Jóhannesson Helga Kjaran Ólafur Sigurðsson og barnaborn t SESSELJA DAÐADÓTTIR frá Gröf verður jarðsungin að Kvennabrekku í Miðdölum iaugardaginn 21 ágúst kl 2. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl 8 30 sama dag Fósturbörnin t Þökkum innilega hinum fjölmörgu nær og ,fjær sýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar RAGNHILDAR ÞÓRARINSDÓTTUR frá Efrimýrum Bjarni Ó. Frlmannsson og vandamenn LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöföa 4 — Sími 81960 ur og hljóður. Hann talaði að jafn- aði hvorki um sig né störf sín fram yfir það nauðsynlegasta. Því síður að hann gortaði af verkum síjtum. Samt sem áður var hann með hægðinni mjög gamansamur og ýmis hnyttin tilsvör hans munu lifa meðal samtíðar- fólksins. Hann var fastur á skoðun og líkaði vel við þá eigin- leika í fari annarra, jafnvel þó svo að þeir hinir sömu væru á gagn- stæðri skoðun við hann. T.d. sagði hann eitt sinn við mig, þegar rætt var um ákveðinn mann: „Hann er harður í horn að taka. Það skal viðurkennt. En hann er sann- gjarn og traustur og ég met hann mikils." Skoðun sem þessi finnst mér lýsa Aðalgeiri betur en flest annað. Ég hefi ætið álitið að tsólfs- staðir hafi verið Aðalgeiri mjög kærir, bæði meðan hann var þar og einnig eftir að hann flutti til Húsavíkur. Hann vann jörðínni mikið og af einstakri natni, en síðan hafa bræður hans, sem þar eru nú búsettir, haldið áfram á sömu braut og af miklum dugnaði. Mest vann þó Aðalgeir öðrum og hjálpfýsi hans og elja munu eigi gleymast þeim er til þekktu. Við fráfall Aðalgeirs sendi ég hans nánustu innilegar samúðar- kveðjur. Hans mun vfða verða minnst með hlýhug og þökk. Indriði Úlfsson Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal vakin á þvf, að afmælis- og minningar- greinar verða að berast blað- inu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á f miðvikudagsblaði, að berast í sfðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hlið- stætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vél- ritaðar og með góðu Ifnubili. — Kappreiðar Framhald af bls. 7 verðl aun apen inga: 1. Sleipnir, Harðar Alberlssonar, 19.5 sek. 2. Hroði, Þördísar H. Albertsson, 20,5 s»'k 3. Neisti, Sigurbjörns Bárðarsonar. * sek. 300 metra stökk. Keppt um verðlati” inga: 1. Glöa, Harðar Albertssonar, 23.7 2—3. Goði, Kristjáns Þorgeirss. sek. 2—3. Kristfnar Lárusdöttur, 24,0 400 metra stökk. Keppt um verðU inga: 1. Loka, Þórdfsar Albertsson, 29,5 st 2. Mðði, Sigurbjörns og Harðar, 31.-« 3. Glókollur, Þórarins Jónassonar sek. Sportstyttan, sem árlega er veitt bezt knapa og hesti á kappreiðum Harðar, v þessu sinni veitt Freyju Hilmarsdóttucr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.