Morgunblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976 11 fyrirhugað að flytja alla starfsemi fyrirtækisins þangað í þessum mánuði. Sá hluti hússins, sem að Tryggvabraut snýr, er þrjár hæð- ir. Vinnusalir eru á jarðhæð, en á efri hæðum eru skrifstofur, bóka- lager, kaffistofa og fataherbergi. Alls er flatarmál hússins um 2.000 fermetrar. í vinnusölum er full-. komið loftræstikerfi, sem gerir kleift að halda stöðugt sama hita- og rakastigi í allri byggingunni, en það er nauðsynleg forsenda þess, að hægt verði að fram- kvæma fullkomnustu tegund lit- myndaprentunar. Rögnvaldur Johnsen arkitekt teiknaði húsið, en Sveinn Torfi Sveinsson verk- fræðingur hannaði loftræstikerf- ið og gerði einnig járna- teikningar. Vélakostur POB hefir nú um leið bæði verið stóraukinn og endurnýjaður, er hann hinn full- komnasti bæði „letterpress“ og „offset" prentun. Verða nú teknar I notkun nýjar Harris- filmusetningarvélar með fullkom- inni tölvu, sem eykur möguleika í fjölbreytni I setningu og afköst- um. Eins og fyrr hefir verið drepið á jukust umsvif prentverksins með ári hverju að kalla mátti eftir að hún flutti í eigið húsnæði 1945. Skömmu þar á eftir var stofnað bókbandsverkstæði, og veitir Vig- fús Björnsson sonarsonur Odds því forstöðu. Prentmyndagerð ásamt myndastofu var stofnuð 1954 og hefir Bjarni Sigurðsson Oddssonar veitt henni forstöðu frá upphafi. Sérstök teiknistofa tók til starfa 1961, sem Kristján Kristjánsson, sonur Jakobs Kristjánssonar hefir veitt for- stöðu en hann sérmenntaði sig til þess starfs á vegum P.O.B. Hefir hann hannað flestar bækur, er unnar eru f prentverkinu. Kristján rekur nú sjálfstæða teiknistofu. En jafnframt því sem nýjar greinar hafa tekið til starfa, hefir fjölbreytni í sjálfu prentinu auk- ist jafnt og þétt, bæði með offset- prentun og litprentun mynda. Hefir POB mörgum sinnum hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir vandaða vinnu. En þótt vélakostur sé með ágæt- um og fylgi kröfum tímans, hefir hitt ekki ráðið minna um góðan orðstír og árangur, að fyrirtækið hefir löngum átt því láni að fagna, að þangað hafa valist úrvals- starfskraftar í hinum margþættu greinum prentlistarinnar og bókagerðarstarfsins, og langflest- ir hafa starfað þar árum eða ára- tugum saman, eða frá námsárum og fram að lokum starfsaldurs. Hefir það ásamt stjórnendunum skapað festu og samhengi í öllum framkvæmdum og vinnubrögð- um. Sú tryggð starfsmannanna segir sína sögu um stjórnendur fyrirtækisins og þann anda, sem þar ríkir innan veggja. Þrir aldarfjórðungar eru að vísu ekki langur tími í þjóðarsög- unni, en þessi öld hefir verið stór- felldari breytingatími meðal þjóð- ar vorrar og raunar í öllum heimi, en fyrr fara sögur af. POB hóf starfsemi sína á aldarmorgni með stórhug og framsýni, og æ síðan hefir prentverkið verið í farar- broddi, fylgst með breytingum tfmans, og er þrátt fyrir aldar- fjórðungana þrjá jafn ungt og það var í öndverðu. Þegar prentverk- ið hófst var þar einn lærður prentari, en nú starfa þar 40 manns, og sýnir ekkert ef til vill betur þróunina, ekki síst þegar þess er gætt, hversu mörg þau störf eru, sem vélar vinna nú i stað mannshandarihnar áður. Oddur Björnsson var brautryðj- andi í iðn sinni i upphafi aldar. Með stjórn fyrirtækis hans fara nú fjórir sonarsynir hans eins og fyrr er að vikið, þeir Bjarni Sigurðsson, Geir S. Björnsson, Gunnar Þórsson og Vigfús Björnsson. Allir, sem einhver skipti hafa átt við POB á liðnum þremur ára- tugum, munu óska þess af einum huga, að fyrirtækið megi í fram- tíðinni dafna og blómgast svo sem það hefir gert á liðnum árum, með sama stórhug og stefnu og þvi var fylgt úr hlaði með f önd- verðu. Steindór Steindórsson frá Hlöðum Austurstræti 7 Símar: 20424—14120 Heima: 42822—30008 Kristján Þorsteinsson viðsk.fr. Til sölu Við Krummahóla góð litil ca. 54 fm. mjög góð 2ja herbergja ibúð á 4. hæð. Lyfta. Öll sameign frág. Við Laugarnesveg litil 2ja herb. ibúð. Við Karfavog ca. 120 fm. 5-—6 herb. ibúð í timburhúsi ástamt ca. 50 fm. bilskúr. Við Keilufell einbýlishús, hæð og ris, 4 svefn- herb., stofa ofl. Verð aðeins kr. 12.5 millj. Við Fellsmúla mjög góð 4ra—5 herb. ibúð á 2. hæð ca 11 7 fm. Laus strax. Við Laugarnesveg ca. 95 fm. 3ja herb. ibúð á 4. hæð i blokk, yfir ibúðinni er óinnréttað ris sem hæglega má breyta i 2—3 herb. eða bað- stofu. Við Birkigrund í skiptum raðhús sem er kjallari, 2 hæðir og baðstofuloft, fæst fyrir 4ra—5 herb. ibúð. í Garðabæ til sölu einbýlishús úr timbri. 4 svefnherb. bílskúr ofl. (viðlaga- sjóðshús). Hlíðahverfi Einkasala. Hafin er bygging á tveim stiga- húsum á mjög góðum stað í Hliðahverfi. I hvoru húsi verða 6 3ja herb. ibúðir. Gert er ráð fyrir að ibúðum verði skilað að mestu fullbúnum á næsta sumri. Þeir sem hafa áhuga á að tryggja sér ibúð, hafi samband við okkur sem fyrst, nokkrum ibúðanna er ráðstafað nú þegar. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hafnarfjörður Til sölu m.a. glæsileg 4ra herb íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Laus fljótlega. 5—6 herb. íbúð við Ásbúðar- tröð. 3ja herb. íbúð við Álfaskeið 3ja herb. íbúð i Norðurbænum. 4ra herb. íbúðarhæð við Öldu- slóð. 4ra herb. sérhæð við Álfaskeið. 4ra herb. íbúð á jarðhæð í sam- býlishúsi við Álfaskeið 2ja herb. íbúðir við Miðvang. 3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi við Melabraut. Verð kr. 6.540.000. Hrafnkell Ásgeirsson Hrl. Austurgötu 4 Hafnarfirði sími 50318. Klapparstlg 16, sfmar 11411 og 12811. Seljendur fasteigna. Okkur vantar íbúðir af öll- um stærðum, sérhæðir, raðhús og einbýlishús á söluskrá. Til sölu: Stórholt efri hæð og ris, á hæðinni eru 2 saml. stofur, eitt herb. eldhús og snyrtíng. f risi eru 3 herb. og geymsla. Gaukshólar 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Þvotta- herb. á hæðinni. Vesturberg mjög góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Allt fullfrágengið. Bila- stæði malbikuð Miðvangur Hafn. nýleg 2ja herb. mjög góð ibúð á 7. hæð. Þvottaherb. og geymsla i ibúðinni. Suður svalir. Hverfisgata Hafn 4ra herb. ibúðarhæf ný standsett baðherb. bilskúr. Höfum kaupanda að einbýlishúsi á einhverju byggingarstigi i Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. 28611 Asparfell 2ja herb. 58 fm íbúð á 1. hæð Góð íbúð. Mikil sameign fylgir. Verð um 5.8 millj. Bergstaðastræti 2ja herb. 60 fm kjallaraibúð. Verð 5 millj. Hamraborg 2ja herb. 61 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli. Verð 6 millj. Hringbraut 2ja herb. 65 fm ibúð á 3. hæð. Verð. 5,7 millj. Út. 4.3 millj. Hraunbær 2ja herb. 53 fm ibúð á 3. hæð. Mjög vönduð ibúð. Verð 6.3 millj. Silfurteigur 2ja herb. 70 fm risibúð. Verð 4.8 millj. Barónsstígur góð 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð. Verð um 7 míllj. Bauganes 3ja herb 70 fm risibúð í tvíbýlis- húsi (timburhús) Góð ibúð. Verð 4.5 millj. Bjargarstigur 3ja herb. 40—50 fm kjallara- ibúð. f járnvörðu timburhúsi. Út- borgun um 2 milljónir, sem má skipta. Holtsgata 3ja herb. 93 fm ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Verð 7.5 millj. Hraunbær 3ja herb. 85 fm mjög góð ibúð. Verð 7,5 millj. Krummahólar 3ja herb. 86 fm ibúð á 8. hæð Verð 7.3 millj. Lækjarkinn, Hafn. 3ja herb. kjallaraíbúð i tvibýlis- húsi um 80 fm. Mjög góð íbúð. Verð 6.5 millj. Útborgun 4.3 millj. Nýbýlavegur vönduð 3ja herb 96 fm ibúð á jarðhæð.Verð 7.5 millj. Æsufell 3ja — 4ra herb. 95 fm ibúð á 4. hæð. Góð íbúð. Mikil sameign. Verð 8.5 millj. Álfaskeið 4ra herb. 1 1 0 fm jarðhæð. Sér- staklega vönduð og skemmtileg eign. Verð 8.5 millj. Álfamýri 4ra herb. 95 fm jarðhæð. Góð ibúð. Verð 8 millj. Asparfell 4ra—5 herb. 1 1 5 fm stórglæsi- leg ibúð á 2. hæð. fbúð þessi er i sérflokki. Mjög mikil sameign fylgir. Verð um 10.2 millj. Barónsstígur 3ja—4ra herb. ibúð 96 fm ásamt óinnréttuðu risi, sem inn- rétta má sem ibúð. Góð eign. Verð 8.3 millj. Heimsendum söluskrá Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir sími 2861 1 Lúðvik Gizurarson hrl. kvöldsími 17677. Höfum kaupanda Höfum verið beðnir að útvega fyrir fjársterkan kaupanda 5, 6 eða 7 herb. íbúð með 4 svefn- herbergjum. Bílskúr eða bíl- skúrsréttindi. Má vera i blokk, raðhúsi, einbýlishúsi i Reykjavík, eða Kópavogi. Má einnig vera í Breiðholti eða i Hraunbæ, Foss- vogi eða á góðum stað i Reykjavik. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð í Norðurbæn- um í Hafnarfirði. Útborgun 5,3 milljónir. Losun eftir áramót. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Hraunbæ eða Breiðholti. Góðar útborganir. Losun samkomulag. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara og risíbúðum i Reykjavík. Út- borgun 3, 3,5 og 4,5 milljónir. Höfum kaupanda að 3ja, 4ra eða 5 herb. íbúð i Kópavogi. Höfum kaupanda að 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum í Hraunbæ og i Breiðholti. Út- borgun 5, 5.5, og 6 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Hafnarfirði. Helzt i Norðurbænum. Vesturbær Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða i vesturbæ. Út- borganir i flestum tilfellum mjög góðar. Höfum kaupenda að einbýlishúsi i Smáíbúðar- hverfi. Kópavogi, Efstasundi, Skipasundi eða á góðum stað í Reykjavík. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Hlíðunum, Háaleitis- hverfi, Heimahverfi, Sæviðar- sundi, Sólheimahverfi eða á góð- um stað i Reykjavik. Athugið Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna um ibúðir af öllum stærðum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Seltjarnarnesi, sem okk- ur vantar á söluskrá. mmm tnSTEIGNlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasími 37272. Agúst Hróbjartsson sölum. Sigurður Hjaltason viðskiptafr. AUGLÝSINÍÍASLMINN F.R: 22480 R:@ Blaöburöarfólk óskast i eftirtalin hverfi: VESTURBÆR Hjarðarhagi, Skólabraut, Nesvegur frá 40—82 AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Háahlíð, Laufásveg 58—79. Skipholt 1—50, Ingólfsstræti, Úthlíð, Lindar- gata. ÚTHVERFI Skipasund, Goðheimar, Selvogsgrunnur, Breiða- gerði, Teigasel, Akrasel, Álfheimar 43 — Lang- holtsvegur KÓPAVOGUR Hlíðarvegur 1 Uppl. í síma 35408 Hemlavarahlutir í amerískar bifreiðar nýkomnir. Stilling h.f. Skeifan 11. Reykjavík. Sími 31340. Til sölu eða leigu: TVÖ SAMBYGGÐ STÁLGRINDAHÚS með nýlegu járni, alls 650 fermetrar, ásamt um 28000 fermetra eignarlandi, við Suðurlandsveg í Reykjavík. Húsin eru að mestu einangruð. Þeir, sem áhuga hafa og óska frekari upplýs- inga, sendi bréf til afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Aðstaða— 6437".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.