Morgunblaðið - 26.08.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST 1976
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór tog-
arinn Karlsefni á veiðar,
og flutningaskipið Mávur
kom. í gærmorgun kom
togarinn Engey af veiðum.
ARNAD
MEILLA
HEIMILISDYR
í dag er fimmtudagurmn 26
ágúst, 239 dagur ársins, 1 9
vika sumars Árdegisflóð í
Reykjavík er kl 06 46 og sið-
degisflóð kl 19 04 Sólarupp-
rás í Reykjavik er kl 05 52 og
sólarlag kl 21.05 Á Akureyri
er sólarupprás kl 05 29 og
sólarlag kl 20 57 Tunglið er I
suðri I Reykjavik kl 14 21.
(íslandsalmanakið)
ÞESSAR telpur úr Fossvogshverfi efndu fyrir nokkru til
h'lutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu fyrir
það 3000 krónum. Telpurnar heita Sigrún og Laufey
Ilauksdætur og Margrét Hjartardóttir.
Á að gizka þriggja mán-
aða gamall högni, blágrár,
hvítur á fótum og hálsi,
fannst á Hverfisgötunni
her í borg. Eigandi hringi í
síma 14594.
| AHEIT OG GJAFÍR [
Áheit á Strandarkirkju.
Strandarkirkja:
E.P. 1000, ÖG, 1000, Þ.B.G.
4000, N.N. 2000, G.M. 1500,
E.M. 500, Gugga 1000, O.N.
1000, R.G. 5000, Á.G. 1000,
Inga 1000, K.Þ. 500, N.N.
5Ó0, G.B. 1000, Kona 2000,
B.M. + S.K. 1000,
ÁTTRÆÐ er I dag Ágústa
Guðmundsdóttir Grettis-
götu 33B Rvik. Hún tekur á
móti gestum sinum í Þing-
holti í kvöld kl. 6—11.30.
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband Guðrún Ölafia
Samúelsdóttir og Guð-
mundur Árnason. Heimili
þeirra verður fyrst um
sinn að Kúrlandi 5, Rvík.
(Ljósmyndaþjónustan)
Ekkert ákveðið með
fliimrálQL-Qim FIihyIdÍ^q
PENIMAVIIMin
Og eins og það liggur fyrir
monnunum eitt sinn að
deyja, en eftir það er dóm-
urinn, þannig mun og
Kristur, eitt sinn fórn-
faerður til að bera syndir
margra, f annað sinn birt-
ast án syndar, til hjálp-
ræðis þeim, er hans bíða
(Heb. 9, 27—28)
| K ROSSGATA
8
10 11
iT ■■rö
15
gs
LÁRÉTT: 1. lítill 5. korn 7.
lund 9. leit 10. Ijósið 12.
korn 13. saurga 14. hróp
15. spyr 17. fuglar.
LÓÐRÉTT: 2. mölbrot 3.
snemma 4. veiddir 6. tungl.
8. for 9. er 11. týnir 14.
ofna 16. guð.
Lausn á sföustu
LÁRÉTT: 1. stlfna 5. söm
6. rá 9. erindi 11. KA 12.
inn 13. NN 14. iða 16. áa 17.
rómið
LÓÐRÉTT: 1. strekkir 2. ís
3. fönnin 4. NM 7. ára 8.
sinna 10. DN 13. nam 15.
ÐÓ 16. áð.
HÉR eru nöfn og heimilis-
,föng á þremur sænskum
.stúlkum, sem allar eru
þrettán ára og óska eftir
íslenzkum pennavinum:
Kristina Reinholdsson,
Tungelstavagen 35a
13700 Vasterhaninge,
Sverige.
Pia Lithner
Pl. 1482,
82022 Sandarne
Sverige.
Maria Wangel
Dáckelv 91,
17538 Jarfálla
Sverige.
I V-ÞYZKALANDI: Burk-
hard Krueger, Memelerstr.
20, 4952 Porta Westfalica,
Fed. rep of Germany. —
Hann skrifar líka á ensku,
stúdent og óskar eftir
pennavini hér — stúlku á
svipuðum aldri.
Hér Ifst mér vel á mig bróðir! — Sjáðu bara
hvað þeir innfæddu Ifta vinalega út?.
ást er. . .
c cA-v, J
... að auka á vellfðan
hennar.
TM Reg. U S Pat. Oll. — All rlghts reservad
1976 by Los Angeles Tlmes
6-2J
DAGANA frá og með 20.—26. ágúst er kvöld- og helgar-
þjónusta apótekanna í borginnl sem hér segir: I Vestur-
bæjar Apóteki en auk þess er Háaleitis Apótek opið til
kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag.
— Slysavarðstofan f BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Re.vkja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í
Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
SJÚKRAHÚS
HEIMSOKNARTlM AR
Borgarspftalinn.Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvftabandíð: Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, iaugard. — sunnud. á sama tfma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og stinnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeíld: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
cncitl BORGARBÓKASAFN
OUrlV REYKJAVlKUR:
AÐALSAFN Mngholtsstræti 29A, sími 12308. Opið:
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16.
BCJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN,
Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólhelmum 27, slmi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN
HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN. Afgrelðsla í Þingh. 29A. Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sfmi 12308. Fngin barnadeild opin lengur en til kl. 19.
BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni.
ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39. þriðjud. kl.
1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. —
BREIÐHOLT: Brelðholtsskðll mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.0'
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. —
HAALEITISHVERFI. Alftamýrarskóli, miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, lláaleit ishraut mánud. kl.
4.30. —6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30. —2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30,—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbrart. Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7,00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud
kl. 3.00 —5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, vlð Holtaveg.
föstud. kl. 5.30—7.00. — TÓN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 1J—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18
alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi
— leið 10.
IJSTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd.
alla daga nema mánudaga. — NATTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl.
13.30— 16.
ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alia daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
I Mbl.
fyrir
50 árum
Iþróttafréttir: Knattspyrnu-
mót Reykjavfkur stóð yfir.
Valsmenn og Vfkingat
höfðu keppt. Valsmenn
voru f nýjum búningum, en
Vfkingar unnu með 3:0.
_______________ Búningur Valsmanna er
rauð peysa, hvftar buxur og
bláir sokkar, „og fóru búningarnir þeim vel.“ Þá hafði
KR unnið Fram 6:2, — í grenjandi rigningu. Næst áttu
að leika KR og Valur. — Og f annarri frétt er sagt frá
miklum heyjum bænda á Reykjanesi. Hafa bændur
troðió heyi í hlöður sfnar og ekki dugað til, en þær taka
vfðast meira en meðal heyfeng. Nýting hin bezta og hjá
sumum ekki hrakizt eitt einasta strá.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekió er við tilkynningum um hilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
GENGISSKRÁNING
NR. 159 — 25. ágúst 197i
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Randarfkjadollar 185.30 185.70’
1 Sterlingspund 328.00 329.00*
1 Kanadadollar 183.85 188.35*
100 Danskar krónur 3059.15 3067.45
100 Norskar krónur 3389.60 3378.70*
100 Sænskar krónur 4211.20 4222.60*
100 Finnsk mörk 4772.00 4784.90*
100 Franskir frankar 3719.80 3729.90
100 Belg. frankur 478.10 479.40*
100 Svissn. frankar 7487.90 7508.10*
100 Gyllfni 6989.20 7008.10*
100 V.-þýzk mörk 7345.10 7364.90*
100 Lfrur 22.08 22.14*
100 Austurr. Sch. 1034.30 1037.10*
100 Escudos 594.50 596.10
100 Pesetar 272.10 272.90*
100 Yen 64.16 64.33*
•Breytlng frá sfðustu skráningu.
-J