Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 Hafnarfjörður Til sölu tvær 4ra—5 herb. íbúðir á ef#tu hæð við Álfaskeið. 3ja herb. íbúð við Breiðvang 4ra—5 herb. íbúð á jarðhæð við Álfaskeið Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði 28644 Einbýlishús glæsilegt einbýlishús við Hrauntungu i Kópavogi. IVIjög stór lóð. Stór bílskúr. Allar nánari upplýsingar á skrifstotunni. Kastalagerði 4ra herb. 120 fm. ibúð á neðri hæð í tvibýlishúsi. Ekki að fullu rágengin. Býður upp á mikla möguleika. Verð 6,5 millj. Útb. 4,2 millj. Vesturberg 3ja herb. ibúð á 3. hæð, efstu. Laus strax. Mjög gott verð Asparfell 2ja herb. ibúð á efstu hæð í háhýsi Suðursvahr. Forgangur að barnaheimili. Verð 6,0 útb. 4,2 — 4,3 millj. Iðnaðarhúsnæði 80 fm. iðnaðarhúsnæði á 2 hæðum við Búðargerði. Kæligeymslur á neðri hæð. Verð 5,0 útb. 3,0 millj. Vantar íbúðir á söluskrá. afdrep Fasteignasala Garðastræti 42 sfmi 28644 Valgarður Sigurðsson Lögfr. 81066 Karfavogur 3ja herb. 70 fm góð risíbúð. Útb. 4.5 millj. Hraunbær 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð Laus 1. sept. n.k. Garðsendi 2ja herb. snyrtileg kjallaraíbúð. Mjög gott ástand. Útb. aðeins 3.5 millj. Bólstaðarhlíð 3ja herb. 100 fm glæsileg íbúð á 4. hæð. íbúðin skiptist í stóra stofu, rúmgóð svefnherb. flísalagt bað, gott útsýni. Kóngsbakki 3ja herb. 85 fm góð íbúð á 1. hæð. Sérþvottahús. íbúð í góðu .ástandi. Bugðulækur 3ja herb góð íbúð á jarðhæð í þribýlishúsi. Sérinngangur. Rauðilækur parhús sem er kjallari og tvær hæðir. í kjallara er 2ja herb. séríbúð. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, eitt herb, eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherb. bað og skáli. Bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Hentar vel fyrir tvær fjöiskyldur. Þinghólsbraut Kóp 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð Gott ástand. Bilskúrsréttur. Hörgshlíð 3ja herb. 90 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sérinngangur. Sérhiti. Miðvangur Hf 2ja herb. 60 fm íbúð á 4. hæð. Falleg íbúð. Gott útsýni. Kaldakinn Hf. 3ja herb. snyrtileg risíbúð. Útb. aðems 3 millj. í smíðum Krummahólar 2ja herb. íbúð t.b. undir tréverk. Bílgeymsla fylgir. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luövik Halldórsson Petur Guðmundsson BergurGuönason hdl Heilfrystitæki til sölu Viljum selja frystitæki fyrir Freon 1 2 með öllum búnaði. Afköst 22 — 24 tonn á sólarhring. Blokkastærð 25 eða 50 kg. Tækin seljast með góðum kjörum. Upp- lýsingar í síma 1 5480 á skrifstofutíma. Raðhús — Leiga 4 — 5 herb. íbúð í raðhúsi til leigu við Vestur- berg. Tilboð sendist blaðinu fyrir 26.8. '76. merkt: Vesturberg—2759. Smáíbúða- hverfi Raðhús, hæð og ris. Á 1. hæð 3 stofur, eldhús, geymsla og þvotta- herbergi. í risi eru 3 svefnherbergi, bað og geymsla. Suðursvalir. Hús- greina á góðri 4ra herb. íbúð í góðu grenm Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. grenni. Uppl. á skrifstofunni ekki í síma. Haraldur Magnússon viðsk.fr. Sigurður Benediktss. sölum. Sérhæðir 5 herb. ibúðir 4 herb. íbúðir 3 herb. ibúðir 2 herb. ibúðir Einbýlis- og ra< Ýmis bygginga mammmmmmmmmmm 17900^3 Fasteignasalan Túngötu 5 Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr. Jón E. Raynarsson, hrl. mm^^mmmmmmmarn Beitingarvél- in reynist vel — Keflvíkingur kom með 60 lestir af aulaþorski eftir 8 daga LÍNUSKIPIÐ Kaflvíkingur frá Keflavík landaði um 60 lestum af mjög fallegum fiski f Keflavík f gær, en fiskinn fékk skipið á 8 BANKASTRÆTI 11 StMI 2715« Til sölu m.a: Snotur 2ja herb. Ibúð um 68 fm. við Asparfell. Góð og mikil sameign. Við Sörlaskjól snyrtileg 3ja herb. kj.íbúð. Laus fljótlega. 4ra herb. m. bilskúr ibúð í Álftamýri. Á góðum stað i Hlíðunum falleg 4ra til 5 herb. sérhæð. Bílskúr fylgir. Lúxus íbúð í lyftuhúsi um 150 fm. á tveimur hæðum við Espigerði. Arinn i stofum m.m. Fokhelt einbýlishús um 142 fm. auk bilskúrs i Mosfellssveit. Glæsileg teikn. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 2ja eða 3ja herb. ibúð (góð útb ). Benedikt Halld6rsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. dögum méð Ifnu við Austur- Grænland. Frystihúsamenn, sem Morgunblaðið hafði samband við Keflavfk I fyrradag, sögðu að fiskurinn sem Keflvfkingur kom með væri sá fallegasti sem þar hefði sézt mörg undanfarin ár. Beitingavél var sett í Keflvík- ing í sumar og er þetta önnur veiðiferð skipsins, síðan lokið var við frágang vélarinnar. I fyrri ferðinni ver verið við Vestfirði og fengust þá 36 lestir. „Fiskurinn, sem við fengum á línuna við Grænland var eins og sá sem við fengum stundum i,nót- ina fyrir nokkrum árum, allt aula- þorskur," sagði Einar Guðmunds- son skipstjóri á Keflvíkingi í sam- tali við Morgunblaðið í gær. „Beitingavélin hefur reynzt al- veg eins og maður bjóst við og er tilvalin fyrir þá sem vilja leggja stund á línuveiðar. Við erum 12 á og leggjum og drögum allan sólarhringinn. Þetta er mikil vinna og megin við ekki vera færri á,“ sagði Einar ennfremur. Einar sagði, að hann ætti von á að haldið yrði á Grænlandsmið í kvöld á ný, nema þá ef vera kynni að fréttist um góðan línufisk ein- hvers staðar annars staðar. Hér eru þeir Acarya Mayatiita Brahmacarii og Richard Oddson í „stellingum“, sem Ananda Marga fólk notar við hugleiðslu. . . - _ (Ljósm. Br.H.) Ananda Marga: Hugleiðslan er vegur til huglegs og andlegs þroska FASTEIGNAVER «/f Klapparstlg 16, slmar 11411 og 12811. Brekkutangi Mosfellssv. endaraðhús tvær hæðir og kjallari alls um 225 fm. Húsið er í smiðum. T.b. til afhendingar á næstunni. Selst fokhelt eða t.b. undir tréverk eða eftir samkomulagi. Möguleikar á að hafa séríbúð í kjallara. Goðheimar glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð um 100 fm. Öll ný standsett með nýjum teppum. Sérinngangur. Sérhiti. Dúfnahólar 3ja herb. ibúð um 80 fm á 4. hæð. Grettisgata 4ra herb. risíbúð í steinhúsi. Hagstætt verð og greiðslukjör. Blöndubakki 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt einu herb. og sérgeymslu í kjallara. íbúðin er sérlega vönduð að öllum frágangi. Laus nú þegar. Þinghólsbraut, Kóp. 3ja herb. íbúð um 97 fm á jarðhæð. íbúðin er í mjög góðu standi með nýjum teppum. Breiðvangur Hf. raðhús um 140 fm auk bilskúrs. Húsið er i smíðum langt komið og vel ibúðarhæft. Seljendur okkar vantar íbúðir af öllum stærðum, sérhæðir, raðhús og einbýlishús á söluskrá. HÉR Á landi er staddur indverj- inn Acarya Mayatiita Brahma- carii en hann mun á næstunni kenna mönnum hugleiðslu og yoga að Ananda Marga-sið. f við- tali við Mbl. sagði Brahmacarii að kennsla sú er hann byði upp á hefði það að markmiði að kenna mönnum leið til að lifa. Hug- leiðslu sagði hann vera mest áríð- andi fyrir meðlimi Ananda Marga, en hugleiðsluna kennir hann sem veg til huglegs og and- legs þroska. Hann sagði það vera leið til að uppgötva hver við f raun og veru erum og einnig til að finna hver hinn sanni tilgang- ur Hfsins er. Brahmacarii sagði Hafnarfjörður Til sölu Arnarhraun Falleg , rúmgóð 2ja herb. ibúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Hag- stæð kjör. Álfaskeið 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi. Tjarnarbraut 2ja herb. ibúð á jarðhæð í þríbýl- ishúsi. Arnarhraun 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Góð eign. Hagstæð kjör. Suðurvangur 3ja herb. íbúð á 3. hæð i fjölbýl- ishúsi. Suðurgata 3ja herb. ibúð, 94 fm , í litlu fjölbýlishúsi. Einkar vönduð eign í sérflokki. Miðbær Eldra hús, sem þarfnast við- gerða, með 4 íbúðum. Möguleiki á að kaupa einstakar íbúðir út úr. Hagstæð kjör. Árni Grétar Finnsson Hrl. Strandgata 25 sími 51 500 Hafnarfirði. okkur að hann boðaði þennan boðskap þvf efnishyggjunni hefði mistekizt við að fullnægja hinni endalausu þrá mannsins eftir hamingju, en hann teldi að hina sönnu og varanlegu hamingju væri að leita f innri þekkingu sem menn fengju með ferð inn í hug- ann. „Ananda Marga boðar siðgæði ekki aðeins í orðum, heldur einn- ig I gjörðum," tjáði Brahmacarii okkur. Hann sagði að í Indlandi hefði Ananda Marga barizt harð- lega gegn allri hinni miklu spill- ingu og arðráni sem hefði valdið hungri og þjáningum þar í landi. Indverska ríkisstjórnin hefur allt fram á þennan dag barizt gegn hreyfingunni en það hefur orðið hvati að alþjóðlegri útbreiðslu hennar. Brahmacarii mun halda röð fyrirlestra I húsi Æskulýðsráðs Reykjavíkurborgar að Fríkirkju- vegi 11 í næstu viku og hefjast þeir ætíó kl. 20.00 „öll þjónusta og kennsla í hugleiðslu og yoga hjá Ananda Marga er látin I té án óskar um endurgjald. Það er und- ir hverjum og einum komið hvort hann vill styrkja okkur fjárhags- lega og hið sama gildir hvort fólk vill ganga í hreyfinguna. Við vilj- um ekki ýta undir neinn, það gef- ur aldrei góðan árangur," sagði Brahmacarii að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.