Morgunblaðið - 26.08.1976, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST 1976
GAMLA BIO
Sími 1 1475
m
ELVIS
á hljómleikaferö
Ný amerísk mynd um
Elvis Presley á
hljómleikaferð.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„Rauð sól”
(Red sun)
Afarspennandi og vel gerð
fronsk-bandarísk litmynd, um
mjög óvenjulegt lestarrán
, Vestn i algjörum sérflokki
Charles Bronson
Ursula Andress
Toshiro M ifune
Alan Delon
Leikstjóri: Terence Young.
Islenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.15.
What do you say to the naked truth?
-tthal do aou *au lo
■ nakrtl Uuhff**
AFILMBYALLENRJNT
Hla Flr«1 Hk»d*n C*mv» F««tur«
Hvemig bregstu viö
berum kroppi
(What do you say
to a naked lad^
Leikstjóri:
Allen Funt (Candid Camera)
Bönnuð börnum
mnan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Thomasine og
Bushrod
Islenzkur texti
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd í litum úr villta
vestrinu í Bonny og Clyde-stíl.
Leikstjóri Gordon Parks, jr.
Aðalhlutverk: Max Julien,
Vonetta McGee.
Sýnd kl 6, 8 og 1 0
Bönnuð börnum
HASKOLABIO
Simi ZZ/VO
Spilafíflið
(The Gambler)
Áhrifamikil og afburða vel leikin
amerisk litmynd.
Leikstjóri Karel Reisz
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
James Caan
Poul Sovino
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
SKIPAUTGCRB KIKISIN
S
m/s Hekla
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
31. þ.m. austur um land i hring-
ferð. Vörumóttaka: fimmtudag,
föstudag og mánudag til Aust-
fjarðahafna, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Húsavíkur og Akureyrar.
- Seljum—»
reyktan lax
og gravlax
Tökum lax í reykingu
og útbúum gravlax.
Kaupum einnig lax
til reykingar.
Sendum í póstkröfu —
Vakum pakkað ef óskað er.
ÍSLENZK
MATVÆLI
Hvaleyrarbraut 4-6,
Hafnartirði Sími: 51455
MEGRUNARLEIKFIMI
Nýtt námskeið
Vigtun — Mæling — Gufa
Ljós — Kaffi — Nudd
Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka
daga kl 1 3 — 22.
7 Júdódeild Armanns
Ármúla 32.
AUSTurbæjarRÍÍI
íslenzkur texti
Æðisleg nótt
með Jackie
(La moutarde me monte au nez)
Sáerhan
K her igen-
"den' noje
lyse"
-denne
gang i en
fantastish
festlig og
forrugende
farce
MÍV
VilBI
\AXmM,
lUHil
(la moularde me monte au nez)
PIERRE RICHARD
JANE BIRKIN
Sprenghlægileg og viðfræg, ný
frönsk gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
PIERRE RICHARD
(Einn vinsælasti gamanleikari
Frakklands)
JANE BIRKIN
(em vinsælasta leikkona Frakk-
lands)
Blaðaummæli:
Prýðileg gamanmynd, sem á fáa
sína líka. Hér gefst tækifærið til
að hlæja innilega — eða réttara
sagt: Maður fær hvert hlátrakast-
ið á fætur öðru. Maður verður að
sjá Pierre Richard aftur.
Film-Nytt 7.6. '76.
GAMANMYND I
SÉRFLOKKI SEM
ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn.
ALOl.VSINGASLMINN ER:
22480 LjÍJ
“One of the Best
Movies of 1974!’
—Gene Shalif. NBC-TV
'Habrt&Tonto"
Ákaflega skemmtileg og hressi-
leg ný bandarísk gamanmynd, er
segir frá ævintýrum sem Harry
og kötturinn hans Tonto lenda í
á ferð sinni yfir þver Bandaríkin.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aðalhlutverk: ART CARNEY,
sem hlaut Oscarsverðlaunin, í
apríl 1975 fyrir hlutverk þetta
sem besti leikari ársms.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar.
LAUOARÁ8
B I O
Sími 32075
Hinir dauðadæmdu
Mjög spennandi mynd úr þræla-
striði Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk:
James Coburn
Telly Savalas
Bud Spencer.
Sýndkl. 5. 7. 9 og 1 1.10.
Bönnuð innan 14 ára.
Bikarkeppni K.S.f.
Laugardalsvöllur
í kvöld kl. 1 9.00 leika
KRogUBK KR
Frumsýnum í dag:
Gambiéiq
He’s been
bruised and
blackmailed,
sliced and
slammed.
But nothing
can stop him
from going
after the
big money.