Morgunblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976 20 | atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna | Vantar nokkra aðstoðarmenn í garðyrkju. Uppl. kl. 12 — 1 og 7 — 8 í sima 20875 Fróði og 72619 Páll. Verzlunarskóla- stúdent sem stundar nám í Viðskiptadeild H.í. óskar eftir atvinnu með skóla í vetur. Hef góð meðmæli ef óskað er eftir. Upp- lýsingar gefnar í síma 7 1 643. Sendill Óskum eftir að ráða sendil hálfan eða allan daginn. Uppl. í skrifstofunni. Félagsprentsmidjan h. f., Spíta/astíg 10, sími 1 1640. Aðstoðarstúlka óskast á lækningastofu mína. Allar upp- lýsingar gefnar milli kl. 6 — 7 e.h. mið- vikudaginn þann 1 . sept. — að Klappar- stíg 1 6. Ragnar Sigurðsson, læknir. Starf við vélritun og símavörslu er laust til umsóknar nú þegar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu vorri, fyrir 4/9. Rafteikning h. f., — Arkitektastofan s. f., Síðumúla 23. Ríkisendur- skoðunin óskar eftir að ráða starfsfólk: Tvær stöður í tolladeild Launaflokkur B-6 Tvær stöður við almenna endurskoðun. Launaflokkur B-1 4 Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar ríkisendurskoðun, Laugaveg 105. Suðurnesjamenn Óskum eftir að ráða plötusmiði, rafsuðu- menn, skipasmiði, málara og aðstoðar- menn. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjórum. Skipasmíðastöð Narðvíkur, Ytri-Njarðvík, símar 1 725 og 1250. Tízkuverzlun óskar eftir starfsfólki í dömudeild. Reynsla æskileg.Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl merkt: „Strax 6194". Kennara vantar við Tónlistarskóla Grindavíkur Æskilegar kennslugreinar blásturshljóð- færi. Uppl. hjá formanni skólanefndar, Ólínu Ragnarsdóttur, sími 8207. Skólanefnd Sendill Óskum eftir að ráða pilt eða stúlku til sendiferða. Umsækjandi þarf að hafa vél- hjól til umráða. Nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagssins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suður/ands. I ftÆ'J Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða röskan starfsmann til afgreiðslustarfa í söludeild. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi bílpróf. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofu- starfa. Aðalverksvið er við reikningsút- skriftir Æskilegt er að umsækjandi hafi góða rithönd. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Verzlunarstarf Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða röskan starfsmann til birgðavörzlu í ein- um af verzlunum sínum. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf. Mikil vinna. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjórí á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Hárgreiðslusveinn Óskast hálfan eða allan daginn, strax. Hárgreiðslustofan Venus, sími 21777. Starf ritara á skrifstofu landlæknis er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launaflokki B 8 í kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Leikni í vélritun áskilin, stúdentsmenntun eða sambærileg menntun æskileg. Um- sóknir óskast sendar skrifstofu landlæknis fyrir 8. september næst komandi. Land/æknir. Hárgreiðslusveinn óskast Hárgreiðslustofa í fullum gangi, skammt frá Reykjavík, óskar eftir að ráða svein eða nema á síðasta ári. Góð laun í boði. Uppl. í síma 93-1707 eftir kl. 7 á kvöldin. Frá Gagnfræðaskólan- um í Keflavík Kennarar óskast í eftirtaldar kennslu- greinar: Handavinna drengja, teiknun, erlend mál og raungreinar. Upplýsingar gefur skólastjóri, sími 92- 1045. Skólanefnd Kef/avíkur. Vandvirk saumakona óskast Óskum eftir að ráða konu, sem hefur starfsreynslu. Upplýsingar í síma 86675. Laust starf Starf eins lögreglumanns í Kefla- vík/Njarðvík er laust til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 1 5. sept. n.k. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- þjónar í Keflavík. Kef/avík, 30. ágúst 1976, Bæjarfógetinn í Keflavík og Njarðvík. Afgreiðslumaður Röskur afgreiðslumaður óskast nú þegar. Uppl. ekki gefnar í síma. Verzlunin Brynja, Laugavegi 29. Fóstra óskast að Barónsborg, 1 okt. eða eftir samkomu- lagi. Hálfs dags starf kemur til greina. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 101 96 eða 38818. Framreiðslumaður eða vön framreiðslustúlka óskast að Hótel Borg. Upplýsingar veitir yfirþjónn og hótelstjóri. Staða forstöðumanns í Tónabæ er laus til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 10. september. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11. Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar um starfið. Æskulýðsráð Reykjavikur. Næturvarzla Næturvörður óskast. Unnið er 4 nætur í röð, og frí í 8 nætur. Upplýsingar í síma 16666. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Uppl. á staðnum. Bakariið Barmah/íð 8, simi 18918

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.