Morgunblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976 LOFTLEIDIR FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Hjartans þakkir til allra sem sýndu mér vináttu og hlýhug á 75 ára afmæli mínu. Ragnhe/ður Hákonar- dóttir, frá Reykjarfirði. TÍZKUVERZIUN HVERFISGÖTU 39 2ja daga ÚTSALA Miðvikudag og fimmtu- dag. TÍZKUVERZLUN HVERÍISGÖTU 39 BÁTVAGNAR Snipe bátavagnar fyrir báta frá 8—21 fet. Snipe bátavagnar fást með fjósaútbúnaði og spili. Snipe eru stærstu framleiðendur á bátavögnum í Evrópu. Tryggvagata 10 Sími: 21 91 5-21286 P.O Box 5030 Reykjavík AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4 gengis Diesel-vélar fyrir hjálparsett 33 hesta við 1500 sn. 39 hesta vi5 1800 sn. 43 hesta vi5 2000 sn. { 44 hesta við 1500 sn. I 52 hesta við 1800 sn. 57 hesta við 2000 sn. | 66 hesta við 1 500 sn. { 78 hesta við 1800 sn. 86 hesta við 2000 sn. 100 hesta við 1500 sn. 112 hesta við 1800 sn. 119 hesta við 2000 srí. með rafræsingu og sjálfvirkri j stöðvun. VESTUÍGOTU 16 ~ SlMAR T46Ö0 -2M60 - POB 60S- Útvarp Reykjavík AIIÐNIKUDkGUR 1. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson byrjar að lesa sögu sfna „Frændi segir frá“ (1 fram- haldi af slfkum söguþáttum f vetur). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Karl Richter leikur þrjú orgel- verk eftir Bach. Trfósónötu nr. 5 í C-dúr, Sálmaforleik um „Vakna, Síons verðir kalla“ og Prelúdfu og fúgu f e-moll. Morguntónleikar kl. 11.00: Siegfried Befírend leikur á gftar Andante og Menúett eftir Haydn / Helmut Roloff leikur 15 tilbrigði og fúgu f Es-dúr „Eroica-tilbrigðin" op. 35 eftir Beethoven / Moz- art-kammersveitin f Vfn leik- ur Serenöðu nr. 1 í D-dúr (K100) eftir Mozart; Willi Boskovski stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir í fjörunni“ eftir Jón Óskar. Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveit ung- verska útvarpsins leikur „Dansa-svftu“ eftir Béla Bartók; György Lehel stjórn- ar. Ungverskir kórar syngja þrjú lög eftir Zoltán Kodály. Söngstjóri: Zoltán Vásár- helyi. Edward Power Biggs og Ffl- harmonfusveitin í New York leika Sinfónfu fyrir orgel og hljómsveit eftir Aaron Cop- land; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagnir; — þriðji og sfðasti hluti. Halldór Stefánsson tók sam- an og flytur ásamt Helmu Þórðardóttur og Gunnari Stefánssyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Tré og garðar á hausti Ingólfur Davfðsson magister flytur erindi. 20.00 Fantasf-sónata fyrir klarfnettu og pfanó eftir Viktor Urbancic. Egill Jónsson og höfundur- inn leika. 20.20 Sumarvaka a. Nokkur handaverk á heimilum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá; — fyrri hluti. b. Ljóð eftir Þórdfsi Jónas- dóttur frá Sauðárkróki Gfsli Halldórsson leikari les. c. Af blöðum Jakobs Dags- sonar Bryndfs Sigurðardóttir les frásögn skráða af Bergsveini Skúlasyni. d. Álfa- og huldufólkssögur Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka skráði. Kristján Jóns- son les. e. Kórsöngur Eddukórinn syngur fslenzk þjóðlög. 21.30 Utvarpssagan: „öxin“ eftir Mihail Sadoveneu Dagur Þorleifsson les eigin þýðingu (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (4). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnason- ar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Pappfrstungl Bandarfskur myndaflokkur. Undir fölsku flaggi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. > 21.05 Grænland Biskup og bóndi Sfðari hluti fræðslumyndar, sem gerð er sameiginlega af danska, norska og fslenska sjónvarpinu. Rifjuð er upp sagan af land- námi Islendinga á Græn- landi og skoðaðar minjar frá landnámsöld. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Hættuleg vitneskja Breskur njósnamyndaflokk- ur f sex þáttum. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Þegar Kfrby er aftur kom- inn til Englands, kemur að málí við hann maður að nafni Arnold, og segist hann starfa á vegum CIA. Laura segir stjúpa sfnum og Vincent frá fundi þeirra, en þeir reyna að telja henni trú um, að Kirby sé handbendi erlendra hagsmunahópa. Kirby heldur aftur til fund- ar við Arnold. Hann verður fyrir skoti og árásarmaður- inn tekur skjalatösku hans. Kirby tekst við illan leik að komast heim til sfn, áður en hann missir meðvitund. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 List f nýju IjÓsi Breskur fræðslumynda- flokkur. 3. þáttur. M.a. lýst gildi og tilgangi olfumálverka á ýmsum tfm- um. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. EB^™ HEVRHl Morgunstund barnanna kl. 8.45: Frændi segir frá í dag byrjar Sigurður Gunnarsson að lesa sögu sina „Frændi segir frá", en það er í framhaldí af líkum söguþáttum og voru á dag- skránni í vetur. Sigurður Gunnarsson fv. skólastjóri hefur þýtt og lesið 14 barna- og unglingasögur, þar af eina langa kvöldsögu. „Frændi segir frá" er frum- samin saga. Raunverulega eru þetta samræðuþættir, sem þannig eru byggðir upp, að roskinn frændi svarar spurningum tveggja gáfaðra frændsystkina sinna.„Hraust og gáfuð börn eru ætið si- spyrjandi og frændi leysir úr spurningum barnanna eftir beztu getu, enda þykir hon- um vænt um öll börn," sagði Sígurður, er Mbl. hafði sam- band við hann „Þættir þessir sem nú verða fluttir fjalla mikið um dýr og eru að tölu- verðu leytí byggðir á æsku- minningum frænda." Sumarvakan í kvöld kl. 20:20 MARGT er tekið til með- ferðar í hinum fimm lið- um sumarvökunnar í kvöld, sem hefst klukkan 20.20 að venju. Fyrst er frásaga um nokkur handaverk á heimilum eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi. Hann hefur ritað bók um ýmis handaverk og sagði Baldur Pálmason að þessir þættir hans i sumarvökunni væri eins- konar framhald á þeirri bók eða viðauki. Seinni hlutinn verður á dag- skrá sumarvökunnar að viku liðinni. Gísli Halldórsson leikari les ljóð eftir Þordísi Jónas- dóttur frá Sauðárkróki og síðan kemur pistill sem nefnist „Af blöðum Jakobs Dagssonar“. Bergsveinn Skúlason hefur skráð hann og er hann að finna í einni af bókum hans úr Breiða- fjarðareyjum. Alda og Mósi Pappírstungl kl. 20.40: Álfa- og huldufólks- sögur, sem Ingólfur Jónsson frá Prestbakka hefur skráð, eru næst, en þær hafa ekki komið út á prenti. Sumar- vökunni lýkur síðan með söng Eddukórsins. Undir fölsku flaggi í KVÖLD klukkan 20.40 fáum við enn að fylgjast með ævintýrum Öldu og Mósa í þættinum Pappírstungl. Hann nefnist Undir fölsku flaggi í kvöld og núna hefur verið sýndur um það bil helmingur þeirra, en þeir verða alls þrettán. Hættuleg vitneskja er einnig á dagskránni í kvöld og þegar þátturinn í kvöld hefur verið sýndur, er aðeins einn eftir. Eftir það mun taka við ítalskur myndaflokkur í fjórum þáttum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.