Morgunblaðið - 26.08.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1976 LOFTLEIDIR CM nanu BÍLALEIGA 'Ta 2 11 90 2 11 88 ^BILALEIGAN" felEYSIR • CAR LAUGAVEGI66 ^ RENTAL 24460 {§ 28810 r Utvarp og stereo. kasettutæki c£J FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar Hjartans þakkir sendi ég ættingjum og vmum nær og fjær sem heiðruðu mig með heim- sóknum, gjöfum og heillaóskum á 70 ára afmæli mínu Guðmunda Odds- dóttir. Ljosa- stillingar og viógerðir á rafkerfum bifreiða BOSCH Iflögerða- og varaMuta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 EF ÞAÐ ER FRETTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykiavfk FIM41TUDAGUR 26. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Voðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (4). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Zdenék Bruderhans og Pavel Stépán leika Sónötu nr. 8 í G-dúr fyrir flautu og pfanó eftir Haydn / Nicanor Zabaleta og kammersveit undir stjórn Paul Kuentz leika Konsert fyrir hörpu og hljómsveit nr. 1 í C-dúr eftie Ernst Eichner / Italski kvartettinn leikur Strengja- kvartett í B-dúr (K589) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar Á frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir f f jörunni" eftir Jón Óskar Höfundurinn byrjar lestur- inn 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveitin f San' Francisco leikur „Protée“, sinfónfska svftu nr. 2 eftir Mil- haud; Pierre Monteux stjórnar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfónfu nr. 4 f f-moll eftir Vaughan Williams; André Prcvin stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Sigrún Björnsdóttir hefur umsjón með höndum. 7.00 Tónleikar 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagn r; annar hluti Ilalldór Stefánsson tók sam- an og flyíur ásamt öðrum. Einnig flutt dæmi um fær- eyska kirkjutónlist. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsitts. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 1 sjónmáli Skafti Harðarson og Stein- grfmur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Gestir f útvarpssal: Aage Kvalbein og Harald Bratlie leika saman á selló og píanó: V a. Sellósónata f G-dúr eftir Sammartini. Á SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 27. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Grænland „Og hann kallaði landið Grænland" Fyrri hluti fræðslumyndar, sem gerð er sameiginlega af sænska, norska og íslenska sjónvarpinu. Rifjuð upp sagan af land- námi tslendinga á Græn- landi og skoðaðar minjar frá landnámsöld. Sfðari hluti myndarinnar verður sýndur 3. september nk. V. 21.20 Lygalaupurinn (Billy Liar) Bresk bfómynd frá árinu 1963, byggð á samnefndu leikriti eftir Keith Water- house og Willis Hall. Leikst jóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Tom Courtenay og Julie Christie. Billy Fisher starfar hjá út- fararstofnun. Hann hefur auðugt fmyndunarafl og drevmir dagdrauma, þar sem hann vinnur hvert stór- virkið á fætur öðru, og þannig flýr hann gráan og tilbreytingariausan hvers- dagsleikann. ____________________________✓ b. Sellósónata í d-moll eftir Debussy. 20.20 Leikrit: ,Æðikollurinn“ eftir Ludvig Holberg (Aður útv. 13. febrúar 1965.). Þýðandi: Dr. Jakob Bene- diktsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Vilgeschrei .. Valur Gfslason Leónóra dóttir hans Bryndfs Pétursdóttir Krókarefur Bessi Bjarnason Pernilla .. Herdfs Þorvalds- dóttir Magðalóna ráðskona .. Inga Þórðardóttir Leandir .. Baldvin Halldórs- son Leónard bróðir Vilgeschreis Jón Aðils Korfits .....Gestur Pálsson Eirfkur Maðsson Rúrik Har- aldsson Pétur Eiríksson Gfsli Hail- dórsson Aðrir leikendur: Jóhanna Norðfjörð, Guðmundur Páls- son, Flosi Ólafsson, Helgi Skúlason, Þorgrfmur Einars- son, Ævar R. Kvaran, Valde- mar Helgason, Karl Guð- mundsson og Benedikt Arna- son. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan. Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (2). 22.40 A sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónlist um drauma. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Nú miðdegissaga: Leikir í fjörunni í dag byrjar Jón Óskar rithöfund- ur lestur sögu sinnar Leikir í fjör- unni Þessa sögu skrifaði Jón Óskar á árunum 1967—68 og var hún gefin út 1 968 Hún fjallar um dreng sem elzt upp í sjávarþorpi. hvernig hann byrjar að skynja heiminn og hvernig hann stækkar fyrir honum smám saman, eftir þvi sem hann vex upp ..Sagan er byggð á bernskuum- hverfi mfnu," sagði Jón Óskar í viðtali við Morgunblaðið, ,.frá Akra- nesi þar sem ég óslt upp, og las ég þessa sögu inn nú í vetur eða vor Hún er um það bil tíu lestrar, ef ég man rétt," sagði Jón Óskar að lok- um Jón Óskar rithöfundur byrjar lest ur nýrrar miðdegissögu f dag kl. 14.30 Tónlist úr ýmsum áttum Á dagskrá morguntónleikanna f dag er m a sónata eftir Haydn, nr 8 í G-dúr, fyrir flautu og píanó, sem Zdenék Bruderhans og Pavel Stépán leika Á miðdegistónleikunum eru tvö hljómsveitarverk, hið fyrra ..Protée" sinfónísk svfta nr 2 eftir Milhaus, sem Sinfóníuhljómsveitin I San Fransisco leikur undir stjórn Pierre Monteaux Síðara verkið er sinfónfa nr 4 i f-moll eftir Vaughan Williams, Andre Previn stjórnar Sin- fóníuhljómsveit Lundúna Guðmundur Gilsson sagði að það væri mikið verk að taka saman þá tónlist sem væri flutt í útvarpið, skýrslugerð væri mikil vinna og ná- kvæmnisverk, en hún er þó mun meiri fyrir innlenda tónlist en er- lenda Klukkan 20 eru svo gestir í út- varpssal Aage Kvalbein og Harald Bratlie leika saman á selló og píanó Þeir flytja tvær sellósónötur, aðra eftir Sammartini og hina eftir Debussy Guðmundur Gilsson. Klukkan 20:20: Leikrit vikunnar í kvöld verður flutt leikritið ,,Æðikollurinn" eftir Ludvig Hol- berg, gamanleikjaskáldið fræga. Dr. Jakob Benediktsson hefur þýtt leikritið og leikstjóri er Klemenz Jónsson. Helztu leikendur eru Val- ur Gíslason, Bryndís Pétursdóttir, Bessi Bjamason, Herdfs Þorvalds- dóttir, Inga Þórðardóttir og Bald- vin Halldórsson, en leikritið var áður flutt í febrúar 1965. Æðikollurinn, sem heitir réttu nafni Vielgeschrei, ann sér aldrei stundlegrar hvfldar og má aldrei vera að neinu fyrir annríki Hann ætlar að gifta dóttur sfna manni, sem hún vill hvorki heyra né sjá, en unga fólkinu tekst með brögðum að leika á karlinn, sem að lokum veit hvorki í þennan heim né annan Ludvig Holberg fæddist í Noregi árið 1684 og var yngstur 12 syst- kina og missti foreldra sína ungur. Ættingjar reyndu að gera hann að hermanni en tókst ekki og settist hann í latínuskólann í Bergen Hann lauk stúdentsprófi í Kaupmannahöfn 1 702 og guðfræðiprófi tveim árum sfðar Holberg ferðaðist vfða, dvald- ist f Englandi, Frakklandi og ítalfu og hafði það áhrif á skáldskap hans. Hann skrifaði alls 33 gleðileiki og eru þekktastir hér á landi ..Jeppi á Fjalli" og ..Æðikollurinn", sem Þjóð- leikhúsið sýndi árið 1954 Holberg skrifaði einnig merk sagnfærðirit, satírur og furðuskáldsöguna „Undir- heimaferð Nfelsar Klim" Hann lézt árið 1 754 og er grafinn f Sorö Eftirtalinn leikrit Holbergs hafa verið flutt í útvarpi: „Jeppi á Fjalli" 1937 og 1951, „Tímaleysinginn" 1938, „Erasmus Montanus" 1946 „Det lykkelige skibrud" (að hluta) 1952. „Æðikollurinn" 1965 og „Jóhannes von Háksen" 19 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.