Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 11 Björk Reynisdóttir. Blómadrottn- ing frá Selfossi UNGMENNAFELAGIÐ i Hvera- gerði hélt sitt árlega blómaball síðastliðinn laugardag og að venju var þar kosin blóma- drottning. Að þessu sinni varð hlutskörpust i flokki fríðra ung- meyja stúlka frá Selfossi, Björk Reynisdóttir. Hún hefur stundað nám í Gagnfræðaskólanum á Sel- fossi, en starfar í sumar á Garð- yrkjuskóla rikisins í Hveragerði. Fékk verð- laun á al- íjóðlegri œramik- sýningu í Frakklandi STEINUNN Marteinsdóttir leir- kerasmiður hlaut nýlega verð- laun á mikilli keramiksýningu, sem stendur yfir um þessar mundir f borginni Vallauris ( Frakklandi. Þátt I þessari sýning* tóku listamenn vlðs vegar að úr heiminum og auk Steinunnar áttu þær Sigrún Guðjónsdóttir og Guðný Magnús- dóttir verk á sýningunni. Viður- kenninguna fékk Steinunn fyrir 3 verk.sem hún nefnir „3 Esjustef'*. i viðtali við Morgunblaðið í gær sagði Steinunn að borgin Vallauris væri litil borg i nágrenni Cannes. Fólk lifði þar að miklu leyti á keramikiðnaði og hefði sýning sem þessi verið haldin þar 4 sinnum áður. Sýning- in stendur yfir fram til um miðjan september, en hún var opnuð 10. júlí. Ekki er hlaupið að því að fá að sýna verk á þessari sýningu, því alþjóðleg dómnefnd vegur og metur sýningargripina áður en ákveðið er hvað verður sýnt þar. Mörgum verkum var hafnað af þessari dómnefnd en verk islenzku listakvennanna sluppu öll í gegnum „nálaraugað". Laugardalsvöllur I. deild Úrslitaleikur íslandsmótsins milli Fram og Vals er í kvöld kl. 19.00. Mætið tímanlega til að ná sæti í stúkunni. , Fram. F // A T sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu Fiat 850 special árg. '72 300 þús. Fiat 126 Berlina árg. '75 600 þús. Fiat 125 Berlina árg. '68 200 þús. Fiat 125 special árg. '71 450 þús. Fiat 125 Berlina árg. '72 580 þús. Fiat 124 special T árg. '72 500 þús. Fiat 127 árg. '72 450 þús. Fiat 127 árg. '73 550 þús. Fiat 127 árg. '74 650 þús. Fiat 127 árg. '75 800 þús. Fiat 128 árg. '73 570 þús. Fiat 128 árg. '74 750 þús. Fiat 128 árg. '75 1 millj. Fiat 128 special 4ra dyra árg. '76 1.200 þús Fiat 128 rally árg. '74 8oo þús. Fiat 132 special árg. '73 950 þús. Fiat 132 special árg. '74 1.100 þús. Fiat 132 GLSárg. '74 1.250 þús. ' Fiat 132 GLSárg. '75 1.400 þús. Ford Maverik árg. '74 1.500 þús. Volkswagen 1300árg. '73 600 þús. Toyota Carina árg. '74 1.250 þús. Lada Topas árg. '75 900 þús. Lancia Beta arg. '74 1.800 þús. Volv 142 sjálfskiptur árg. '71 1.180 þús. Peugeot 504 árg. '74 1.700 þús. Vega station árg. '74 1.400 þús. Saab 99 Eárg. '71 1 millj. FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíd Sigurdsson hf. SÍÐUMULA 35. SÍMAR 38845 — 38888. Útsala aðeins í nokkra daga Kápan, Laugaveg 66 ÚTSALAN MIKLA í FULLUM GANGI Jarðaber 1/2 dós 189 — Blönduð ávaxtasulta 450g. 214.— Sykur í 50 kg. sekkjum 125 — Ódýr svið og rófur Ódýrt hrefnukjöt Opið til 10 föstudag. Lokað laugardag — ---------------------------------------------- íþróttaviðburður í fyrsta sinn á íslandi í kvöld! A V. Karate-judo í Laugardalshöllinni Tanaka Sensei á verðlaunapallin- um eftir sigurinn á haimsmeistara- mótinu f Los Anjjeles 1 975. Tanaka Sensei 6 dan, tvívegis japanskur meistari og heimsmeistari árið 1975 í karate, stýrir flokki úrvals karatemanna í Laugardalshöllinni i kvöld kl. 21.15. Judosýning undir stjórn landsliðsþjálfarans Murata 4 dan. Jafnframt verg úrslitakeppni íslandsmóts Karate félags Reykjavlkur og sýning félagsmanna undir stjórn Kenichi Takefusa, 3 dan. Einstakt tækifæri til að sjá fullkomnasta sjálfsvarnar- kerfi heims. Aðeins þessi eina sýning á fimmtudagskvöldið í Laugardalshöllinni Bura Sensei, 4 dan, brýtur 15 þakhellur með berum hnefum. Handknattleiksdeild Leiknis J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.