Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. AGUST 1976 Sumar/ vetrarbústaður Tilboð óskast í framangreindan bústað við Þing- vallavatn. Bústaðurinn er um 40 km. frá Reykjavík. Bústaður þessi er um 1 20 ferm. og stendur við vatnið. Bátur m/ 40 hestafla mótor ásamt bátaskýli fylgja. Lágmarks söluverð kr. 1 1 milljónir, Til greina kemur að taka 3ja—4ra herb. íbúð uppí söluverðið. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. FASTEIGMSALM >1(IR(il\Bi,A«SHlSIM Óskar Kristjánsson M AL FIIT\I NíiSSkR IFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis 4ra herb. úrvals íbúð á 7. hæð í háhýsi við Sólheima. Stór íbúð Tvöföld stofa og 3 rúmgóð svefnherb Nýtt parket á öllu. Tvennar svalir. Öll sameign ífyrsta flokks ástandi. Frábært útsýni. Nýjar og glæsilegar íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herb. við Vesturberg, írabakka, Dvergabakka, Jörfabakka, Asparfell og Æsufell. Ennfremur 2ja og 3ja herb. íbúðir á 7. hæð í háhýsi við Miðvang í Hafnarf. Frábært útsýni Góð íbúð með bílskúr Háaleitisbraut 1 1 7 fm á 1 hæð 5 herb Skipholt á 4. hæð 90 fm 3ja herb Timburhús í Blésugróf ein hæð um 80 fm með 3ja herb. íbúð. Framtiðarbyggingarréttur fylgir. Góð kjör. Endurnýjuð v/Leifsgötu 2ja herb á 1 hæð um 55 fm. Sérhitaveita. Góð sameign Einbýlishús — Raðhús Stór og vönduð einbýlishús og raðhús í smíðum og fullgerð ma við Ósabakka, Bræðratungu, Hrauntungu, Borgarholtsbraut, Fljótasel, Dalsel, Norðurtún, Lækjartún. Kynnið ykkur nánar söluskrána. Með sérhita í gamla bænum Þurfum að útvega 2ja, 3ja eða jafnvel 4ra herb. íbúð með sérhita. íbúðin þarf að vera sem næst miðborginni. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 L.Þ.V. S0LUM. J0HANN ÞÓRÐARSON HDL. . Kaupendaþjónustan . Jón Hjálmarsson sölustjori Benedikt Björnsson Igf. XII i FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vörum að fá í sölu: Við Asparfell 2ja herb. íbúðir á 1. hæð. Við Klapparstíg 2ja herb. skemmtileg risibúð. Við Hjallaveg 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Kársnesbraut 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Sérhitaveita. Sér inngangur. Við Rauðalæk 3ja herb. mjög góð ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hitaveita. Við Rauðarárstíg 3ja herb. mjög góð íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Við Njarðargötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt herb. í risi. Við Vesturberg 4ra herb. falleg íbúð á 2. hæð. Við Kleppsveg 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð: Þvottahús á hæðinni. Laus nú þegar. Við Lindarbraut 130 fm. glæsileg neðri hæð i þríbýlishúsi. Stór bílskúr fylgir. Mikið útsýni. í smíðum á Seltjarnarnesi stórglæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Húsið selst frágengið að utan með ísettu gleri og öllum útihurðum. Við Engjasel vorum að fá í sölu nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir sem afhendast í byrjun næsta árs t.b. undir tréverk. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. Við Byggðarholt 140 fm fallegt einbýlíshús á einni hæð með stórum bílskúr. Húsið verður selt fokhelt með járni á þaki og er til afhendingar fljótlega. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. Til sölu. Einbýlishús við Birkihvamm í Kópavogí Gott hús sem hentar vel fyrir stóra fjölskyldu. Stór bílskúr Einbýlishús í Hafnarfirði 6 herb. stofa eldhús. bað og bilskúr. Raðhús í Hafnarfirði vandað hús Vandað pallaraðhús í Breiðholti 1. Glæsileg eign. Vönduð sérhæð i Kópavogi vesturbæ. Bilskúrsréttur. 4ra herb. endaíbúð á 1 hæð innst við Kleppsveg. Sér þvottahús, sérhiti. Sérstaklega vönduð eign. Sumarbústaðarland ásamt sumarbústað í byggingu á ágætum stað i Grímsnesi. 2ja herb. íbúðir við Asparfell, Hraunbæ, Álfaskeið og Óðinsgötu, 3ja herb. íbúðir við Álfhólsveg, Ásbraut, Óðinsgötu og Hliðunum 4ra herb. ibúðir við Eyjabakka, Jörfabakka, Vesturberg, Hraunbæ. Kvöld og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15 Sími 10220-1 LAUGARAS — EINBYLI Vorum að fá í einkasölu glæsilegt stórt einbýlishús á góðum stað í Laugarásnum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson, lögm. AF SAL Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500 Litil'einbýlishús i Blesugróf forskala timburhús um 80 fm. verð 4,5 millj. Hag- stæðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Við Sunnubraut Kóp. forskala timburhús um 60 fm. 2 herb. i risi. Viðbyggingarréttur. Stór Lóð. Sérhæðir Kópvogsbraut — Mávahlið — Skipholt — Rauðagerði — Rauðilækur. íbúðir af ýmsum stærð- um Álfheimar — Asparfell — Ein- arsnes — Grettisgata — Hraun- bær — Hvassaleiti — Lang- holtsvegur — Lundarbrekka — Njálsgata — Nýbýlavegur — Rauðarárstigur — Æsufell. í byggingu Einbýlishús — raðhús — íbúð- ir. Ýmislegt Iðnaðarhúsnæði — Lóðir — Sumarbústaðalönd. 28611 Hringbraut 2ja herb. 65 ferm. ibúð á 3. hæð. íbúðin er með sér hita og suðursvölum. Þetta er góð og þægileg íbúð. Verð 5,7 millj. Útb. 4,3 millj. Lækjarkinn Hafnarf. 3ja herb. 79 ferm. kjallaraíbúð í tvibýlishúsi. íbúð þessi er skemmtileg og vel innréttuð. Verð 6,5 millj. Útb. 4,3 millj. Álfhólsvegur 3ja herb. um 90 ferm. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. íbúð þessi er sérstaklega skemmtileg og vönd- uð. Verð 8,5 — 9 millj. Bjargarstígur 3ja—4ra herb. um 70 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúð þessi er sérlega vel um gengin. Verð 5,5 millj. Dúfnahólar 3ja herb. 88 ferm. ibúð á 3. hæð. íbúð þessi hefur vandaðar innréttingar og er sérstaklega skemmtileg. Bílskúrsplata fylgir. Verð um 7,8 millj. Asparfell 4ra herb. 115 ferm. íbúð í sér- flokki. Hún er sérstaklega vönduð og mikið í hana borið. Verð 10,5 millj. Útb. 7 millj. Barónstígur 3ja—4ra herb. 96 ferm. ibúð á 3. hæð ásamt geymslurisi, sem innrétta má sem heFb. Verð 8,3 millj. Útb. 6 millj. Bollagata Góð 4ra herb. sérhæð 108 ferm. á 1. hæð. íbúðin skiptist í 2 stofur, 2 önnur herb., eldhús og bað. Suðursvalir. Verð 10 millj. Krummahólar Glæsileg íbúð, 120 ferm. á 8. og 9. hæð (Penthouse). íbúð þessi er mjög „smart”. Bilskúrs- réttur. Verð 1 2 millj. Mávahlíð 4ra—5 herb. 1 16 ferm. sérhæð ásamt bílskúr. íbúð þessi er mjög vönduð og góð. Verð 12 millj. Hveragerði Einbýlishús, 150 ferm. ásamt tvöföldum bilskúr. Hús þetta er mjög skemmtilegt og stór lóð er i knngum það. Það er ekki alveg fullfrágengið. Verð um 12,5 millj. Góð lán áhvilandi. Húsavík Góð 3ja herb. íbúð um 80 ferm. Fæst fyrir góða 2ja — 3ja herb. ibúð i Reykjavik Uppl. aðeins á skrifstofunni. Ný söluskrá liggur frammi á skrifstofunni, við heimsendum hana ef óskað er. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir sími 2861 1 Lúðvík Gizurarson hrl. kvöldsími 1 7677. 2ja herb. bílskúr í einkasölu við Hraunbæ um 60 ferm. og að auki bílskúr. íbúðin er á 3. hæð snýr öll í suður. Harðviðarinnréttingar. Teppa- lögð. Laus strax. Verð 7 til 7.2, út. 4.8 milljón. 2ja herb. við Gaukshóla á 1. hæð um 60 ferm. í Breiðh. 3. íbúðin er með harðviðarinnréttingum, teppa- lögð. Verð 5.5 útb. 4 milljón. Hafnarfjörður 2ja herbergja góð íbúð á 1. hæð við Álfaskeið um 60 ferm. Bíl- skúrssökklar komnir. Útb. 4 milljón. Hraunbær 3ja herbergja íbúð um 90 ferm. á 3. hæð. Suðursvalir. Harðvið- arinnréttingar. Teppalögð. Laus strax. Verð 7 til 7.5 milljón, útb. 5 til 5.5 milljón. Hafnarfjörður Mjög góð hæð í járnklæddu timburhúsi við Hverfisgötu. Bíl- skúr fulgir. íbúðin er um 70 ferm. Tvíbýlishús (kjallari steypt- ur, ný raflögn og bað, ný skolp- lögn). Laus strax. Verð 5.7 milljón, útb. 3.7 milljón. Laust 1/10. Góðheimar 3ja herbergja vönduð jarðhæð um 100 ferm. Sér hiti og inn- gangur. Ný rýateppi. Öll nýmál- uð. Verð 7.9, útb. 5.3 milljón. Kópavogur 3ja herbergja endaíbúð um 75 ferm. á 1. hæð í blokk við Ás- braut. Hitaveita. Verð 7 til 7.2, útb. 4.8 til 5 milljón. Sigtún 3ja herbergja góð risrbúð um 80 fermetrar. Sér þvottahús, sér hiti, ræktuð lóð. Kvistir á öllum herbergjum. Verð 7 til 7.5, útb. 5 til 5.5 milljón. Hafnarfjörður 3ja og 4ra herbergja nýlegar ibúðir i Norðurbænum um 90 fermetrar og 1 1 5 ferm. Verð frá 8 til 8.5 og 10.5 milljónir. íbúð- irnar eru allar með vönduðum hafðviðar- og plastinnréttingum. Teppalagðar og sameign öll frá- gengin. Mávahlíð 5 herbergja vönduð sér 1. hæð um 116 ferm. Sér hiti og inn- gangur. Bílskúr. Nýjar harð- viðarinnréttingar. Teppalögð. Verð 12 til 12.5 milljón, útb. 8 til 8.5 milljón. Breiðholt 4ra herbergja ibúðir á 1,2. og 3. hæð við Eyjabakka, Irabakka og Vesturberg og víðar. íbúðirn- ar eru með harðviðarinnrétting- um. Teppalagðar og sameign frágengin með bílastæðum. Verð 8.2, 8.5, 8.7 til 9 milljón., útb. 5.3, 5.5 til 6 milljónir. Breiðholt 4ra herbergja vönduð ibúð á 3. hæð við Blöndubakka um 110 ferm og herbergi í kjallara. Fal- legt útsýni. íbúðin er með góð- um innréttingum. Teppalögð. Verð 9 milljón, útb. 6 milljón, sem má skiptast. Laus eftir sam- komulagi. Garðabær 5 herbergja 1. hæð við Breiðás í tvibýlishúsi um 135 ferm. Bíl- skúrsréttur. Sér hiti og inngang- ur. Harðviðarinnréttingar, flísa- lagt bað. Teppalagt. Verð 1 2 til 1 3 milljón, útb. 7.5 til 8 milljón. 4ra og 5 herb. við Kleppsveg og Laugarnesveg um 1 10 og 120 ferm., útb. 7.5 og 8.5 milljón. Einbýlishús við Hverfisgötu 5—6 herb. Bíl- skúr fylgir. Steyptur. Húsið er steyptur kjallari. jánklætt timbur- hús 2x80 ferm. Sérlega vel með farið og vel umgengið hús. Ræktuð lóð. Verð 9 millj , útb. 6 millj. smmi & nsTEiEnriB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. Ágúst Hróbjartsson sölum. Sigurður Hjaltason viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.